Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 29
Ijósi, og á náttboröinu viö hliöina á rúminu var meöalaglas meö mixtúru. Samt sá Sheila annaö rúm og annaö barn neöan viö rúm Jane og gegnum þaö.Þar lá Jane lika, önnur Jane, og viö rúm hennar stóöu foreldrar hennar hjálparvana og horföu á hana deyja. Þetta var þó ekki önnur Jane, heldur Jane hennar, þvl aö nútiminnvar eftir alltsaman ekki eins og þau héldu hann vera. Læknavísindin og lyfjafræöin voru ekki á þvi hástigi, sem þau álitu. Þau voru aöeins missýning, uppgerö. Þau megnuöu ekki aö hrinda burt myndinni, sem var henni raunverulegur sársauki. Gegn vilja hennar lokuöust augu hennar viö og viö, andartak i senn. En myndin hvarf henni ekki, þótt augun lokuöust. Engu var likara en hún væri gróin inn- an á augnlokin. Fólkiö á mynd- inni hreyföi sig, og óraunveruleg- ur ljósgeislinn lék um andlit barnsins i rúminu. Þegar höfuö hennar seig niöur á bringu, hristi hún af sér dofann, en jafnskjótt og svefninn ásótti hana aftur, birtist myndin henni. Og svo var hún skyndilega komin eitthvert annaö. Hún var oröin barn aftur og hljóp upp hæö- ina framan viö heimili sitt, þar sem áöur hafði veriö bóndabýli, en nú var verið að reisa þar ný ibúöarhús. Af þvi vissi hún, aö hún var niu ára. Hún sá tlgul- steinshrúgurnar og sandinn, þar sem hún og bróöir hennar voru vön aö leika sér. Hún sá einnig hálfbyggöa, gulrauöa tigulsteins- veggina. Uppi á hæöinni kom hún inn i kirkjugarö. Hún vissi ekki, aö hann var þarna. Hann hlaut aö vera nýr líka. Hvitir bautastein- arnir voru afar nýlegir aö sjá og einnig blómin á gröfunum. Hér var líka veriö aö reisa hús, en hún vissi, aö þau voru ætluð þeim dauöu. Hún gekk milli leiöanna og las grafskriftirnar. Nú vissi hún, aö þetta var draumur, og draum- urinn var aö hverfast I martröö, en hún gat ekki gert neitt til aö hamla gegn þvi. Hún nálgaöist óöum sérkennilegt leiöi og gat ekki numiö staðar. Hún leit á grafskriftina og las nafn Jane. Hún æpti upp yfir sig, en rank- aöi viö sér i þögn. Hjartaö baröist i brjósti hennar. Ljósiö skar hana I augun. t svefninum haföi hún hallaö sér aö rúmstólpanum. Augnlok Jane bæröust, hún opn- aöi augun. Hún horföi rannsak- andi á móöur slna eins og hún þekkti hana ekki strax. „Hvaö er klukkan?” spuröi hún og reyndi aö rlsa upp. Rödd hennar var eölilegri. Enni hennar var heldur ekki eins heitt og áöur. Hún var næstum eins og heilbrigt barn, sem vaknar upp af værum svefni. Sheila leit á úriö sitt. „Almátt- ugur... hún er rúmlega fjögur. Ég hlýt aö... Þú áttir aö taka mixtúr- una aftur fyrir klukkutima. Þú skalt taka hana núna”. Hún flýtti sér aö mæla I skeiö- ina. Jane horföi á hana, opnaöi munninn hlýöin og kyngdi lyfinu, án þess henni veittist það sérlega erfitt. „Mamma?” sagöi hún andar- taki slöar. Já?” „Má ég fá svolitla mjólk?” „Já, auövitaö. Ég skal strax sækja handa þér mjólkurglas. Ég er svo fegin... Þér liður betur, er þaö ekki?” Jane kinkaöi kolli. Eftir stutta þögn sagöi hún: „Kannski veröur aö taka úr mér kirtlana....” „Kannski. Viö spyrjum Smith aö þvl, þegar hann kemur I fyrra- máliö”. Morgundagurinn var allt i einu dagur vona, ekki kviöa. „Ég býst ekki viö, aö þeir verði teknir fyrr en þú ert oröin góö”. „Liklega ekki.... Mig