Vikan

Útgáva

Vikan - 02.01.1976, Síða 28

Vikan - 02.01.1976, Síða 28
MARIANl Þctta var grátur barns, cr rataði ckki heim til sín, cn nú var cnginn til svars. Hvcrs vegna hafði rólegt og vcrndað líf hcnnar allt t cinu brcvst í óbætanlegar hörmungar? Mariannc fann til allrar þcirra ótrú- lcgu ógnar, sern getur stcðjað að far- þcga um borð í skipi. Allt t cinu cr hann sviptur öryggi og þægindum káctu sinnar, en í þess stað mætir honum ískaldur stormur. Hann cr hrifsaður úr heitu rúmi sínu og veit ckki fyrr til en hann er staddur í ólgandi sjó og ekkcrt til þess að halda scr í ncma siglutrcð. En hún hefði allt eins gctað reynt að verma kalda marmarahvclfinguna í faðmi sér. Hrollköld þögnin umlck hana. Samt fylgdi því kvcljandi sársauki, cr hún rcyndi að hafa sig á brott. Um lcið og hún færi mvndi hún skiljast við bcrnsku sína og alla þá hamingju, sem henni fannst hún hafa upplifað. Hn tíminn var naumur. I áttina frá búsinu hcyrði hún þegar hróp og köll. Þcir voru sjálfsagt að lcita hcnnar. Ert alit í einu sá hún reykjar- mökk og cldtungur teygja sig upp yfir trjátoppana. Marianne gekk nokkur skrcf burtu frá grafhýsinu. ..Eldurl” muldraði hún. „Eldur kominn að Selton-” Hvað gat hafa valdið honum? Er hún sá hættuna steðja að þessu gamla húsi, var fyrsta hugsun hennar að hlaupa til baka, en harðncskju- lcg ánægjutilfinni'ng hclt aftur af hcnni. Bctra var að sjá þctta gamfib-ágæta hús brcnna en að vita af því í höndum ameríkanans! Já, það færi bcst á því! Þá yrði svo sannarlega ckkcrt cftir af minningum hcnnar, ekkert ncma þetta óafmáan- lcga ör, cr hún bar I hjarta sínu og svo hvítur rnarmari grafhýsisins. Hún þurrkaði rciðilega tárin, er runnu niður kinnar hennar og fór þangað, scm hún hafði skilið eftir hcstinn sinn og steig þreytulega á bak. Hcnni varð allt í cinu hugsað til flóttans úr dyngjunni. Hún mundi aðcins óljóst, hvernig hún hafði komist út ur hcrbcrginu, cn þó fannst hcnni hún hafa heyrt cin- hvcrn daufan dynk rctt cins og citthvcrt húsgagn hcfði oltið um koll. Kcrtastjakinn á borðinu! Hafði hún rckist utan í hann? Var það hún. scm hafði óafvitandi valdið þcssum cldsvoða? Hún sá fyrir scr tvo llkama liggjandi á gólfinu, cn svo bægði hún reiðilega frá scr þeirri hugsun. Francis var dauður. Og hvað viðvék Ivy, þá ól hún cnga aðra tilfinningu í brjósti scr til hennar cn hatur. Hún rcis upp í ístöðunum og lcit scm snöggvast um öxl sér. Yfir trjátoppana gnæfðu þök Scltons, og þau stóðu í björtu báli og minntu á blóðský á himni, þegar eldar af degi. Ógreinilegar raddir bárust til hcnnar, og í augum Mariannes voru trén ímynduð hindrun, tákn, scm myndi aðskilja hana að cilífu frá þcim hcimi, er yrði von bráðar rústir cinar. I hennar augum var þctta ckki annað cn réttmætt. Hún var nú búin að eyða nógu miklum tíma, og I kvcðjuskyni brá hún höndinni á loft I áttina að graf- hvelfingunni. Því næst hvatti hún hestinn og fór á valhoppi inn I skóginn. Vindurinn hvcin í eyrum hennar og yfirgnæfði bcijandi eld- hafið. [ þcssum yfirvofandi háska var það aðeins cin manneskja, sem gæti hjálpað hcnni, guðfaðir hennar. Mariannc vissi, að ef hún átti að bjarga lífi stnu, yrði hún að komast burtu frá Englandi. Ábótinn af Chazay var cini maðurinn, scm var fær um að aðstoða hana við það. En til allrar óhamingju var hann sennilcga lagður af stað I eina af sínum löngu fcrðum. f gærkvöldi haíði hann sagt henni, að hann ætlaði til Rómar, cn þangað hafði páfinn stcfnt honum. Er hann kvaddi hana mcð kossi hafði hann haft orð á þvf, að hann ætlaði að fara mcð skipi frá Plymouth næsta morgun. Marianne yrði líka að kom- ast