Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 08.07.1976, Qupperneq 4

Vikan - 08.07.1976, Qupperneq 4
morgnana er mikil umferö á ,,prómenaði“ dekkinu, því fjöld- inn allur 'gengur sína mílu, en 4 hringir eru ensk míla, og kíló- meterinn um það bil hálfur þriðji hringu Sumir eru líka á harða- hlaupr níi.nda tímanum er svo mo i /erðar, og úr því fara flestir að tinast uppá sóldekk, en þar hafa menn aðsetur mestallan daginn. Kl. hálfellefu er kaffi eða te á ýmsum stöðum og ís á boðstól- um úti á dekki. Svo er náttúrlega hádegis- og kvöldmatur, síðdegis- te og kvöldkaffi, svo allir eru vel haldnir í mat og drykk. Heill hópur fólks hefir þann starfa að skemmta farþegum og fá þá til að skemmta sjálfum sér og öðrum. Það er dansað á fleiri en einum stað á hverju kvöldi, enda 4 dans- hljómsveitir um borð, og auk þess diskótek, þar sem ungdómurinn dansar til kl. 3 um nætur. Oft eru sérstakar kvöldskemmtanir og þá fundið uppá einhverju nýju, og svo eru spurningakeppnir, sam- kvæmisleikir, og ekki má gleyma fjölsóttustu og vinsælustu skemmtuninni, bingóinu, sem er nærri hvern dag, jafnvel oft á dag. Þar er oftast húsfyllir og hægt að vinna smáupphæðir. Þá er bíó tvisvar og þrisvar á dag, oft nýjar myndir. Fyrrverandi heims- meistarar í samkvæmisdönsum kenna dans, og í ferðalok eru nemendur prófaðir og skipstjóri afhendir þeim skírteini við hátíð- lega athöfn. Teikni- og málningar- skóli er um borð, og stundum eru sýningar á verkum nemenda. t skipinu eru 7 barir, og þar situr fólk í rólegheitum yfir glasi á kvöldin. Stundum eru kokkteil- boð hjá skipstjóranum, ákaflega hátíðlegar samkomur. Það kann að virðast heldur tóm- legt líf að sitja mestallan daginn i sólskininu og góna út á hafið, en það er nú einhvern veginn svo, að maður fær aldrei leið á því. Ég held, að í svona ferðum sé eitt- hvað fyrir alla, hvernig sem þeir eru sinnaðir. Það er alltaf hægt að finna rólegan stað, og í bóka- safninu er gnótt lestrarefnis. Ef maður er hinsvegár af órólegu tegundinni, er hægt að finna æsing og óróa eins og hver vill. Sýnishorn af dagskrá eins dags, ein^óghún birtist í blaðinu, en þser yoru nokkuð líkar frá einum degi til annars: 31. janúar 1974: 10.00 Morgunleikfimi kvenna. Sheila stjórnar i „Island Room.“ 10.00 Morgurdeikfimi karla. Bill stjórnar í „Bonito Club.“ 10.15 Úrslit í „Deck Tennis“ keppni kvenna á sóldekki. 10.30 Farþegum, sem komu um borð í Curacao, boðið í heim- sókn í brúna. 11.00 Myndasýning og kynning á Bangkok í „William Fawsett Room.“ 11.00 Tilsögn í gerð pappírs- blóma i „Island Room.“ 11.00 Hljómsveit Geoff Soar leik- ur i „Bonito Club“ með morgunkaffinu. 11.00 Getraunakeppni um ferð skipsins þennan sólarhring í forsalnum á „Games Deck.“ Einnig seldir bingómiðar 1 framhaldsbingó. 11.00 Margarét Newman mynd- listarkennari talar við þá, sem áhuga hafa á fuglafræði í „Peacook Room.“ 11.30 „Singalong." Vince Holland og tríó leika og stjórna almenn- um söng í „Aliee Springs." Hádegi Þeir, sem hafa komið um borð eftir brottför frá Southampton og eru einir á ferð, geta komið í „Crystal Room,“ þar sem skemmtanastjórarnir kynna þá hver öðrum. Hádegi Tom Harrison leikur á píanó í ,,Krákuhreiðrinu,“ meðan fólk fær sér drykk fyrir hádegismat- inn. Eftir hádegi. 3.00 Myndlistarkennsla: Margar- et Newman. 3.00 Farþegar beðnir að hjálpa til við skreytingu „Statium" fyrir Sjóræningjakvöldið. 3.00 Séð um spilaborð fyrir þá, sem vilja taka slag 1 spilaher- berginu. 3.00 Þeir, sem vilja skemmta á farþegakonsert, hitti Vince Holland í „William Fawsett Room,“ en hann mun aðstoða með undirleik. 5.00 Bingó í „William Fawsett Room.“ 5.00 Syd og Edna kenna dans 1 „Bonito Club.“ 6.00 Kokkteilmúslk í „Kráku- hreiðrinu." Tom Harrison. 6.00 Kynningarfundur suður- afríkumanna í „Peacock Room.“ Suvaá-f4-j ieyjum A Fijieyjum aðir með gríðarstórum tréhníf og síðan kaffærðir duglega. Sumir fengu yfir sig fullar fötur af ein- hverju allavega litu gumsi. Öllu þessu fylgdi mikill hávaði og gleð- skapur. Um kvöldið fengu menn svo bréf uppá það, að þeir hefðu farið yfir línuna. Þrem dögum slðar fórum við yfir „Datólíuna" og vorum nú komin hálfa leið í kringum hnöttinn. Þarna misst- um við einn dag úr tilverunni, og næst á eftir miðvikudegi kom föstudagur, og á þessum föstudegi komum við til höfuðstaðar Fiji- eyja, Suva. Þetta var í fyrsta sinn, sem Canberra kom til Suva, og í tilefni þess lék lúðrasveit staðarins á bryggjunni. Lúðrasveit þessi er Operuhúsið í Sydney. 8.15 Dans í „Willimam Fawsett Room,“ Jack Pearson leikur. 8.15 Bingó í „Island Room.“ 9.30 Sjóræningjakvöld i „Stadi- um“ með fjölbreyttum skemmtí atriðum. 9.30 „Smyglaraholan“ (Kráku- hreiðrið). Kabarett kl. 11. 11.30 Jimmy Dean snýr plötun- um 1 diskótekinu 1 „Peacock Room“ fram eftir nóttu. Kvikmyndasýningar í kvik- myndasalnum kl. 10, 11, 3 og 9.30. Mánudaginn 18. febrúar fórum við yfir miðjarðarlinuna. Þann dag var mikið um dýrðir. Neptún, konungur hafsins, birtist ásamt hirð sinni við aðalsundlaugina, og þar voru ýmsir teknir til bæna, sápaðir frá hvirfli til ilja og rak- Við bryggju i Sydney. 4 VIKAN 28. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.