Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 35
— Ég haföi vonaö, aö fá kennslustörf, þegar kæmi hing.?ö og notfært mér þá góðu menntun, sem ég hefi hlotiö, en þaö viröist ekki vera auöhlaupið aö þvi. Þaö viröist vera jafn mikill stétta- munur hér og heima i Englandi, munur á réttlátu fólki og syndur- um. — Þaö er nokkuö til i þessu, sagöi hann glaölega. — Þér ætlið þó ekki aö segja mér, aö viö séum bæöi sömu megin við varnar- vegginn. Hún kinkaði kolli. — Ég er með tvö litil börn á minum snærum. Ég á þau ekki sjálf, en það viröist enginn trúa mér. Ég reikna ekki meö þvi, aö þér trúið þvi heldur. — Þaö vill nú svo til, aö ég geri þaö. Hún staröi á hann, hálf ráðleys- islega. — Hvi skylduö þér trúa mér, þér vitiö ekki einu sinni hvernig þau rak á fjörur minar? — Ég veit venjulega hvnær fólk segir satt og hvenær þaö lýgur. Segið mér nú alla söguna. Sara sagöi honum allt. Sagði honum frá Giles. Sársaukanum yfir þvi aö geta ekki bjargað lifi Hönnu. Hún sagöi honum frá Philip Manning og rödd hennar varö mildari, þegar hún minnstist á hann og mundi eftir hinum kyrrlátu stundum, sem þau höföu átt saman. Hún sagöi honum frá angistinni, þegar hún fann ekki Will Nightingale og að lokum sagöi hún honum frá öllum þeim læstu dyrum, sem orðiö höföu á vegi hennar. Þegar hún þagnaöi aö lokum, var höfuö hennar fariö aö h'allast til hliöar og hún fana aö hann hjálpaði henni til að standa upp. — Þér veröið aö komast i rúm, sagöi hann. — Eigið þér viö, aö ég megi vera hérna með börnin? spurði hún meö vonarneista i röddinni. —- Mér sérstökum skilyröum, svaraði hann, — en við skulum ræöa um þaö allt á morgun. Léttirinn yfir þvf, aö hann ætl- aöi ekki aö visa henni út á götuna, svipti hana siöasta þrekinu. Höf- uö hennar hné niður á bringu og hún hallaöist aö honum. Hann lyfti hénni léttilega upp og bar hana sofandi upp stigann. Hann reyndi að komast aö þvi, hvar hun hafði komiö börnunum fyrir. En svo fannst honum það ekki skipta svo miklu máli og hann bar hana inn i herbergi, sem sneri út að ávaxtagarðinum. Bryne lagði hana f rúmiö, tók varlega af henni skóna, áður en hann breiddi yfir hana. Svo sneri hann sér að gluggunum og dró tjöldin fyrir, leit um öxl áður en hann lokaði á eftir sér. Hún vaknaði i þessu ókunna rúmi og vissi ekkert hvar hún var stödd. Klukka á náttborðinu sýndi, að það var komið hádegi. Þá mundi hún allt. Börnin! Hvar voru þau? Hún flýtti sér á fætur, reyndi ekki einu sinni að finna skóna sina og þaut út um dyrnar. En þær lágu aöeins inn i búningsherberg- ið, þar sem hún hafði fengið sér baöiö kvöldiö áður. Hún var undr- andi yfir þvi, að þar var búið að' snyrta allt og snurfusa. Næstu dyr lágu inn i svefnherbergi og hún þaut i gegnum þaö og fram á gang. — Jenny! Robbie! kallaöi hún áköf. Hún var næstum dottin, þegar hún hljóp niður gljáfægðan stigann á sokkaleistunum. Þegar hún kom að herbergi ráðskonunn- ar og fann ekki börnin, greip hana æöi og hún þaut fram i anddyrið. Dyrnar að dagstofunni voru opnaðar upp á gátt og hún fann