Vikan

Tölublað

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 26

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 26
Óskar Ingi, 8 ára, var að hjóla á Baldursgötu, er hann var stoppaður. Hjólið hans var I fullkomnu lagi, og á hann hrós skilið fyrir það. Næst lögðum viö leið okkar upp I Breiðholt. Þar hittum við hann Einar, sem er 9 ára. Hnn var á hjóii bróöur sins, en á það vantaöi bjöllu. sjálfum, að hækka ætti þetta aldurstakmark upp i átta til niu ára, en þar eru alls ekki allir á sama máli. Baldvin nefndi til dæmis, að fyrir um að bil tveimur árum hefði mátt sjá aqglýsingu þess efnis, að reiðhjólaverslun ein hefði til sölu „öryggishjól” fyrir börn á aldrinum 5-7 ára. Þetta væri vissulega til fyrirmyndar ef til væru æfingasvæði fyrir hjól- reiöamenn. En þau eru ekki til (nema kannski skólaleikvellir á sumrin), og börnum á þessum aldri er alls ekki óhætt, enda ekki leyfilegt, aö hjóla á götunum. Þess vegna er svona sölu- mennska stóriega varhugaverð. Foreldrar gætu bitið á krókinn i góðri trú um að öryggishjól leystu allan vanda barna þeirra og gerðu þau hæf til að stjórna reið- hjóli I umferðinni. Sumir foreldra verða sér úti um reiðhjól til þess að hjóla með börnum sínum og leiðbeina þeim i umferðinni. Þetta er afar gott, ef börnin eru orðin nógu gömul og þroskuð. Engum dettur i hug að lærá á bil án ökukennara. Hvers vegna ættu börn frekar að lfera á hjól án leiðbeinanda? Að lokum kvaðst Baldvin gjarnan vilja beina þvi til foreldra, að þeir gerðu sér grein fyrir þeirri ábyrgð, sem þvi fylgdi að gefa barni sinu reiðhjól. Reið- hjól, sem ekki er haldið við, getur oröiö að mánndrápstæki, er minnst varir. Þess vegna er það foreldranna að fylgjast með þvi, að reiðhjólum barna þeirra sé i engu áfátt. Tjör MATERNITY -6'uð mir.n góður,hvað hef ég gert? Á Hoitsgötunni var Asgeir Eggertsson, 12 ára. Á hjóliö hans vantaði bara bjöllu. 26 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.