dreymdi svo einkennilega”. „Þaö var út af hitanum. Þú sagöir svomargt skritiö... tóma vitleysu reyndar. Fólk gerir það alltaf, þegar þaö er meö háan hita”. „Það hlýtur aö hafa verið gam- an”, sagöi Jane. Hún var allt aö þvi kát. „Sagði ég tóma vit- leysu?” „Einhverja vitleysu”. Þær brostu svolitiö hvor viö annarri. Sheila sagði: „Ég ætla aö sækja mjólkina handa þér”. „Allt i lagi. Mamma? Ég veit, að þaö er framoröiö, en — geturöu ekki lesiö svolitiö fyrir mig, meö- an ég drekk hana? Bara agnar- ögn, af þvi aö ég hef veriö veik? Ég held ég geti ekki sofiö meira strax”. „Jú, þaö skal ég gera. En ekki bara af þvi aö þú hefur veriö veik. Þó ekki Trixie”. Jane sýndi engin svipbrigöi og svaraöi skorinort. „Nei, ekki Trixie. Ég held mig langi til aö heyra — Dáölausu konuna. Ef hún er ekki of löng”. „Ég held viö höfum þaö af. Ég kem meö hana um leið og mjólk- ina”. „Þaö er gott”, sagöi Jane og varö eftirvæntingarfull á svipinn. Sheila gekk léttilega niöur stig- ann, sem henni gast vel aö núna. Hún hugsaði: Nútíminn sigraöi — núna. Þegar allt kemur til alls, verndaöi nútlminn okkur. Mis- sýningin var raunveruleg núna. Orlögin yfirunnin. Sögulokunum breytt. Nokkrar skeiöar af mix- túru skilja milli lifs og dauöa. Nú eru bókin og draumurinn ósönn, og viö sigrum. Megrunarbyltingin: 1 Samtals 8,1 kg léttari Þaö var ekki laust viö glimuskjálfta I mannskapnum, þegar viö hittumst hjá Eðvaldi Hinrikssyni viku eftir veisluna góöu I óöali. Viö á Vikunni vorum náttúrlega meö llfiö I lúkunum, aö þeir þre- menningar heföu ekki staöiö sig og stolist f smurt brauö á kvöldin eöa eitthvaö állka banvænt. En þeir sóru og sárt viö lögöu, aö þeir heföu ekki syndgaö hiö minnsta, eöa aö minnsta kosti næstum ekki neitt, eins og einn þeirra oröaöi þaö. Jón B. Gunnlaugsson og Kristinn Hallsson mættu fyrstir og voru drifnir upp á vigtina eins og skot. Eövald tilkynnti úrslitin jafnóö- um. — Jón B. Gunnlaugsson 112,2 kg. var 114. Ekki var nú Jón alveg ánægöur meö þaö. — Þaö er svona, ég lá i bælinu I 2—Sdaga og gat ekki hreyft mig, ég er viss um, aöþaö hefur dregiö úr árangrinum. Kristinn var næstur. — Kristinn Hallsson 105,7 kg, var 108,2. — Já, sko minn kall, þetta var gott hjá þér, sagöi Jón, og svlpur- inn bar meö sér, aö hann ætiaöi aö slá Kristin út næstu vikuna. Sföastur kom Albert. — Sælir strákar, hafiö þiö þaö ekki ffnt? Ég er eins og 100 manns. Og svo steig hann á vigtina hjá Eövaldi. — Albert Guömundsson 104,4 kg., var 108,2. Albert haföi sem sagt slegiö þá hina út, lést um tæplega 4 kfló þessa viku, og var bersýnilega ánægöur meö árangurinn. Allir létu þeir hiö besta af þessari megrunaraöferö, kváöust háma I sig vftamfn og boröa cins og hestar. — Þaö var finn steiktur fiskur hjá mér f gærkvöldi, sagöi Krist- inn, og ég boröaöi aö minnsta kosti þrjú væn stykki. Og svo sagöi hver sfnar sögur af mataræöinu, allir haröánægöir, þar til Jóni fannst nóg komiö af matarskrafi og sagöi okkur eina góöa af þeim Kristni, þegar þeir tróöu upp i Þórskaffi og sungu ann- aö af tveimur lögum, sem Jón kunni I þá daga. Megrunarkúrinn virtist ekki hafa spillt starfsþreki þeirra þremenninga, né lifsgleöl, og viö heyrum aftur frá þeim eftir viku. K.H. 2. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.