mcð því skipi. En til allrar hamingju var hún gjörkunnug landinu, og það var enginn vcgur eða aflcggjari, scm hún þckkti ekki. Hún stytti sér leið, þangað til hún var komin að útjaðri Totncs, cn þaðan átti hún tuttugu mílur ófarnar að stóru höfn- inni, og þcssa vcgalengd yrði hún að komast fyrir háflæði. Sem betur fór sat hún góðan reiðhest. Hann var bæði fótviss og sterkbyggður. Farið var að birta^af degi, en komin úrhellisrigning, sem bægði frá mistrinu, og mánirtn gægðist milli skýjabólstranna. Það var því nógu bjart til þcss að Marianne ætti auðvelt með að rata. Hún hallaði scr fram á makka hestsins, dró hett- una niður að augum og setti upp kryppu. Hún skcytti því cngu, þótt grófgcrð slá hcnnar yrði gegnblaut og einbeitti sér að þvf einu að halda réttri leið. Loks kom hún auga á hruninn turn á kastala frá dögum Normana, scm gnæfði þarna f hálfrökkrinu yfir þorpi mcð hvítum húsum á víð og dreif. Marianne svcigði hjá hæðun- um, scm lágu á vinstri hönd og þeysti f átt til sjávar. Drengurinn lyfti hendinni og bcnti í áttina að skipalæginu. ,,Sjáið! Þctta er Fowey, sem er rétt í þessu að fara út Sundin. ’ ’ Örvænting greip Marianne. Hún hafði komið um seinan. Lafmóð og örþreytt hafði hún frckar dottið af hcstinum en stigið af baki þarna á hafnarbakkanum f Plymouth, scm var þekktur undir nafninu Barbican. Ábótinn af Chazay var þegar farinn. Þarna úti á freyðandi sjónum tók skonnortan hverja dýfuna á fætur annarri og stcfndi út á opið haf fyrir fullum scglum, og þar með missti hún af síðasta hálmstráinu. , ,Ertu viss um, ” spurði hún drcng- inn, án þess áð orðum hennar fylgdi nokkur sannfæring, ,,að franski prcsturinn hafi vcrið um borð?” Hann rétti upp höndina og spýtti virðulega. .Jafnviss og um hitt, að nafn mitt er Tom Mawes! Ég bar farangur hans sjálfur frá Krúnunni og Akkerinu! Ég gct farið mcð yður þangað, ef þér viljið? Það er besta gistihúsið í bænum og stcndur rétt hjá St. Andrcwskirkjunni.” Marianne hristi höfuðið og hafnaði boðinu, cn strákurinn yppti öxlum og lallaði f burtu, muldrandi eitthvað um þessar ,,bölvuðu kvcnsur,” sem kynnu ekki að mcta gott boð. Marianne rölti nokkur skrcf og teymdi hcstinn, en settist þvf næst niður á einn af þcssum stóru stein- pollum, sem landfestum skipa er brugðið um. Allur máttur hennar og þor hafði fjarað út. Þarna úti á grænum sjónum var litla skipið smám saman að hverfa í áttina að daufri skfmu þessa vetrarmorguns, en hæð- irnar umhverfis flóann voru huldar bláu mistri. Nú var úti um hana. Hún átti ekki lengur cinn einasta vin á cnskri grund, engan sem hún gat vænst hjálpar af. Nú varð hún ein- göngu að treysta á sjálfa sig. Hún varð að flýja og það fljótt, en hvert gat hún farið? Smátt og smátt færðist líf yfir höfnina. Fiskibátar komu að landi, og körfum fulium af gljáandi kola og rauðsprcttu var slcngt upp á hafnarbakkann. Krabbadýr þakin graníti vcifuðu svörtum klónum, og innan um var grænn þari alsettur blárauðum kræklingi. Húsmæður flýttu sér hjá, og stffar húfur þeirra hossuðust, og þær báru stórar körfur á handlegg sér. Þær litu undrandi á þessa snotru, þreytulegu stúlku, sem var klædd á karlmannsvísu og sat þarna og hélt í beislið á hestinum. Þcssi þögla, nákvæma athugun gcrði það að verkum, að Marianne varð sér aftur mcðvitandi um sjáfa sig. Hún þoldi ckki lengur þessar ágcngu, forvitnislcgu augnagotur. Jafnframt rann upp fyrir henni cinföld staðreynd. Hún var ban- hungruð. Kannski var það vegna þcss að hún sá allan þcnnan fisk cða sterk sjávarlyktin og hið ferska loft. 28 VIKAN 1. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.