Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 16
— Var Edith Miller ekki viö- skiptavinur yöar? — Jii, um lengri tlma. HUn lét hreinsa skartgripi slna hér annaö hvert ár. — Hver margir af starfsmönn- um yöar vissu um þetta? — Viö erum aöeins þrir. Þaö er ég sjálfur, aöstoöarmaöur minn og einn maöur á vinnustof- unni, sem sér um verkefnin. Johnson virti skartgripasalann fyrir sér. Hann var þybbinn og sennilega kominn yfir sextugt. Svo sagöi hann: — Þér passiö nú ekki inn 1 myndina. — Hvaöa mynd? — Myndina af • þeim manni, sem rændi skartgripum Edith Miller I gærkvöldi. Ráöskonan kom aö henni látinni. — Er hUn dáin? Þaö er hræöi- legt. En herra lögregluforingi, hvaö kemur þetta fyrirtæki mlnu viö? — Viö sjáum til. Johnson dró bréfmiöa upp Ur vasa slnum. — Viö erum aö leita aö ungum manni, sem sennilega hefur ekki gengiö I neinn skóla, liklega um hundraö og áttatiu á hæö. Hann reykir ameriskar sigarettur, var meö hatt og I regnkápu. Getur þessi lýsing átt viö manninn, sem vinnur á verkstæöinu? — Hann er á aldur viö mig, og hann tekur I nefiö. Hann reykir ekki. En þessi lýsing passar vel viö Norman, unga manninn, sem vinnur á verkstæöinu. En þaö er ómögulegt, aö hann hafi framiö slikan glæp. Hann er búinn aö vinna hjá mér I átta ár. Svo hristi verslunareigandinn höfuöiö. — Edith Miller dáin, ég get varla trúaö þvi. — Þaö er nú samt satt, þvi miö- ur. — En hvaö kemur ykkur til aö halda, aö Norman eigi sökina á þessu? — HUn bjó ein með ráöskonu sinni. HUn bar aldrei skartgripi sina, þar sem hún hefur veriö blind I tuttugu ár. Ráöskonan hef- ur aldrei séö þessa skartgripi. Þeir voru alltaf I IbUöinni, nema þegar hún lét ykkur hreinsa þá annaö hvert ár. HUn vissi, aö þjófurinn hlaut aö vera hér, á þessum staö. — En hvernig gat hún skýrt frá þvi? Er hún ekki dáin? — HUn hefur verið óvenjuleg kona. Blind, en alls ekki svo hjálparvana. HUn var miklu snjallari en þjófurinn. Hann kom inn I ibúö hennar, og allt bendir til þess, aö þau hafi átt einhverjar samræöur, þegar hún hikaöi viö aö afhenda honum lykilinn aö öryggisskáp sinum. En á meöan krotaöi hún sitt af hverju á blaö, þó aö hann yröi ekki var viö þaö. ,Johnson leit á bréfmiöann og las: Ungur maöur, Hattur. Hanskar. Regnkápa. Amerlskar sigarettur. Æstur. Veit ýmsar staöreyndir. Walter I umgjörö- inni. Lokkur af Lindu I brjóstnæl- unni. Hlýtur aö vinna I skart- gripaversluninni. Johnson braut saman blaöiö og stakk þvi i vasann. — HUn var ekkert blávatn. Þaö var myrkur I herberginu, og hún var blind, samtskrifaöihún þetta allt niöur, án þess aö hann yröi var viö þaö, fyrir framan augun á honum, á þerripappirinn á skrif- boröinu. HUn geröi punkta meö bandprjóninum. Aðeins sex punkta, en þaö svarar til sextlu og þriggja oröa og sagöi allt sem hún vildi segja. Þetta er þaö, sem kallaö er blindraskrift. — Þaö er best, aö ég sendi eftir Norman. Þetta er meö ólikind- um! Og fyrir framan augun á honum! Meö bandprjóni! Og I myrkri! HILMISBOK ER VÖNDUÐ BÓK r , Islands kóngur 4KIL»Rr KINN NJASmARIMM. ISluAMDSKONCUR'NN Þ i t mOi UUOORINM tEINSKALDla PRCSTORINN. Rf- f SIF ANCINM. ‘.PILAC ik k U P •' HJUKRUNAWMAftViHÍNfá. LANDKONNUDURINN BLADAVAl ,i UTGFTANDINN OG LÖ'.RECl UMJONNlNN JORGtN JURGtNSIN sFGIRIRA SJÁLFSÆVISAGA JÖRUNDAR HUNDADAGAKONUNGS Djörfustu reyfarahöfundar ættu erfitt meö aö láta sögu- hetjur sinar lenda I jafntlöum og merkilegum ævintýrum og Jörundur hundadagakonungur lýsir i sjálf'sævisögu sinni. Samt vitum viö úr öörum heimildum, til dæmis um konungsveldi hans á íslandi, aö frásögn hans er rétt i höfuöatriöum. Stjómarbylting Jörundará íslandi var aöeins hápunktur furöulegrar lifsreynslu hans. Hann haföi áöur veriö sjó- maöur og skipstjóri og flækzt um heimsins höf. Hingaö til hafa menn litiö vitaö um feril hans eftir aö hann var fluttur fanginn frá islandi og hafa fýrir satt, aö hann hafi fljótlaga látizt sem fangi i Ástraliu. En þaö er ekki einu sinni hálfur sannleikurinn. Jörundur sat hvaö eftir annaö i fángelsi á ævi sinni, en þess á milli var hann á bólakafi i ævintýrum. Hvaö eftir annaö átti hann gnægö fjár, sem hann tapaöi siöan viö spilaboröiö. Hann var um tima erindreki og njósnari i Evrópu á vegum Breta og var meöal annars viöstaddur þegar Napóleon tapaöi hinni miklu orrustu viö Waterloo. Hann var afkastamikill rithöfundur og skrifaöi um guö- fræöi, hagfræöi og landafræöi, auk skáldsagna og leikrita. Hann var einu sinni fangelsisprestur og tvisvar var hann hjúkrunarmaöur. í Ástraliu geröist hann um tima blaöa- .maöur og útgefandi og var svo lengi vel lögregluþjónn og lögreglustjóri i eltingaleik viö bófaflokka. Og þar lauk hann ævi sinni sem viröulegur góöborgari. Sjálfsævisaga Jörundar birtist fyrst I áströisku tlmariti á árunum 1835—1838. Hún kom siöan út i bókarformi i Eng- landi áriö 1891 og litur nú fyrst dagsins ljós á islenzku. Þetta er einstæö sjálfsævisaga og einstæöur reyfari, sem enginn afkomandi þegna Jörundar á tslandi má láta hjá liöa aö lesa. Ekki er hægt aö hugsa sér skemmtilegri leiö tii aö ræna sig nætursvefni. Hilmirht 16 VIKAN 2.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.