Vikan - 09.01.1975, Blaðsíða 22
fangiö, þá hefuröu hér gullblýant-
inn minn.
.... Að andartaki liönu leit
hún i kringum sig og sagöi mér aö
stúlkan væri „lagleg en hvers-
dagsleg”, og ég vissi aö væri frá-
talin sú hálfa klukkustund, þegar
þau Gátsby sátu hvort hjá ööru,
skemmti hún sér ekki.
Fólkiö,sem viö sátum hjá viö
boröiö,var oröiö ærlega hifað. Ég
átti sök á aö viö sátum þarna, —
Gatsby haföi veriö kallaöur I siip-
ann og ég haföi skemmt mér vel
ásamt þessu sama fólki, tveim
vikum áöur. En þaö sem mér
haföi þótt svo skemmtilegt þá,
hljómaöi nú sem innantómt þvaö-
ur.
• — Hvernig er heilsan, ungfrú
Baedeker?
Stúlkan.sem hér var ávörpuö,
var aö reyna,sem mest hún mátt^
aö halla sér upp aö öxl mér, en
reis nú upp og opnaði augun.
— Hvaö þá?
Buröarmikill og luralegur kven-
maöur, sem haföi veriö aö nauöa i
Daisy aö leika golf viö sig daginn
eftir i einhverjum klúbbi, kom
ungfrú Baedeker hér til varnar:
— O, hún er við prýðisheilsu
núna, Þegar hún hefur fengið sér
fimm eöa sex hanastél er hún vön
aö fara aö æpa, eins og áöan. Ég
hef margsagt henni aö láta þaö
vera.'
— Ég hef látið það vera,
fullyrti sú ákæröa, tómlegri
röddu.
— Viö heyröum þig æpa, svo aö
ég sagöi viö hann Doc Civet
hérna: ,,Nú er einhver sem þarf á
þinni aðstoð að halda, Doc”.
— Ég efast ekki um að hún sé
mjög þakklát, sagöi einhver vin-
urinn enn, en þó meö engum
þakkarrómi, — Hins vegar renn-
vættiröu kjólinn hennar, þegar þú
stakkst höfðinu á henni i tjörnina.
— Ef þaö er eitthvaö sem ég
hata, þá er það aö láta stinga
höföinu á mér niöur I tjörn,
muldraöi ungfrú Baedeker. —
Einu sinni drekktu þau mér næst-
um i New Jersey.
— Þá ættiröu aö láta þetta
vera, andmælti Civet læknir.
— Hugsaðu um sjálfan þig,
æpti ’.pgfrú Baedeker af ofsa. —-
Þú erf skjálfhentur. Ekki vildi ég
aö þú skærir mig upp!
Þannig héldu þau áfram. Eitt
hiö siöasta^em ég man eftir.er aö
ég stóö ásamt Daisy og horföi á
kvikmyndaleikstjórann og stjörn-
una hans. Þau sátu enn undir
plómutrénu og andlit þeirra voru
aöeins aöskilin af mjórri rák af
tunglsljósi. Mér datt i hug að
hann heföi veriö aö færa sig nær
henni allt kvöldiö til aö komast
svona fast aö henni, og meöan ég
horföi á þau, sá ég hann færa sig
enn örlitlu nær og kyssa hana á
kinnina.
— Mikið kann ég vel viö hana,
sagði Daisy. — Mér finnst hún dá-
samleg.
En aöra hér var henni ekki
gefið um, — og við þvi var ekkert
að segja, þvi þar réöu tilfinningar
en ekki ásetningur. Henni blöskr-
aöi Vestra-Egg, þessi dæmalausi
staöur, sem Broadway hafði
skapaö úr litlu fiskiþorpi á Long
Island. Henni blöskraöi allt það
grófa afl, sem rumdi undir yfir-
boröi hins notalega og gamal-
kunna og einnig skapadómur sá,
sem friölaust hrakti ibúa þess frá
einni skammvinnri gleöinni til
annarrar. Hún sá eitthvað skelfi-
legt I öllum þessum einfaldleika,
sem henni var ekki gefið að
skilja.
Ég sat hjá þeim á tröppunum,
meðan þau biöu eftir bilnum.
Skuggsýnt var fyrir framan húsið
^f frá er talið ljósið i dyragáttinni,
sem varpáöi fimm fermetrum af
ljómandi birtu/út I dimman morg-
uninn, eins og glampa af spreng-
ingu. ööru hverju mátti sjá
skugga bera fyrir gluggatjöld á
búningsherbergi fyrir ofan okkur,
sem svo veik fyrir öörum skugga
og þannig koll af kolli, skugga
sem varalituöu sig eöa dyftu hjá
ósýnilegum spegli.
— Hver i ósköpunum er þessi
Gatsby? spurði Tom allt i einu. —
Gatsby
hinn mikli
Einhver stórsmyglarinn, býst ég
viö?
