Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 18
veittur stuöningur, hefBi upp-
reisnin ekki tekist. Sempill og
átján aörir menn, sem neituöu aB
taka þátt I uppreisninni, voru
settir i bát. Eftir mikla hrakninga
i brennandi sólarhitanum á haf-
inu tókst þeim aö komast til Vest-
ur-Indía. Black komst til London
og þaöan fór hann til Góörarvon-
arhöföa, þar sem hann fékk skip-
stjórastarfiö á Harbinger, sem
flytja átti herflokkunum viö
Algoaflóa vistir, en þeir áttu aö
verja nýbyggjana þar fyrir árás-
um Kaffa. Þegar þangað kom,
lágu H.M.S. Rattlesnake, búinn 22
fallbyssum, og The Camel, búinn
44 fallbyssum við akkeri á flóan-
um.
Þegar gengiö haföi veriö frá
öllu á þilfari um kvöldið, fékk ég
skipun um aö taka bát og fara um
borö I enska herskipið. Þegar ég
nálgaöist skipiö, sem ég taldi
vera hiö enska, og var i þann veg-
inn aö fara um borö i þaö, heyröi
ég fólkiö um borð tala tungumál,
sem þá hljómaöi framandi i eyr-
um minum. Ég flýtti mér frá
skipinu og reri yfir til Harbinger.
Ekki leið á löngu áöur en viö kom .
umst aö þvi, aö þetta var franska
skipið La Poeneuse, búið 44 fall-
byssum. Frakkarnir höfðu séö
ensku skipin tvö á flóanum og þar
sem þeir héldu, að þau væru ekki
vopnuö, höföu þeir siglt inn á fló-
ann I næturmyrkrinu og lagst viö
akkeri viö hlið þeirra i þeirri von,
aö þau og skonnortan okkar yröi
þeim auöveld bráð. Skipstjórarn-
ir á Rattlesnake og Camel, sem
ekki bjuggust við slikum atburð-
um, höföu báðir fariö i land til aö
vera þar um nóttina og höföu nú
engin ráö til þess að snúa aftur til
skipa sinna, sem þá fýsti þó mjög,
þegar þeir heyrðu fallbyssu-
drunur orrustunnar, sem brátt
hófst. Bardaginn stóö i sex stund-
ir um nóttina og lauk ekki fyrr en
Frakkarnir notuöu sér landgol-
una og flýðu út á rúmsjó.
Þegar ég kom aftur til Góörar-
vonarhöföa, hóf ég störf á brigg-
skipinu Lady Nelson hjá Grant
liösforingja. Lady Nelson var litiö
mælingaskip, sextiu og fimm
tonna, og þvi fylgdi Flinders skip-
stjóri á Investigator. Þó að Lady
Nelson væri litið skip, var hún
þægilega innréttuð og þar sem
hún var smiðuð sérstaklega til
mælingaferöa, var hún mjög gott
skip til sliks. Hún risti aðeins
fjögur fet og var meö eins konar
rennandi kili, sem Shanks erind-
reki i flotaráöuneytinu fann upp
og jók siglingahæfnina svo mjög,
aö ég hef oft undraö mig á þvi, aö
sllkur kjölur hefur ekki náö út-
breiðslu. Hann var geröur af
þremur bjálkum eöa breiöum
plönkum, sem komiö var fyrir i
þremur hæfilega stórum rifum,
sem náöu ofan frá þilfari og niöur
aö kili. Þessum bjálkum var hægt
aö lyfta og láta þá siga eftir þörf-
um eftir þvi hvort siglt var i djúp-
um sjó eöa grunnum, og til þess
aö koma I veg fyrir rek i mótbyr.
Viö áttum að sigla til Suöur-
Astraliu og ganga úr skugga um
hvort sundið-, sem viö nú köllum
Basssund og skilur Astraliu frá
Van Diemens Land, væri til i raun
og veru. Dr. Bass haföi fariö fifl-
djarfa f.erö á hvalveiöiskipi frá
Sydney til Western Port, en enn
haföi ekki verið skoriö úr um þaö,
hvort Van Diemens Land væri
eyja.
Á grundvelli rannsókna sinna i
feröinni taldi dr. Bass, að á þess-
um slóðum hlyti að vera sund. Til
þess aö skera úr um þetta sigldi
Flinders skipstjóri undir leiösögn
dr. Bass frá Sydney, en áður en
árangur rannsóknarferöar þeirra
fréttist til Englands, var Lady
Nelson send af staö i sama augna-
miöi og átti Grant liösforingi aö
taka stefnu á sömu breiddar-
gráöu og sigla inn i sundiö vestan
frá, ef það væri tíl i raun og veru.
