Vikan

Eksemplar

Vikan - 02.01.1976, Side 32

Vikan - 02.01.1976, Side 32
annað cn barn, barn, scin of þungar byrðar höfðu vcrið lagðar á hcrðar. Hcnni lctti við að scgja frá þessu, jafnvcl þótt þessi ókunni maður virt- ist ckki hafa mikla samúð mcð henni. Þvcrt á móti. Er á leið frásögnina sá Mariannc scr til hrellingar, að þreytulegt andlit mannsins varð svipbrigðalaust, cn auguri urðu sting- andi og full grunscmdar. Hann trúði hcnni greinilega ckki. Hún rcyndi að undirstrika cnn frckar, hvcrsu mjög hún vx-ri hjálpar þurfi, cn þegar hún haíði lokið máli sínu, sagði hertoginn stuttur í spuna. ,,Þetta er vissulcga einkennileg saga! Svo þcr drápuð eiginmann yðar í einvígi? Hvcr haldið að trúi því?" ,Ja, þcr, cnda er það sannleikur! Hann móðgaði mig frcklega, og ég Avaray yppti þreytulcga öxlum. ,,Þér verðið að koma með ein- hverja haldbetri skýringu. Enginn hciðvirður karlmaður myndi fást til að berjast við konu. Auk þess hef ég aldrci vitað til þess, að nokkur kona væri svo fim í vopnaburði, að hún gæti drepið mann á besta aldri. Nema cf vera skyldi Jóhanna af Ork, og þcr eruð vænti ég engin Jóhanna af Örk?” Marianne móðgaðist við þessi hnýfilyrði og sagði bitur: ,,Háð yðar cr óviðeigandi herra lávarður. Og ég sver það við guð almáttugan, að ég hef ekki sagt annað en sannleikann." ,,Sverjið ckki! Ég hef enga trú á ciðstöfum. Þið konur notið þá hvort cð cr eins og ykkur sýnist." „Scgjum svo að ég Ijúgi, en hvað haldið þér þá að hafi gerst?" ,,Það skal ég segja yður. Eigin- maður yðar lagði allar eignir yðar undir og rapaði. Ég veit vel, hvaða- orðspor hefur farið af Cranmere lávarði, og geri þess vegna ráð fyrir, að þetta sé satt. En frekar en að játa þetta fyrir yður, þá fór hann til frænku sinnar. Allir vita, að hann var elskhugi hennar. Þér komuð þeim að óvörum, og I æðis- kasti afbrýðiseminnar stunguð þér mann yðar til bana og rotuðuð rekkjunaut hans. En til þess að vera viss um, að þau kæmust ekki undan, kveiktuð þér I húsinu. Þér voruð hvort eð er ekki eigandi þess lengur—" og þcim smánarlega samningi sem Cranmere lávarður gerði við hann." „Samningur, sem er ekki til nema í yðar hugarheimi. Þér urðuð á einhvern hátt að afsaka illvirki yðar." , ,Hann getur borið vitni um, að ég hef ckki sagt annað en sannleikann." ,,Ef svo er, þá getið þér með góðri samvisku gefið yður fram við yfirvöldin. Þér þurfið ckki annað en senda eftir honum. Með hann sem vitni getið þér sannað sakleysi yðar." ,,En ég veit ekki, hvar hann er að finna," æpti Marianne örvæntingar- full. Hann er skipstjóri, sjóræn- ingi býst ég við, og höfin eru víð- áttumikil.' ’ ,,Ef ég hef skilið yður rétt, þá er hann skipstjóri án skips. Annað hvort vcrður hann að kaupa annað skip eða láta smíða það handa sér. Leitið hans því í hafnarborgum Eng- lands, og þér munuð finna hann." ,,Ætlist þér til, að ég clti uppi mann, sem ég hata, mann, sem hefur rúið mig inn að skinni og var fús til að svipta mig mannorði mínu? Væntið þér þess, að ég leiti á náðir hans og leiði hann sem vitni vegna glæps, sem ég hef ekki framið?" Nú tók við þrúgandi þögn. Mari- annc sá vonir sínar renna út í sandinn. ,,Þér ætlið þá ckki að taka mig mcð?" Avaray sló út rýrum örmum sínum í hjálparleysi áður en hann svaraði. ,,Þér getið ekki vænst þess! Það er rétt, að ég er að fara í þessa ferð mér til heilsubótar, cn ég er cnn í miklum mctum hjá hans hátign Loð- víki konungi 18. Aðstaða konungsins cr slík, að hann má ekki við neinu hncyksli. Og samt biðjið þér mig, vin hans, mig Antione de Béseiade hertoga af Avaray að veita glæpa- kvencli. sem er eftirlýst af ensku lögrcglunni, vernd? Þetta er brjálscmi! ’ ’ ,.Foreldrar mínir létu lífið fyrir konung smn, cn svo þegar ég dóttir þcirra bið um aðstoð, þá er rnér synjað. Konungurinn er minn kon- ungur, ckki síður en yðar. Ég Mari- annc d’Asselnat hcf fullan rétt á að leita ásjár hans,” Það var stolt í rödd hcnnar. ,,Við giftingu yðar gerðust þér enskur þcgn. Konungur Frakklands gctur ekkcrt gcrt fyrir yður. Þau litlu völd, scm hann hefur, þarf hann að miðla þcim, sem eru þess vcrðugir!' ’ Mariannc varð undrandi á hörku hcrtogans, og allt I einu fann hún til ósegjanlegrar þreytu. Hún var úrvinda eftir þessa viðureign við mann, sem neitaði að skilja hana. En þó gcrði hún cnn eina örvænt- ingarfulla tilraun og sagði vonleysis- lcga: ,,En þótt þér hjálpið mér, þarf hann þá nokkuð að komast að þvl? Ég fer ekki fram á að komast til Mad- ,,En þér gleymið Jason Beaufort skoraði hann á hólm og drap hann." 32 VIKAN 1. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.