Vikan

Útgáva

Vikan - 02.01.1976, Síða 25

Vikan - 02.01.1976, Síða 25
sögum, því kínverjar telja kirsu- berjatréð skilningstré góðs og ills. Þegar leiktjöldin koma fullsmíð- uð upp frá trésmíðaverkstæðinu taka leikmyndamálararnir við, og með skissur Sigurjóns að fyrirmy'nd eru þau síðan máluð. Við hittum m.a. fyrir Guðrúnu Svövu Svavars- dóttur sem var í óða önn að bera lit á fjalimar með stórum lím- kústi til að þxr litu út fyrir að vera bæði gamlar og veðraðar. Segja má, að það sé frekar formið en liturinn, sem ber leik- myndina uppi að þessu sinni, lítill tími fer I að dytta að smá- munum, en aðaláherslan er lögð á heildarsvipinn. Sjálfri finnst undirritaðri, leikmyndum á íslenskum sviðum sé oft stuttaralega getið í leik- gagnrýni, oft aðeins fáeinar línur og þar með punktur og basta. Er ekki sjálfsagt að vanda betur til Smiðir og /eiksviðsmenn tóku sér augnablikshlé frá vinnunni og settust niður fyrir Ijósmyndarann, frá v. Gís/i Árnason, Sigurjón Snorri Björnsson, Guðmundur Finnsson og Ríkharð Þórarinsson. Unnið að uppfærslu leikmyndar á senunni. Guðrún Svava Svavarsdóttir leik- myndamálari ber lit á f/ekana, sem Sesúan er byggð úr. Tréð I mótun á trésmíðaverk- stæðinu. leikmyndagagnrýni, leiktjalda- teiknurum og málurum til örv- unar? Síðasta pensilstrokan er síðan útfærð, þegar leiktjöldin standa fullgerð á senunni og rétt lvsing fellur á þau, cn lýsingin er ákaf- lega mikilvæg á leiksviði og getur ráðið úrslitum. Þess bet að geta, að það fcllur einnig í hlut leikmyndateiknarans að teikna leikbúninga, sem síð- an eru saumaðir á saumastofu 1. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.