Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 37
haföi ábyggilega tekiö aö sér
þvotta og önnur erfiöisstörf, til aö
geta fleytt fram lifinu. Hún sat nú
og strauk hrokkna lokka sonar
sins, sem var aö dotta i faömi
hennar.
— Þú ert þægur drengur,
hvislaöi Hanna lágt I eyra hans.
— Ertu svangur? Mamma skal
reyna aö finna eitthvaö i
svanginn.
Hún beygöi sig niöur aö
körfugarmi, til aö leita aö ein-
hverju handa barninu. Sara
opnaöi sinn eigin matarpinkil og
tók upp nýbakaö brauö, sem hún
rétti Jenny: hana langaöi til aö
vinna traust telpunnar. Hún var
yfirleitt hrifin af börnum og hún
var strax búin aö taka ástfóstri
viö þessa litlu fjölskyldu.
Þegar Jenny tók viö brauöinu
og tautaöi einhver þakkarorö, leit
Hanna til Söru og hristi höfuöiö.
— Þú átt. ekki aö gefa af nestinu
þlnu, ég hefi heyrt, aö
matarbirgöir séu mjög af skorn-
um skammti hér. Þegar Will fór,
seinkaöi skipinu vegna veöurs og
þaö varö alger matarskortur. En
svo hvessti aöeins i rétta átt, svo
þaö varö nú ekki lengi.
— Þaö er engin hætta á, aö ekki
blási nægilega i seglin um þetta
leyti árs, sagöi Sara. — Ég held
raunar, aö ef vindurinn veröur
eitthvaö i likingu viö þaö sem
hann er núna, þá þeyti hann okk
ur yfir hafiö á mettima
Þessi orö voru nú sögö fremur
til hughreystingar, en svo litu
ungu konurnar hvor á aöra og
brostu. Þau bros innsigluöu vin-
áttu þeirra, enda átti þaö eftir aö
koma á daginn, aö sú vinátta létti
þeim oft leiöindastundir.
— Hvert ert þú aö fara i bresku
Noröur-Ameriku?. spuröi Hanna.
— Montreal i Kanada, svaraöi
Sara. — Ég tala frönsku, svo ég
vona aö ég geti fengiö.
kennarastööu þar.
— Þar skilja leiöir okkar, sagöi
Hanna. — Ég fer til Toronto, en
þaö er vist kallaö York núna. Will
hefur fengiö úthlutaö landskika
þar i útjaöri borgarinnar.
Sara leit á gullúriö, sem var
nælt i blússuna hennar, en þaö
var erfitt aö sjá til I þessu lélega
ljósi. — Nú förum viö aö leggja af
staö. Eigum viö ekki aö koma upp
á þilfar? Ég skal bera Robbie
fyrir þig.
Þaö var aö sjálfsögöu mikil
mannþröng á afturþilfarinu, allir
vildu lita ættlandiö i slöasta sinn.
Útflytjendunum var heimilt aö
fara upp á þetta þilfar, til aö anda
aö sér fersku lofti. Flestir
karlmennirnir voru búnir aö
koma sér vel fyrir viö
boröstokkinn. Þeir höföu ekki
staöiö lengi viö niöri, aöeins
fleygt frá sérfarangrinum og litiö
á þessa aumlegu vistarveru, þar
sem þeir áttu aö vera út af fyrir
sig, konulausir, og svo þurftu þeir
lika aö umbera kúna og fleiri dýr.
til gjafa
Jólagjaf ir.
Úr, gull og silfur skartgripir í
miklu úrvali
Trúlof unarhringir, yf ir 30 gerö-
ir.
Myndalisti ti| að panta eftir.
Viö smiöum einnig eftir yðar
ósk.
Leturgrafari á staðnum.
Jóhannes Leifsson
Gullsmiður • Laugavegi 30 • Simi: 19 2 09
<Pollei
Fyrir litskyggnur 35mm
Sjálfvirkar
Sterkar
ódýrar
Verð frá
kr. 17.500.-
ALLT TIL
LJÓSMYNDUNAR
Austurstræti 6
Sími 22955
Vogar-
merkió
24. sept. —
23. okt.
Þú hélst, aö aldrei
myndir þú elska neinn
framar, en 1 þessari
viku kemstu aö þvi, aö
það var alröng álykt-
un hjá þér. Vertu samt
varkár i ástamálun-
um. Flas er ekki til
fagnaöar á þvi sviöi
fremur en öörum.
Dreka-
merkið
24. okt. —
23. nóv.
Þessi vika getur oröiö
þér nokkuö erfiö, en
einnig mjög hvetjandi
til dáöa. Geröu ekki of
miklar áætlanir varö-
andihelgina, þvi aö þá
gerist margt óvænt,
sem óhjákvæmilega
veldur þvi, aö þú verö-
ur aö hætta viö allt
sem þú haföir fyrir-
hugaö.
Bogmanns-
merkiö
23. nóv. —
21. des.
Þú hefur á prjónunum
miklar áætlanir varö-
andi kaup á einhverju
stóru — kannski ætlar
þú aö kaupa þér ibúö/
hús / sumarbústað.
Þessi vika viröist
kjörin til að taka
ákvaröanir varöandi
þetta.
Geitar-
merkiö
22. des. —
20. jan.
Vikan byrjar heldur
leiöinlega hjá þér og
þér finnst allt ganga
þér I óhag. A þessu
veröur mikil breyting
á þriöjudaginn, þvi aö
seinna meir áttu
sennilega eftir aö telja
hann einn mesta gæfu-
dag lifs þins.
21. jan. —
19. febr
Þér liður eins og
barni, sem skoöar út-
stillingaglugga i leik-
fangaverslun. Þig
langar til þess aö
kaupa þér ný föt, ný
húsgögn og nýjan bil.
Frestaöu öllum inn-
kaupum, þvi aö þessi
vika er ekki heppileg
til innkaupa fyrir þig.
20. febr. —
20. marz
Þú ert rómantiskur
þessa dagana, en láttu
það ekki standa þér
um of fyrir þrifum.
Rómantik er góö, þar
sem hún á viö, en ef of
mikið er af henni, get-
ur hún oröiö hreinn
voði. Heillalitur er
blár.
50. TBL. VIKAN 37