Vikan

Issue

Vikan - 02.01.1976, Page 23

Vikan - 02.01.1976, Page 23
stjaka við fólki og vckja það til umliugsunar?” segir Stefán um efni leiksins, og síðan kveðjum við hann. Okkar aðalerindi ætluðum við að reka uppi í málarasal á þriðju hæð hússins og höldum ,því áfram stigagöngunni, og ef ekkert skemmtilegt kemur fyrir okkur á leiðinni, ætti það að takast I þess- ari atrennu. Upp komumst við og göngum inn í mikinn sal og bjart- an, þar sem leiktjaldateikn'arar og málarar hafa vinnuaðstöðu. Við hittum þar að máli Sigur- jón Jóhannsson leikmvndateiknara, sem hcfur veg og vanda af um- gjörð svningarinnar. Sigurjón er einn af þremur fastráðnum leik- myndateiknurum Þjóðleikhússins og gerir nú þar sína 9. Icikmvnd, cn áður hafði hann gcrt leikmvnd- ir fyrir Iðnó og Leákfélagið Grtmu. Þegar við förum að spjalla við Jón Benediktsson myndhöggvari sker út i einangrunarpiast kín- verska tréö. Þrír guðir eru því gerðir út af örkinni í leit að síðustu réttlátu manneskjunni á jörðunni, og ef þeim tekst að finna hana í þessum heimi breyskleikans hafa mennirnir ekkcrt til síns máls. Þetta fjallar því um, hversu erfitt það er að vera góður I þessum vonda heimi. Kirsuberjatréö risiö á senunni í ai/ri sinni dýrð. að það fari ekki saman að vera sjálfum sér góður og öðrum um leið, í þeirri veröld, sem Brecht lýsir, og t lok leikritsins varpar Brecht fram spurningu lil áhorf- enda, spurningu, sem höfðar til samvisku hvers og eins, því er það ekki hlutverk leikritaskálda að 1. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.