Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 5

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 5
. . . gáfaðan . . . Já, vei þeim karlmanni, sem konur telja heimskan, og karl- manni er ekki nóg að vera vel að sér á afmörkuðu sviði, þvi að hann á jafnt að gera við þvotta- vélina og velja hljémplötuna, sem kirkjukórskvenfélagið ætl- ar að gefa organistanum á fimmtugsafmælinu hans. Takist karlmanni hins vegar að telja konu trú um, að hann sé vitur, er hann á grænni grein. Hvað best dæmi um það eru viðtök- urnar, sem Hrútur Herjólfsson hlaut af Gunnhildi kóngamóður, þá er hann leitaði hirðvistar hjá Haraldi gráfeldi syni hennar. . . . guði hlýðinn . . . Ætli þeim þyki nú guðhræðsl- an ekki best i hófi? • • • dyggðugan. Dyggur skal hann vera, trúr og tryggur konu sinni og ekki dirfast að lita á aðrar konur framhjá henni, hversu girnileg- ar sem þær kunna að vera til sálar eða likama.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.