Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 37

Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 37
undrandi. Hentugleikahjónabönd voru alls ekki óalgeng i Englandi, en þá voru þaö venjulega fjöl- skyldurnar, sem sáu sér hag i þeim, en henni fannst svo furðulegtaö heyra þetta af munni þess manns, sem sennilega gat valið úr konum aö eigin geöþótta. Af þvi litla, sem hún þekkti til hans, haföi hún grun um, aö hann vildi gjarnan hagnast á öllum sln- um viöskiptum. Sara tók andann á lofti, en haföi gát á svipbrigöum hans. — Ég skil alls ekki hvaö þér eigiö við, sagði hún. — Hvers óskiö þér i staöinn? Hann hallaöi undir flatt, leit á hana undan þykkum augnhárun- um. Svo hallaði hann sér aftur á bak og krosslagði fótleggina. — bér getiö byrjaö á þvl aö ala Floru upp, kenna henni einhver undirstöðuatriöi, þangaö til ég get fundið handa henni hentugan skóla. Ég er búinn aö tala við lög- fræöing minn og klukkan fjögur i dag, varö Flora skjólstæöingur minn og er ekki lengur eign eða ambátt. Hann var greinilega svo viss um, aö þessar fréttir þættu henni góðar og brosti breitt, eins og honum fyndist þetta gild ástæöa fyrir hana til aö taka boöi hans. — Mig langar til aö hafa heim- ili mitt ilagi og ég er i mikilli þnrf fyrir húsmóður, þar sem ég þarf oft aö taka á móti gestum. Ég dái lika vel klæddar konur og ég vil ekki heyra neitt um eyðslusemi, þegar ég kaupi fatnaö. Svo er það þetta meö Lucy, hún lætur mig ekki i friöi og heimtar að ég taki sig heim úr skólanum. Ef ég er kvæntur, þá þarf ég ekki aö óttast umtal yfir þvi aö hafa hana hérna undir minu eigin þaki. Ef ég á aö segja allan sannleik- ann, þá vil ég ekki eyöileggja möguleika hennar á þvi, aö eign- ast eiginmann, meö slúöri um þaö, aö hún búi hérna hjá mér, ókvæntum. Slæmar tungur gætu þá fundið upp á þvi, aö segja aö Getum nú boðið hinar heimsþekktu Toyota saumavélar í fyrsta sinn á Islandi TOYOTA tryggir gæðin Verð kr. 25.900.- OSaumaval meö stillihnappi. Fimm samgeröir valdar meö þvi aö snúa hnappi, sem er merktur meö auölcsnum táknum. Falleg buröartaska. Léttbyggö og sterk meö innbyggðum saumakassa i lokinu. OBreidd á rimpi (sig-sag-spori) allt aö 7 mm. Venjulegt rimpspor er 5 mm. Toyota býöur hér betur. OTvöföld einangrun. Fótrofi er úr einangrunarefni, engin hætta á rafmagnshöggi. OStillir fyrir fótþrýsting. Létt stilling gerir kleift aö sauma jafnauöveldlega hvort sem efniö er þykkt eöa þunnt, sterkt eöa viökvæmt. OFætur, sem smellt er á. Ekkert þarf aö skrúfa. Fótur er einfaldlega tekinn af og öörum smellt á. OÚrval af fótum og stýringum, Fjölbreytt úrval fóta og stýringa fylgir vélinni og gerir kleift aö sauma beinan saum, rimpa (sigsag) kappmella, varpa, falda, brydda, sauma hnappa og hnappagöt, rennilása og ósýnilegan fald. OFullkomin hönnun á spólubúnaöi fyrir undirþráö tryggir hljóötátan og öruggan gang. OStillihnappur til aö sauma aftur á bak. Meö þvi aö þrýsta á hnappinn er vélin stillt til aö sauma aftur á bak. Sjálfvirkur teygjuSaumur. Saumiö nýtisku prjónaefni eöa teygjuefni fyrirhafnarlaust. Sjálfvirkur hnappagatasaumur. Innbyggöur hnappagatari býr til falleg hnappagöt og festir hnappa (meö hraöi). Einföld stilling, og fætinum smellt á. (Ekki þarf aö snúa efninu viö.. Sjálfvirkur faldsaumur. Engir fyrirferöarmiklir faldar lengur, Þessi sjálfvirki faldfótur býr til þvi næst ósýnilega falda, sem lita út sem handaumaöir væru og eru tilbúnir á svipstundu. Símar 3-12-26 og 8-17-33. TOYOTA- varahlutaumboðið h.f. Ármúla 23 Símar 3-12-26 09 8-17-33 Vogar- merkiö 24. sept. — 23. okt. Þetta veröur reglu- lega skemmtileg vika, ef þú bara bregst ekki trausti einhvers ná- komins ættingja þins. bér finnst bón hans i rauninni vera smá- mál, en.ef þú veröur ekki viö' henni, getur hún oröiö aö stórmáli. Dreka- merkiö 24. okt. — 23. nóv. Þú getur átt von á næstum hverju sem er fyrstu daga vikunnar — þ.e.a.s. á vinnustaö. Heima hjá þér gengur allt sinn vanagang og engra stórtiöinda aö vænta. Bogmanns merkiö 23. nóv. — 21. des. Þú ert i svolitiö slæmu skapi fyrstu daga vik- unnar og þaö hefur slæm áhrif á vinnufé- laga þina og ekki siöur á fjölskylduna . Reyndu aö venja þig af fýlunni. Heillalitur er gulur. 22. des. — 20. jan. Frestaöu þvi ekki til morguns, sem þú get- ur gert i dag. Þetta skaltu muna I þessari viku, þvi aö ef þú safn- ar verkum þinum saman og geymir þau þangaö til i vikulokin. geturöulent I vandræö um, þó að þau séu kannski ekki alvarleg. 21. jan. — 19. febr. 1 þessari viku skaltu gefa nánan gaum aö þvi, sem er aö gerast i kringum þig. Ein- hvers staöar er eitt- hvaö óhreint i poka- horninu og þótt þú get- ir ekki hreinsaö þaö i einum hvelli, er gott fyrir þig aö vita, hvar hundurinn liggur graf- inn. 20. febr. — 20. marz Þú nýtur hversdags- lifsins út i æsar. Senni- lega skýtur gömul hugmynd upp kollin- um og sennilega er tækifæriö til þess aö hrinda henni i fram- kvæmd einmitt nú. Heillalitur er grænn. 2. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.