Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 25
Stjörnufræðingurinn Nikolaus
Kopernikus.
beita meira að segja fyrir sig
tölvum til þess að létta sér upp.
Getur mynd þessi án efa verið hin
besta skemmtun.
Framhaldsþættir
11. þáttur af Onedin er á dag-
skrá á mánudagskvöldið og fer nú
að siga á seinni hlutann af þess-
um flokki um Onedin. Leynilög-
reglan i Kappi með forsjá verður
á dagskrá á föstudagskvöldið og á
laugardagskvöldið er það Micha-
el Upton og félagar i Lækni á
lausum kili, sem stytta sjón-
varp'sáhorfendum stundir.
Fræðslu- og
heimildaefni
Við fáum að sjá ýmislegt um
Kópernikus i finnska fræðslu-
myndaflokknum um breytta
heimsmynd á sunnudagskvöldið,
fræðumst um indiána i Suð-
ur-Ameríku á þriðjudagskvöldið,
eldfugla á föstudagskvöldið og
skák strax á eftir Stundinni okkar
á sunnudaginn. Rétt er að vekja
sérstaka athygli á fræðsluþættin-
um um eldvarnir i skólum, sem
sýndur verður á eftir veðurfrétt-
um og auglýsingum á miðviku-
dagskvöldiö. Og eflaust hefur ein-
hver gaman af þvi að sjá sýnis-
horn af þvi, sem kvikmyndahUsin
bjóða gestum sinum upp á um jól
og nýár, en á sunnudagskvöldið
kynnir Sigurður Sverrir Pálsson
jólamyndir kvikmyndahUsanna.
Þá sakar ekki að geta breskrar
heimildamyndar um óvenjulega
stórfjölskyldu, sem er slðust á
dagskránni á mánudagskvöldið.
ur hefur leikið I á löngum leikferli
og verður áreiöanlega margur
feginn að fá þarna tækifæri til að
rifja upp gömul og góð kynni af
þessum ástsæla leikara okkar.
Jónas R. Jónsson stýrir Ugl-
unni milli skers og báru á laugar-
dagskvöldið og Ómar Valdimars-
son tekur á móti gestum i sjón-
varpssal kvöldið eftir.
Og tónlistarunnendur fá sinn
skerf allvel Utilátinn, þvi að tveir
þekktir islenskir hljóðfæraleikar-
ar leika i sjónvarpssal á miðviku-
dagskvöldið. Það eru þeir Gunnar
Kvaran sellóleikari og. Gisli
MagnUsson píanóleikari, sem
leika, og hefst leikur þeirra
klukkan 21.20.
Kaffibrúsakarlar i heimsókn hjá Ómari Vald.
Innlent efni
A þriðjudaginn eftir veðurfrétt-
ir og auglýsingar verður endur-
sýndur þátturinn Maður er nefnd-
ur Brynjólfur Jóhannesson, sem
áður var á dagskrá sjónvarpsins
12. september 1971. í þessum
þætti er brugðið upp atriðum Ur
nokkrum leikritum sem Brynjólf-
Þarna er Brynjólfur Jóhanncsson i hlutverki slnu i Indlánaleik, sem
sýndur var i Iðnó fyrir nokkrum árum. Með honum á myndinni'éru
Guðmundur Pálsson og Sigriöur Hagalin.
Sunnudagur
'5. desember.
18.00 Stundin okkar.
18.50 Skákþáttur.
20.00 Fréttir.
20.20 Dagskrá, veður og auglýs-
ingar.
20.30 Það eru komnir gestir.
21.05 Breytt heimsmynd. Kóper-
nlkus.
21.30 Þáttur um jólamyndir kvik-
myndahUsanna.
22.20 Að kvöldi dags.
22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur
16. desember
20.00 Fréttir.
20.30 Dagskrá, veður og auglýs-
ingar.
20.40 Onedin skipafélagiö, 11.
þáttur.
21.30 Iþróttir.
22.00 Fjölskylda eftir vali. Bresk
heimildamynd um óvenju-
lega stórfjölskyldu.
23.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
17. desember.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagskrá, veöur og auglýs-
ingar.
20.40 Maöur er nefndur Brynjólf-
ur Jóhannesson. Aður sýnt
12.9. 1971.
21.40 Indiánar eru lfka fólk.
22.10 Heimshorn.
22.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
18. desember.
18.00 Barnaefni.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagskrá, veöur og auglýs-
ingar.
20.40 Fræöslumynd um eldvarnir
I skólum.
21.20 Samleikur i sjónvarpssal:
Gunnar Kvaran og Gisli
MagnUsson.
21.35 Má ekki bögglast! Banda-
risk sjónvarpskvikmynd frá
Worldvision.
22.45 Dagskrárlok.
Dagskráin
50. TBL. VIKAN 25