Vikan

Tölublað

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 17

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 17
— Nei, éggekk bara til móts viö þig- — Viö verBum þá bæBi aB ganga heim! Þetta var nil I meira lagi kjánalegt. Venjulega leyfi ég honum ekki aB yrBa þannig á mig, en ég var eiginlega alveg stjörf. — ÞaB er enginn, sem meinar þér aB fara á hjólinu, ef þó vilt þaö endilega, sagöi ég, svolitiö kuldalega. — Ég átti ekki viö þaö, sagöi hann. — Mér er alveg sama hvort ég geng eöa hjóla. ViB gengum þegjandi heim aö hósinu, og ég hugsaöi meö mér, aö þaB yröu ekki mörg ár, sem viö yrBum saman, hann myndi mjög fljótlega vaxa frá mér og lifa sínu eigin lifi. — Var gaman? spuröi ég og sveigBi grein til hliöar. 'Hann svaraBi mér, og viö röbbuöum saman þaö sem eftir var leiöar- innar. ÞaB var ekkert athugavert viB htlsiö. Mér fannst þá eins og mig hefBi dreymt þetta allt, eöa þá lesiB um þaö einhvers staöar. David leit nú á háriö á mér meö sýnilegri vandlætingu og sagöist vona, aö ég ætlaöi ekki aö taka upp svona greiöslu, sem aöeins hentaöi smástelpum. Hann haföi á réttu aö standa, en mér mis- likaöi raddhreimurinn, og þegar ég fór I rúmiö, þá hugsaöi ég til oröa föður mins um ekkjur og einkasyni, þaö væri ekki undar- legt, þótt þær yrðu stundum örþreyttar. Ég átti von á þvi aö veröa and- vaka, en ég sofnaöi strax og ég lagðist út af og svaf vært til klukkan átta næsta morgun. Þaö var glaöa sólskin og rósa- ilmurinn angaöi inn um gluggann minn. Ég fór i slopp og flýtti mér aö opna útidyrnar, setti kaffivél- ina í gang og fór svo upp til aö klæöa mig. Ég sá, aö á snyrtiboröinu minu lá rauð rós, svo nýskorin, aö daggardroparnirglitruöu ennþá á blööunum. Ég hugsaöi: — En llkt þessum strákum. Þeir vilja heldur deyja en biöjast afsökunar og geta svo veriö svona hugulsamir. Ég festi rósina i barminn á kjólnum min- um. Þegar David var aö ljúka viö aöra pylsuna, sagöi ég: — Þakka þér fyrir rósina. Hún er dásamleg. — Hvaöa rós? — Þessa,sagöi ég og benti á rós- ina. —'Ég hef ekki einu sinni snert hana. Þú sérö, aö ennþá er blautt á, en skórnir minir eru ekki votir.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.