Vikan - 02.01.1976, Síða 34
skal barnið heita — Herbert
Þegar Herbert Guðmundsson
yfirgaf hljómsveitina Pelican með
tilheyrandi vængjaþyt gat kappinn
hálft í hvoru út yfirlýsingu þess
efnis, að hann setlaði nú að taka sér
hvíld frá bransanum einhvern tíma,
jafnvel nokkra mánuði, og einbeita
sér að upptöku LP-plötu með eigin
efni.
En ekki stóð þetta lengi. Áður
cn menn voru endanlega búnir að
átta sig á því, að hann væri
hættur í Pelican, var hann kominn
Guðmundsson,
fyrrverandi
pelicani er iðinn
við kolann eins
og vanalega.
á fulla ferð við stofnun nýrrar
hljómsveitar, og hafði þessi stofnun
í för með sér talsverðar hræringar
í röðum minna þekktra hljómsveita
eins og til dæmis Laufinu, en þaðan
fékk Herbert trommuleikarann
Svavar Ellertsson. Aðrir i þessari
nýju hljómsveit Herberts eru: Niku-
lás Róbertsson á hljómborð (áður
Dögg) Rúnar Þórisson á gítar (áður
í Dögg) Sigurður Long Jakobsson
á saxófón og Guðjón Þór Guðjóns-
son á bassa.
- Athygli vekur, að Herbert fer
þarna af stað með blásara, og
verður það vafalaust til þess að gefa
hljómsveitinni skemmtilega mögu-
leika, bæði hvað flutning og lagaval
snertir. Svo er líka orðið nokkuð
langt síðan maður hefur fengið yfir
sig P°PPgrúppu, sem hefur á að
skipa blásara, ekki síðan á dögum
rokk-djassins.
Babbl hitti Herbcrt Guðmunds-
VINSÆLDA KOSNING VIKUNNAR 1976.
Það þarf varla að taka það fram, að þið kjósið aðeins um íslenska listamenn í þessum vinsældakosn- ingum, og svo er líka eitt nýtt, sem ég legg til, að kosið verði um, að segja að stofna með sér samtök en það er rótarinn. Þeir eiga nú þessa dagana, þannig að Babbl sífellt stærri hlutverkum að gegna fannst tilvalið að hafa þá einnig í íslenskum poppbransa, j?ru meira með. Góða skemmtun!
Vinsælasti söngvarinn: Vinsælasti bassaleikarinn:. Vinsælasta litla platan:
1 1 1
2 2 2
3 3 3
Vinsælasta söngkonan: Vinsælasti trommuleikarinn: Vinsælasti rótarinn:
1 1 1
2 2 2
3 3 ' 3
Vinsælasti gítarleikarinn: Bjartasta vonin ’76: Vinsælasta hljómsveitin:
1 1 1
2 2 2
3 3 3
Vinsælasti hljómborðsleikarinn: Vinsælasta LP-platan: 4‘ •
1 1 5
2 2
3 3
34 VIKAN 1. TBL.