Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.01.1975, Side 46

Vikan - 23.01.1975, Side 46
Prinsessan er starfí hjúkrunarkona Christina sviaprinsessa er ekki eina prinsessan, sem fengið hefur sig fullsadda á konunglegu um- stangiogfengiBsér „almennilega’ vinnu i staðinn. Marie Astrid, tvi- tug dóttir stórhertogahjónanna Jean og Joséphine — Charlotte af Lúxembúrg, hefur nýlokiö hjúkr- unarnámi og hafið störf sem hjúkrunarkona. Hjúkrunarnámið stundaði hún við Sacré Coeur sjúkrahúsið i Lúxembdrg. Marie Astrid þótti iðinn og dug- legur nemi á sjúkrahúsinu, en skólinn þar er álitinn strangur. Mjög sjaldan eru gefin leyfi frá skólanum og nemarnir veröa aö vera tilbúnir til vinnu hvenær sólarhringsins sem er.. begar Marie varð tvitug gafst henni kostur á að halda iburöar- mikinn dansleik i fjölskylduhöll- inni Berg, sem er skammt utan við höfuðborgina Lúxembúrg. Ógiftar prinsessur og ókvæntir prinsar i Evrópu biöu I ofvæni eft- ir boöskortinu, en þau urðu fyrir vonbrigöum. Marie Astrid kærði sig ekki um neitt opinberlegt hopp og hi — Ég er iskóla, sagði hún. — Sjúklingar á Sacre Coeur sjúkra- húsinu I Luxembúrg geta 'útt von á því, aö prinsessa vekji þá á morgnana til að mæla þá. i faðmi fjöiskyidunnar. Frá vinstri: Margaretha prinsessa, Jean prins, Henri rlkisarfi, stór- hertogahjónin, Marie Astrid prinsessa og Guillaume prins.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.