Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 35
ög
Ný framhaldssaga
eftir
Rosalind
Laker.
Sá siðasti af þessum
manneskjum meö for-
gangsréttindi, var óvenjulega há-
vaxinn maður og pipuhatturinn,
sem hann bar á ljósu hárinu,
gerði hann ennþá hærri. Hann var
andlitsfríður meö frekar stórt og
beint nef. Þegar hann'leit i kring-
um sig frá landganginum, sá
Sara, að augu hans voru stór og
sérkennilega blá, en nokkuð
kuldaleg. Svo hélt hann áfram
upp landganginn og hvarf i
þvöguna.
Það fór að komast hreyfing á
röð útflytjendanna. Eftir að
einkennisklæddur stýrimaður var
búinn að athuga skjöl hennar, fór
Sara um borö. Þegar hún gekk út
af landganginum, var henni visað
inn i kvennaröö, en það voru
greinilega aðskild kynin.
Konurnar áttu erfiöara með að
hreyfa 'sig, þvi að bæði flæktust
víðu pilsin fyrir þeim og svo voru
margar með börn i fanginu og
hangandi i pilsum mæðra sinna.
Sara þurfti að fara niður þrjá
stiga og var visað á neðri koju I
langri röð af kojum, sem voru
báðum megin i þessari óhrjálegu
vistarveru.
Eina glætan, sem þarna var,
kom frá ljóskerjum meö tólgar-
kertum, sem dingluöu til og frá og
báru frekar litla birtu. Rýmið
milli kojanna var svo litið, að
mjög erfitt var að athafna sig.
Hún reiknaði lauslega út, að
það yrðu ekki færri en hundraö
manns, að börnunum meðtöld
um, sem áttu að koma sér fyrir i
þessu litla rými. Og svo voru
greinilega jafnmargir karlmenn
á þeim stað, sem stúkað var frá
meö segldúk, kirfilega negldum
föstum.
Nokkur augnablik fannst
henni að hún myndi veröa veik
Hún lét allt að baki, ástina, sem hafði
brugðist, og siðustu minningarnar um
foreldra sina látna. En á þessari sjóferð,
komst Sara allt of fljótt i kynni við
hörmungar og dapurleg wlög....
þrjú möstur. Stefnismyndin var
gammur með ginandi trjónu og
rauö tungan stakk i stúf við hvita
málninguna.
1 Hún stakk hendinni niður i
budduna sina og náöi i smámynt
handa drengnum, sem þaut strax
i burtu.
Eftir að hafa virt skipið betur
fyrir sér, kom hún sér fyrir I
röð af fólki, sem beið þess aö
komast um borö. Þetta var hálf
ömurlegur hópur. Margar
konurnar voru með börn, smá-
börn, sem grétu, svo þær gátu
ekki látið þau frá sér og svo voru
þær með óteljandi pinkla, sem
þær reyndu að halda reiður á.
Þessi röð haföi veriö stöðvuð,
meðan verið var aö koma fyrir
fólki og farangri þess um borð.
Þetta var allt vel klætt fólk:
konurnar i loðskinnskápum og
skartlegum flikum úr finu klæði
og flaueli. Þetta fólk hafði allt
komiö I glæsilegum vögnum og
Sara virti það fyrir sér og hugsaði
með sér aö sennilega væri þeim
ætlaöar góöar vistarverur um
borð i skipinu.
Qollei
Fyrir allar gerðir myndavéla
LEIFTUR
LJÓS
Knúin ódýrum
rafhlöðum og með
sjálfvirku rafauga sem
skammtar ávallt rétt Ijós.
Austurstræti 6 Sími 22955
qjafavörur
Skúlptúr, þar af sumir
sem kertast jakar.
einnig smiöajárns-
kertpstjakar. Orfá
stykki af hverri gerð.
Bohemia. Körfur,
ávaxtaskálar og margt
fleira úr Bæheims-
kristal. Mjög hagstætt
Bohemia. Kristalsvas- Gyöjurnar þrjár. Mikið
ar, bæði handskornir og fallegf úrval af
og mótaðir, margar itölskum styttuaf-
fallegar gerðlr. steypum
Svanirnir: Sérstakar
og mjög fallegar tékk-
neskar hvitar styttur,
margar gerðir.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 13111
50. TBL. VIKAN 35