Vikan

Tölublað

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 31
Þegar ég flýtti mér eftir vegin- um, hugsaöi ég meö mér, aö þaö væri heimskulegt að taka mark á þvi sem þessi stúlka sagði, en samt gat ég ekki anriað, vegna þess aö það var greinilegt, að hún hafði þetta eftir öðrum. Þegar ég kom auga á vega- merkið til Kindlehope, varð þetta allt ennþá skýrara i huga minum. Hvað hafði Rósa verið að gera á Kindlehopestlgnum daginn sem hún kom til okkar? Hafð'hún J Lóðrétt strimlagluggatjöld Luxaflex lóðrétt strimlagluggatjöld fást I mörgum mismunandi litum: dökkbrúnt — skærgult — grænt — drapp —- Ijósgult — fjólublátt — hvltt o.fl. litum, Kynnið yður Luxaflex strimla- gluggatjöld I verzlun okkar Suður- landsbraut 6. Luxaflex Strimlagluggatjöld fram- leiðum við eftir máli Luxaflex tryggir gæSin Ólafur Kr. Sigurðsson &Co Suðurlandsbraut 6 slmi 8321 5 villst? Ég var varla búin að hugsa þessa hugsun til enda, þegar ég kom alveg að merkinu, sem á var letrað „Saxelby Mill” og blasti við gægjugatinu i runnunum hjá Cissie. Hún hafði komið gangandi frá Moorcock og þá gat varla ver- ið að þetta merki hefði farið fram hjá henni. Og hvers vegna hafði hún verið grátandi? Ég sneri mér við og horfði heim að myllunni og einu sinni ennþá komst ég við af fegurðinni i ná- grenni við hana. Ég sá ekki vatn- ið, aðeins trjátoppana og göngu- brúna. A göngubrúnni stóð Rósa, stjúpmóðir min og hallaði sér upp að handriðinu. Rósa var eiginlega að hálfu i skugga við eskitréð, sem hallaðist yfir brúna og nokkrar greinarnar náöu alveg niður i vatnið. Hafði hún gleymt þvi, að handriðið var brotið og mjög óöruggt? Hún virt- ist hallast þunglega upp að þvi og horfa niður i vatnsstrauminn, sem einu sinni hafði knúið gömlu mylluna. — Mamma, farðu varlega! Ég vissi aö hún heyrði ekki til min i gegnum vatnsniðinn, svo ég tók til fótanna og hljóp niður brekkuna og þegar ég kom að brúnni, sá ég að Rósa stóð þar ennþá. Hún starði niður I vatnið, eins og hún hefði ekki hugmynd um tilvist mina. Ég nam staðar, vissi eiginlega ekki hvað ég hafði óttast, eða hvers vegna. En þá hreyfði hún sig. Hún gekk fyrst aftur á bak og svo áfram^Handriöiö lét undan með braki. Rún hafði varla snert vatniö, en hékk á einni greininni, þegar ég kom til hennar. Mér er ekki vel ljóst hvað svo skeði, ég heyrði hvininn I trjá- greininni, þegar hún sveigðist upp aftur, sá mikið lauffok og pilsaþyt, — svo brestinn i trénu. Og svo féll ég. Ég sá andlitið á Rósu, þegar vatnið laukst saman yfir höfði mér... — Hún er að ranka við sér, guði Ármúla 22 - Reykjavík Sími 37140 - Pósthólf 5274 Q □ Úrval af ýmsum auka- hlutum t. d.: □ SPORTSTÝRI FLAÚTUR HÖFUÐPÚÐAR D MIÐSTOKKAR ALÍMDIR BORÐAR OG MERKI LJÓSAROFAR í úrvali LÍTIÐ INN EÐA HRINGIÐ G. T. búðin Ármúla 22 — Sími 371ý0 ÖRYGGISBELTI 3ja 'punkta rúllubélti fyrir flesta bíla. Skálaformaðar MOTTUR fyrir evrópska og japanska bíla. HALOGEN ljós og perijr Viðurkenndir barnaöryggisstólar í bíla. Allt til að mála bílinn — lökk, grunnur, spartl og fleira. Fólksbílakerrur í tveimur stærðum Vogar- mcrkiö 24. sept. — 22. okt. Það er ekki ástvinur þinn, sem kemur i veg fyrir aö þú ferö heldur samviska þin sjálfs. Þú hefur veriö harö- oröur i garö vinar þins, taktu orö þin aft- ur Heillalitur er purpurarauöur, og heillatimi er milli þrjú og fjögur á sunnudag- inn. 24. okt. — 22. nóv. Þú lokar augunum fyrir þvi, sem þú vilt ekki sjá. Þetta er ekki farsælt ráö til lengdar, enda verður sannleik- urinn þungbær, þegar þú getur ekki afneitaö honum lengur. Vertu vel á verði á þriöju- dagskvöldiö. 23. nóv. — 21. des. Alls konar misskiln- ingur á vinnustað verður þér til mikils ama. Geröu allt, sem i þinu valdi stendur, til þess að bæta úr þessu ófremdarástandi, og umfram allt: Vertu bjartsýnn og kátur i framgöngu. Geitar- merkiö 22. des. — 20. jan. Vinir þinir valda þér töluverðum vonbrigð- um, enda hefurðu allt- af gert þér helst til há- ar hugmyndir um þá. Einhver reynir að fá þig ofan af ásetningi þinum, en þú skalt ekki fynr nokkurn mun láta telja þér hughvarf. 21. jan. — 19. febr. öryggisleysi og efa- semdir standa i vegi fyrir þvi, að áætlanir þinar komist i fram- kvæmd. En það, sem virðist vera ósigur, gæti verið sigur. Vertu ekki svona fljótur til þess að dæma aðra. 20. febr. — 20. marz Astvinur þinn huggar þig, þegar erfiðleik- arnir veröa of þung- bærir, en hann neitar að leyfa þér að gefast upp og kasta allri á- byrgðinni á aðra. Gættu þess að lofa ekki meiru en þú ert maöur til að efna. 28. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.