Vikan - 02.01.1976, Blaðsíða 36
ÁRNI BJARNASON
Á FLEYGI
FERÐ
, .Kappakstur, það hlýtur að vera
eitthvcrt stórhaettulegt fyrirbaeri,
þar scm flestir, ef ekki allir, fara
sér að voða. Kappakstursökumenn
hljóta að vera alvarlega ruglaðir
glannar, scm vilja endilega stytta
scr aldur.” Ef minnst er á
bílaíþróttir, segir fólk mjög oft eitt-
hvað þessu líkt, en af hverju?
Aðalástaeðan fyrir því er sú, að
fréttir f íslenskum fjölmiðlum af
bflaíþróttum eru oftast nær úr þeirri
grein, sem kölluð er Formula f
Grand Prix, en í þeirri grein er
hraðinn einna mestur, og ef slys
verða, þá eru þau einna alvarleg-
ust þar. Og þær fréttir, sem við
fáum af Formula 1, eru hclst þær,
hvcr verður heimsmcistari, og svo
auðvitað hverjir slasast og jafnvel
láta. Iffið. Svo það er cngin
furða, þótt margir íslendingar séu
á móti bílaíþróttum og haldi, að
allt. sem þeim viðkcmur, sé stór-
hættulcgt og bara fyrir brjálæðinga.
En staðreyndin er nú samt sú, að
það eru til ótrúlega margar og fjöl-
brcyttar greinar bflafþróttar, og þær
eru alls ekki allar stórhættulegar og
bráðdrepandi.
Hér á landi hefur áhugi fyrir
bílaíþróttum farið gífurlega vax-
andi sfðustu ár, nokkrar torfæru-
keppnireru haldnará hverju sumri,
og sfðastliðið vor hélt F.Í.B. rally,
scm tókst alvcg með ágætum. Þcir
hjá F.Í.B. hafa mikinn áhuga á
að gcra rally að föstum lið á sinni
skrá á hverju vori, og ef það tekst
er strax orðin mikil bót á þessum
málum. Rally er alls ekki svo
hættulegt, að um það sé talandi.
í Bretlandi slasast flcira f fótbolta
en f rally, þótt haldin séu fjölmörg
rally f hverri viku.
En það er margt annað, sem
mundi henta okkur íslendingum
vel,. til dæmis rally-eross, sem nýt-
ur mjög mikilla vinsælda á hinum
norðurlöndunum. þó sérstaklega í
Svíþjóð. Rally-crdss fer fram á
malarbraut með mörgum og kröpp-
um bcygjum og smáhólum, svo
að það getur verið erfitt fyrir öku-
mcnn að ná umtalsverðum hraða.
Öryggisreglur f rally-cross eru mjög
strangar, og bílarnir eru svo vel
styrktir, að það væri mjög erfitt
fyrir menn að meiða sig, jafnvcl
þótt þeir reyndu.
Fyrir áhorfendur er rally-cross
mjög spennandi, þótt hraðinn sé
ekki ýkja mikill, og fyrir ökumenn,
sem gaman hafa af bílafþróttum,
hlýtur rally-cross að vera mjög
skemmtileg fþrótt. ísakstur mundi
henta okkur hér á Fróni mjög vel
á vetrum og gæti eflaust verið jafn
spennandi og rally-cross.
En það cr ekki hlaupið að þvf
að halda keppni í bílaíþróttum hér
á landi, vegna þess að lög um há-
markshraða gilda, hvort sem er á
vcgum eða vegleysum. Vegna
laganna er ekki hægt að fá trygg-
ingu fyrir bílafþróttir, en þetta
lciðir til þcss, að það er útilokað
að stunda þessa íþrótt, nema f
óþökk við yfirvöld og ótryggður.
My ndir I og II:
F.Í.B. hélt rally síðastliðið vor með
ágcetum árangri, og vonandi
eigttm við efttr að sjá meira þessu
líkt. Þessar myndir vortt teknar
þá.
36 VIKAN 1. TBL.