Fyrsti staðurinn, sem viö komum
aö, var Kings Island, en henni
haföi Flinders skipstjóri ekki
veitt eftirtekt. Við sigldum kring-
um eyna og kölluöum hana eftir
þáverandi landsstjóra Nýja-Suö-
urwales, King, R.N. Viö þessa
uppgötvun styttist leiðin til
Sydney frá Góörarvonarhöföa og
öörum vestlægum stööum um
nokkur hundruö milur og jók enn
á nauösyn þess að sigla sunnar á
þeim timum árs, þegar mest
hætta er á stormum. Frá Kings
Island héldum viö til Sydney og
snerum siðan viö til aö ljúka
rannsókn okkar á Pört Philip,
Western Port, Port Dalsymple og
Derwentánni. Eftir þaö vorum
viö Flinders skipstjóra
og Investigator til leiösagnar i
rannsóknarleiöangri til noröur-
strandar Astraliu. Þegar viö
komum til Northumberlandseyj-
anna, sem eru um þaö bil 1500
mflum norðan við Sydney, uröum
viö fyrir þvi óhappi aö tapa öllum
'akkerunum og járnfestum I
kóralrifunum og uröum þess
vegna aö taka stefnu til stærstu
eyjarinnar, þar sem viö fundum
góöa höfn. Þaö hefur ekki veriö
sagt aö ástæðulausu, aö neyöin sé
móöir uppfinninganna, þvi aö
þarna á eynni bjuggum vjö okkur
til akkeri úr þyngsta viöar-
drumbnum, sem viö fundum á
ströndinni, en slikt heföi okkur
aldrei komiö til hugar viö aörar
aöstæöur. Tréö var þriöjungur
skipsins aö lengd og viö þyngdum
þaö meö 200 pundum blýs. Þó að
þaö væri nóg til aö bjarga skipinu,
var þaö mjög óþægilegt I meöför-
um og erfitt aö draga það upp
vegna þess hve fyrirferöarmikiö
þaö var. Investigator varö þess
vegna aö halda rannsóknarleiö-
angrinum áfram án okkar. Þegar
viö komum til Sydney, uröum viö
aö leggja Lady Nelson vegna þess
aö tréakkeriö okkar var oröiö svo
l'ljótandk [wujelsi
þurrt af þvi að liggja i fimm vikur
á skjólboröinu í hitanum þarna,
aö þaö sökk ekki, þegar viö
reyndum að sökkva þvi.
Þegar Investigator hafði lokiö
siglingu sinni umhverfis Astraliu,
var það dæmt óhæft til frekari
notkunar, þó aö mér þætti þaö enn
mjög gott skip og hefði ég átt þaö,
heföi ég alls ekki dæmt það
ósjófært. En menn hafa alltaf
góöar og gildar ástæöur til alls,
nema aö drekka sig fulla, sem
jafnvel verstu drykkjusvolar viö-
urkenna, aö er þaö óskynsamleg-
asta, sem nokkur maöur með
fullu viti gerir, og Investigator
var dæmdur ósjófær og sendur
heim til Englands undir stjórn
Kent, R.N. skipstjóra. Hann hafði
eitt sinn veriö liösforingi hjá
Byng aömirál, sem skotinn var
vegna þess aö hann sigraði ekki
óvininn viö Menorca, þegar
aömlráll franska flotans flýöi og
fékkrikulega umbun erfiöís sins.
Kent skipstjóri var eini liösfor-
inginn i þjónustu Byngs aðmiráls,
sem slöar komst til nokkurs
frama. Hann kvæntist bróöur-
dóttur Hunter, R.N. annars land-
stjóra I Nýja-Suöurwales. Hunt-
er var skipstjóri á skipinu, sem
flutt haföi Philip höfuösmann,
fyrsta ástralska landstjórann,
þangað. King höfuösmaður, þriöji
landstjórinn, var annar liösfor-
ingi á sama skipi. Fyrst haföi King
höfuösmaöur veriö setuiiösforingi
á Norfolk Island. Hann varö fræg-
ur fyrir sérlyndi sitt sem land-
stjóri. Einu sinni komu tveir
fangar til Paramatta til þess aö
biöja hann um náöun. Annar fékk
honum bænarskrá, sem var und-
irrituö af öllum helstu mönnum I
Sydney, en bænarskrá hins var
aðeins undirrituð af einum
manni.
„Hvernig stendurá þvl?” sagöi
landstjórinn, ,,aö þér hafið aðeins
fengiö eitt nafn undir bænarskrá
yðar, en þessi maöur svona
mörg?”
„Ég hef aðeins verið undir einn
mann settur allt mitt líf,” svaraði
maöurinn, „svo að ég þekkti eng-
an annan.”
Landstjórinn veitti þessum
manni frelsi samstundis, en hin-
um synjaöi hann meö þessari at-
hugasemd?” Úr þvi að þér eigiö
þegar svona marga vini, þurfið
þér ekki fleiri.”
I annaö sinn leitaöi innflytjandi
á náöir Kings og baö hann um að
lána sér fanga til þess aö setja
þak á hús sitt.
„Komdu til min eftir sex vikur,
þegar uppskerunni er lokiö,”
sagöi landstjórinn.
Innflytjandinn, sem ekki þótti
sérstaklega iöinn sjálfur, kom á
tilsettum tlma til landstjórans.
„Faröu inn I herbergiö þarna,”
sagði landstjórinn, „og þér munuð
sjá manninn.”
Augnabliki siðar kom hús-
byggjandinn aftur og sagöi, aö
hann gæti ekki fundiö manninn,
þó aö hann heföi leitað alls staöar
I herberginu, undir boröinu og
bak viö legubekkinn.
„Ekki fundið hann?” sagöi
landstjórinn.',,Hvernig getur þaö
veriö? Komdu meö mér og ég
skal finna hann fyrir þig.”
Þegar hann fylgdi húsbyggj-’
andanum I annaö sinn inn I her-
bergiö, lét landstjórinn hann lita I
stóran spegil.sem hékk yfir arn-
inum, og sagöi: „Þarna er maö-
urinn, sem á aö setja þakiö á hús-
iö yöar. Fariö meö hann heim og
gætiö þess, að hann geri þaö.”
18 VIKAN 50. TBL.