Vikan

Tölublað

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 5

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 5
tlmafrekari eftir þvi sem kröf- urnar aukast. Maöur byrjaBi á þessu sem tómstundagamni, en íg get varla litiB á þaB sem sllkt lengur. Ég handarbrotnaBi fyrir tveimur árum og var þess vegna frá æfingum um nokkurt skeiB, og þá fann ég enn betur, hvaBa ó- hemju tlmi fer I þetta ailtsaman. — Kemur knattspyrnan ekkert niBur á fjölskyldunni? — Ég er nú svo heppinn, aB ’.onan min, RagnheiBur Lárus- dóttir, er IþrótfamaBur llka — leikur meB meistaraflokki Vals I handknattleik —svo aB hún hefur fullan skilning á þessu. ÞaB kem- ur sér mjög vel, þvl aB ég held þaB hljóti aB vera mjög erfitt fyrir fólk, sem ekki þekkir Iþrótta- mennsku af eigin raun, aö setja sig ini} I aöstæöur áhugaiþrótta- manna, sem veröa aö nota næst- um hverja frlstund til æfinga, ef árangur á aB nást. Maöur er llka oft taugaóstyrkur fyrir leiki, og þaB ekki slöur, þótt eklci sé um neina stórleiki aö ræöa. Undir slikum kringumstæöum getur veriö erfitt aö umbera mann, og þá er gott aö vita af þvi, aö fullur skilningurá þessu ástandi er fyrir hendi á heimilinu. Þau Ragnheiöur og Siguröur eiga tvo syni, Lárus Ejögurraára og Dag tveggja ára. Ég spuröi Ragnheiöi, hvort þau yröu ekki oft aö leita til þriöja aöila til aB llta eftir drengjunum, meöan þau stunduBu æfingar og keppnir. — Aöalæfinga-ogkeppnistlma- biliBhjá mér hefur veriö á haust- in og fram á veturinn, þegar ró- legast er I knattspyrnunni, svo þetta hefur allt bjargast. Afi strákanna býr lika hér I húsinu, og hann hefur alltaf veriö óskap- lega hjálplegur, þegar viB höfum þurft aö vera samtimis I burtu. — Þér hefur ekki dottiö I hug aö hætta I handboltanum eftir aö börnin fæddust? — Kannski datt mér þaö I hug, en ég tímdi þvi ekki. Bæði er fé- lagsskapurinn ákaflega góöur, og eins finnst mér mjög gott aö eiga þarna ákveöinn tima til aö létta mér upp og hitta fólk utan heimil- isins, sem ég fengi ekki annars, þvi pö ég starfa ekki utan heimil- is. úti. Annars er ég ákveöinn I þvl aö fá aö leika einn leik á hægri kant- inum einhvern tlma. — Hvaöa kostum þarf annars góöur markvöröur aö vera búinn? — Ég held hann þurfi fyrst og fremst að vera öruggur meö sig, ætlö viss um, aö hann sé aö gera hiö rétta, og þarafleiöandi má hann aldrei hika, og auövitað veröur hann aö hafa gott bolta- auga — geta séð fyrir, hvar knött- urinn muni hafna, jafnvel áöur en honum er spyrnt. — Er ekki mikið atriði fyrir markvöröinn aö þekkja andstæö- ingana vel? — Jú, það hefur auðvitaö sitt aö segja. Annars er miklu þýöingar- meira, aö hann þekki sina eigin menn og þeir hann. Siguröur er bæöi Iþrótta- og al- mennur kennari aö mennt og hef- ur stundað bæöi almenna kennslu og fþróttakennslu ,nema tvo und- anfarna vetur, sem hann hefur sinnt Iþróttakennslunni eingöngu. Hann lifir þvl og hrærist I Iþrótt- I landsleik gegn dönum á Laugardalsvellinum. „Hans þjálfun er svolitiö ööru visi en hinna leikmannanna,” segir Sigurður um stööu markvaröar- ins i liöinu. ◄ i handbolta á Ilálogalandi. um frá morgni til kvölds, næstum allan ársins hring. Ég spurði áann, hvort honum þætti ekki mikill timi fara I knattspyrnuna. — Jú, og hún veröur stööugt — Helduröu, aö sú von rætist? — Já, ég hef trú á þvl. Án þess ég vilji varpa nokkurri rýrö á þá menn, sem hafa átt mestan þátt I aö móta islenska knattspymu, þá held ég, aö þaö sé leikskipulagiö — organisasjónin á liöinu, sem vantaö hefur I islenska knatt- spyrnu. lslensk knattspyrna hef- ur ekki liöið aö ráöi fyrir skort á góöum einstaklingum, heldur leikskipulagi. Nú er unniö aö þvl aö bæta úr þessu hjá eldri flokk- unum, og árangurinn er þegar farinn aö sjást eins og landsleik- irnir sýna best. En mér finnst, aö þaö þyrfti aö þjálfa þetta meö stfakunum miklu yngri en nú er gert — byrja I yngstu flokkunum. Þar er undirstaöan lögð, og með þvl aö þjálfa þá strax skynsam- legar leikaðferöir, er hægt aö leggja áherslu á svo margt annað seinna meir, I staö þess aö þurfa þá aö vera aö kenna mönnum skipulagningu. Þetta tel ég ákaf- lega þýöingarmikiö, þvi þaö fer ekki hjá þvl, að i flokkaíþrótt eins og knattspyrnunni þurfa allir ein- staklingar aö vinna saman. Þvi aöeins næst árangur og þvl fyrr sem þetta lærist þeim mun betri veröur hann. — En verður markvörðurinn ekki alltaf svolltið sér á parti? — Jú, hann veröur það óneitan- lega — einkum þó á æfingunum. Hans þjálfun er svolítiö öðru visi en hinna leikmannanna, og þvl má eiginlega segja, að hann verði stundum svolítiö útundan. — Lángar þig aldrei að leika úti á vellinum og skora mörk? — Jú, mig hefur oft langaö til þess, en ég held ég hafi hvorki þjálfun né hæfileika til að leika ^8. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.