vindlalykt slá á móti sér. Bryne stóð i gættinni, eins og þrumuský I framan. Fyrir aftan hann sátu nokkrir hermenn, sem risu úr sætum sinum, til aö vita hvað um var aö vera. — Hvaö er að? spurði Bryne. — Hvar eru börnin? spurði hún áköf. Hann strauk höndinni gegnum háriö og var greinilega óþolin- móöur. — Ég hef ekki hugmynd um þaö, þau eru aö minnsta kosti ekki undir fótunum á mér, sem betur fer. Finniö frú Tupper i eld- húsinu og spyrjiö hana. Sara þeyttist gegnum dyra- tjöldin og hún fann kuldann frá steinlögöu gólfinu gegnum þunna sokkana. Þegar hún kom i eldhús- ið, nám hún staðar, alls hugar fegin og þakkaði guði i hjarta sinu yfir þeirri sjón, sem mætti augum hennar. Lftil, þéttvaxin kona var aö hræra einhvern búðing við eid- húsboröið. Hún var með hettu og pifurnar umkringdu skarplegt andlit, sem þó var vingjarnlegt. Hjá henni sátu þær Jenny og Flora og voru að ná steinum úr rúsinum og Robbie sat á gólfinu og var að háma i sig engiferköku. — Komið hingað, sagði frú Tupper vingjarnlega og hljómur- inn I rödd hennar bar það með sér, að hún var frá einhverju skuggahverfi Lundúna. — Ég er nú að reyna að hjálpa til — og ekki i fyrsta sinn. Hún hvildi hendurnar á mjöðmum og sagði: — Hamingjan sanna. Þér eruð náföl. Þér hafiö unnið allt of mik- iö i nótt. Ég er búin að heyra allt um þaö. Sara hristi höfuðið og hné niður á stól. Robbie kom hlaupandi til hennar og hún lyfti honum upp I kjöltu sina. — Ég var svo hrædd um að börnin hefðu farið eitthvað út. — Það var nú litil hætta á þvi. Yngsti sonur minn, hann Joe, er hestasveinn hérna og hann hefði haft auga með þeim, sagði frú Tupper og hélt áfram með hrær- una Þér skuluð ekki láta yður detta i hug, að hann hafi haft nokkuð samneyti við þessa let- ingja, sem fóru héðan i gær Hann er góður og duglegur drengur og þegar hann kom hingað i morgun, sendi herra Garrett hann heim til aö sækja mig. Hvar er dótið mitt? spurði Sara. Hún fann að Robbie hjúfr- aöi sig aðherini og hún þrýsti hon- um fastar að sér. Það var Flora, sem svaraði. — Ég og herrann fórum með það allt og hengdum það upp i skáp, með- an þú svafst. Frú Turner íussaði. — Þú gerð- ir nú ekki mikið af þvi! Flora leit beint á hana og setti olnbogana á borðið. — Herrann þakkaöi mér fyrir að ganga vel frá öllu, ég hengdi kápuna hennar miss Söru reglulega vel upp. — Hvers vegna kallarðu hann alltaf húsbóndann, hvers vegna ekki herra Garrett eða þá herra Bryne. Flora flissaði, faldi stóru hvitu tennurnar með hendinni. — Það er svo skritið hvernig þú talar, miss Sara. — Láttu ekki eins og kjáni, sagði frú Tupper og stjakaði viö telpunni meö skaftinu á sleifinni. — Þaö hefur aldrei skaöað neinn aö vera hæverskur i framkomu. Ekki einu sinni svona villimann- eskju eins og þig. HVAR SEM Á ER LITIÐ ••• eru eldhúsinnréttmgar fra okkur fyrsta flokks FALLEGAR«VANDADAR»HAGKVÆ MAR Afgreiðum mnréttingarnar tdbunar til uppsetmngar. Kynmð ykkur kosti afgreiðslu fyrirkomulags okkar SAMVINNUTRESMIÐJURNAR 'W j HUSGQGN 0(3 INNRÉTTINGAR A m Hátum 4 A.'Rvik. sinru 