— Hvar hefur þú heyrt þaö?
spuröi ég.
— Ég hef hvergi heyrt það. Mér
aöeins datt það i hug. Margir
þessara nýriku náunga eru aö-
eins stórsmyglarar, eins og þú
veizt.
— Ekki Gatsby, sagði ég stutt-
ur I spuna.
Hann þagði um stund. Það
brakaöi i mölinni undir fæti hans.
Jæja, en eitthvað má hann
hafa á sig lagt, til að reisa svona
speglasal.
Létt vindhviöa straukst um
gráa loökragann, sem Daisy bar
um hálsinn.
— Þetta er að minnsta kosti
merkilegra fólk en við þekkjum,
stundi hún upp úr sér.
— Mér sýndist þú nú ekki hafa
mikinn áhuga.
— Jæja, ég haföi hann samt.
Tom hló og sneri sér aö mér.
— Sástu svipinn á Daisy, þegar
stúlkan þarna baö hana um aö
láta sig I kalda sturtu.
Daisy tók nú aö syngja meö
hljómlistinni, dimmri, rythmiskri
röddu, næstum hvislandi. Hún gaf
hverju oröi méfkingu, sem það
haföi ekki átt fyrr og mundi ekki
eignast aftur. Þegar laglinan fór
upp á viö skipti röddin um blæ og
hve hún fylgdi henni laglega eftir,
— þaö var ekki ólikt tækni kontra-
altosöngvara og viö hver
hljómskipti komst ég I snertingu
viö enn eina grein þeirra mann-
eskjulegu töfra, sem henni voru
gefnir.
■ — Hér kemur fjöldi af fólki,
sem ekki er boðið, sagöi hún allt I
einu. — Þessari stelpu hafði ekki
veriö boöiö. Þetta fólk ryðst bara
inn og hann er of kurteis til aö
visa þvi út.
— Ég vrldi vita hver hann er og
hvaö hann gerir, sagöi Tom. — Ég
er aö hugsa um að gera ráðstaf-
anir til aö komast að þvi.
— Ég get sagt þér það undir
eins, svaraöi hún. — Hann á
nokkrar lyfjaverzlanir, margar
lyfjaverzlanir. Hann kom þeim
sjálfur á fót.
Hin langþráöa bifreið þeirra
kom nú akandi upp heimreiðina.
— Góöa nótt, Nick, sagöi
Daisy.
Hún leit af mér og upp þrepin,
þar sem „Three o’clock in the
Morning”, litill dapurlegur vals,
sem vinsæll var þetta ár, barst út
um opnar dyrnar. Þrátt fyrir allt,
virtist hún finna i tilviljunarbrag
þeim, sem einkenndi samkvæmi
Gatsby einhverja rómantik, sem
fullkomlega skorti i lif hennar
sjálfrar. En hvaö skyldi það hafa
veriö viö þennan söng þarna uppi,
sem likt og dró hana inn fyrir á
ný. Hvaö kunni aö ske næst, nú á
þessum dimma og óútreiknan-
lega tima sólarhringsins. Ef til
vill kæmi fram einhver makalaus
gestur, persóna afar fræg og dáö,
glæsileg ung stúlka, sem meö aö
lita einu sinni á Gatsby, hitta
hann eitt einasta sinni, gæti
þurrkað út hvert ummerki fimm
ára órofa ástar.
Ég dvaldi lengi fram eftir aö
þessu sinni. Gatsby baö mig aö
biöa, unz hann væri laus, og ég
ráfaöi um i garöinum, þar til hinir
vanalegu sundmenn komu á ný
upp frá dimmri ströndinni, is-
kaldir og uppveöraöir, já, og þar
til ljósin höföu veriö slökkt I
gestaherbergjunum á hæöunum,
Þegar hann kom loks niöur þrepin
tók ég eftir hve sólbrennd húöin
féll þétt aö andlitinu og hve augun
voru skær og þreytuleg.
— Henni fannst ekkert i þetta
variö, sagði hann aö bragöi.
— Auövitaö fannst henni þaö.
— Ekki hiö minnsta, fullyrti
hann. — Hún skemmti sér ekki.
Hann þagöi og ég gat mér til um
aö hann væri ósegjanlega dapur.
— Mér fannst ég svo fjarlægur
henni, sagöi hann. — En þaö er
ekki auövelt aö koma henni I
skilning um þaö.
— Attu við dansleikinn?
— Dansleikinn? Gatsby smellti
saman fingrum til merkis um aö
allir hans dansleikir væru honum
einskis viröi. — Nei, laxi, dans-
leikir hafa ekkert aö segja.
Hann ætlaöist ekki til neins
minna af Daisy, en aö hún færi til
22 VIKAN 2. TBL.