21900 34 VIKAN 2. TBL. — Frú Tupper! sagöi Sara ásakandi Konap tók ekkert eftir þvi sem hún sagöi, en hélt áfram ræöu sinni. — Eg er nú þegar búin aö gera þaö sem herra Garrett baö mig að gera. aö ráða nýtt starfs- fólk. Hann hefði betur gert þaö fyrr. Hann hefur veriö reglulega óheppinn. en það er nú oft svona hjá þessum piparsveinum. Þjón- arnir nota sér þaö, að þeir hafa ekki vit á heimilisstörfum. Ég mvndi verða ráðskona fyrir hann, ef éghefði ekki svo marga i heim- ili sjálf. — Ég vona að ég fái vinnu hér, sagöi Sara hljóðlátlega. Frú Tupper horföi á hana, nokkuð furðuleg á svip. — Mér hefurskilist þab á Floru, en herra Garrett hefur ekki sagt neitt um þaö viö mig. Ég er búin aö ráða Beth Hunter, sem er heiðarleg og ábyggileg stúlka og Agnes Jenkins kemur til aö matreiöa. Hún varö atvinnulaus, þegar hús- bóndi hennar dó i siðustu viku. Fjarlægur huröaskellur heyrö- ist til þeirra i eldhúsinu. — Þetta eru aðaldyrnar, herra Garreft hefur fariö meö hinum herramönnunum. Ég held þeir hafi komið til aö fá siðustu fréttir af þvi, sem fram fer viö landa- mærin. Þaö segja allir, aö þaö veröi striö viö Bandarikin, áöur en áriö er á enda. Hún setti stút á munninn, eins og af vanþóknun. — Herra Garrett talar um aö landar hans hafi á réttu aö standa, en hann virðist gleyma þvi aö Bonaparte er aö sverfa að okkar góöa George konungi og við getum ekki leyft kana-skipum aö gera þaö sem þeim sýnist á sjón- um hérna i kring! Bryne kom snemma heim þetta kvöld. Frú Tupper var farin heim tn sin, stúlkurnar tvær voru komnar til starfa og Sara var aö koma hreinum rúmfatnaöi fyrir I einum skápnum, eftir aö hún var búin aö koma bömunum I ró. Þá var drepiö á dyr hjá henni. — Kom inn, sagöi hún og var strax á veröi. _ — Ég þarf aö tala viö yður. Rödd Brynes var svo ákveðin, aö þaö heföi ekki þýtt aö koma meö mótbárur. Þegar hún sneri sér viö, stób hann þarpa fynr framan hana, gleiöfættur meö hendur á mjöö'mum og löfin á jakkanum sveifluöust til. Hann haföi þá fleygt röndóttum kassa á rúmiö. — Þaö var naumast aö þaö blés um hádegiö, sagöi hann. Allir, sem I stofunni voru, voru vissir um, aö ég heföi komiö meö nýja ástkonu heim-frá Nýja Englandi og aö viö hefðum lent i einhverj- um erjum! Hún reigöi sig. — Þér hafið lik- lega getaðútskýrt þaö fyrir þeim. Nú kom háösglampi i augu hans. — Ég er ekki vanur að gefa skýringar. en i þessu sérstaka til- viki geröi ég það samt, til að verja heiður yöar. — Og trúðu þeir yður? spurði hún hikandi. Hann hafði svarað henni hæversklega, en hún trúði honum samt ekki vel. Anægjusvipur breiddist yfir andlit hans. — Já, þeir trúðu mér, sagöi hann, án þess að nokkur svipbrigöi sæjust á andliti hans. Svo gekk hann aö rúminu og tók lokið af kassanum. Svo tók hann upp hvitan kjól úr knipplingum og silki, og knipplingarnir voru svo fingeröir, aö þeir voru einna lik- astir köngulóarvef. . — Sjáiöþértil.égheldaöþessi kjóll passi yður og ég óska aö þér klæöist honum i kvöld. Ég tók mér bessaleyfi og fékk lánaðan annan skóinn af yður, til aö geta keypt þessa skó. Og hann sýndi henni hvita silkiskó. Þegar við er- um búin aö boröa og tala saman um þaö.sem máli skiptir okkar á milli, óska ég eftir aö þér komiö meb mér á dansleik hjá landstjór- anum. Mér leiöist svo aö fara ein- samall á svoleiöis samkundur. Hún var alveg dolfallin yfir þessari flik, haföi aldrei á ævinni séö annað eins, en stoltiö hélt aft- ur af henni, svo hún þaut ekki til, aö snérta þennan dýrlega kjól og bera hann viö sig fyrir framan spegil. Svo var hún lfka svolitiö móöguö yfir þvi hve öruggur hann var um þaö, aö hún myndi fara hiklaust meö honum, til aö fyrir- byggja aö honum leiddist einver- an. — Ég get alls ekki tekiö á móti svona verðmikilli gjöf, sagöi hún meö virðuleik. Hann stundi þungan og fornaöi höndum. — Veriö nú ekki svona smásmugulegar! Ég þarf ekki endilega aö gefa yöur kjólinn, ef þaö er svo voðalegt, en ég oska þess, aö þér klæöist honum 1 kvöld. Hún hikaöi. Þaö gat margt skeö, áður en timi væri til þess kominn aö fara i hófiö. Það gat verið, aö hún væri þá farin úr þessu húsi fyrir fullt og allt, vegna þess aö hann gat komiö meb þær kröfur, aö hún gæti ekki sampykkt þær, eitthvaö sem snerti Jenny og Robbie. Það gat veriö, aö hann vildi koma .þéim I fóstur einhvers staöar. En hún varö aö vona þaö besta. — Ég skal máta kjólinn, sagði hún hljóölega. Hann kinkaöi kolli, stakk hönd- unum' I buxnavasana, sýnilega óþolinmóöur, eins og hann heföi eitthvaö meira að segja, en hætti viö og gekk út úr herberginu. Þaö var eins og hann hefði unnið orr- ustu, þar sem hann átti alls ekki von á sigri. Kjóllinn passaði henni fullkom- lega eins og hann heföi veriö saumaður handa henni. Hún reyndi að greiöa hárið, svo það færi sem best við kjólinn. Bryne hlaut að hafa beðið eftir henni, þvi að þegar heyrðist i henni I efsta þrepinu, opnabi hann dyrnar á dagstofunni og kom fram, til aö viröa hana fyrir sér, þegar hún gekk niður stigann og svo kom hann til móts viö hana með tindrandi augum. Sjálfur var hann mjög glæsileg- ur, i gulum flauelsjakka meö gullhnöppum, hálsliniö var meö mörgum pifum og buxurnar dúfu- gráar. — Dásamleg! sagöi hann, þeg- ar þau mættust. — Fullkominn enskur rósahnappur. Ég veit ekki hvernig þetta hryssingslega veð- urlag fer með yöur. Bryne rétti henni höndina og hneigöi sig djúpt, en hún virti hann fyrir sér meö tortryggm, ekki viss um hvernig hún átti aö taka þessu. Hann haföi látiö dúka fyrir þau litiö borð I viðhafnar- stofunni og umhverfið var mjög notalegt. Kertaljósin lýstu upp fölgrænt silkifóöriö á veggjunum og I gegnum opinn gluggann, ljómaði tungliö i hlýju maikvöld- inu, eins og stór silfurknöttur. Hann talaöi um viðskipti sin, hvernig hann fékk vörurnar send- ar á sleöum að vetrarlagi frá austurströndinni, en vatnaleiöina hina hluta ársins. Þess vegna átti Elsta og reyndasta málningavöruverzlun landsins i nýjum húsakynnum aö Grensásvegi 11 — simi 83500. Erum einnig á gamla staönum Bankastræti 7 _ , simi 11496. 2. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.