Vikan - 08.07.1976, Side 12
SUMARGETRAUN
VIKUNNAR
1976
Portúgalska sendiráÖið
Póstur og sími
Plastprent
Fjölvaútgáfan
Flugleiðir •
HVERT
EIGUM
VIÐ AÐ SKILA
EINKENNISBÚNINGNUM ?
Landhelgisgœslan
Landleiðir
Lan dsbókasafnið
Ennþá sitjum við hérá Vikunni uppi meö fullt
af einkennisbúningum, sem við biöjum ykkur
að hjáipa okkur að finna eigendur að, svo
aumingja mennirnir þurfi ekki að tiggja grátandi
í rúminu.
Við viijum ekki iþyngja ykkur með fieiri en
þremur búningum í hverju biaði, en við
minnum ykkur á að senda ekki lausnirnar, fyrr
en a/iar myndirnar hafa birst. Þá stingiö þið
lausnunum í umslag og skrifið utan á:
VIKAN,
PÓSTHÚLF 533, REYKJAVÍK
og merkið umslagið ,,Sumargetraun".
Og við minnum á vinningana, sem dregið
verður um, utanlandsferð fyrir tvo með
ferðaskrifstofunni ÚRVALI og 15 daga dvöl í
ibúð annað hvort á Mallorka eða tbiza, svo og
tjald og svefnpoka frá ÚTILÍFI, Glæsibæ.
Tjald og svefnpokar eru beinlínis farin af
teljast til nauðsynjahluta I hverri fjölskyldu.
Vinningarnir í getrauninni okkar eru ekki af
verri endanum, dúnmjúkur Gefjunarsvefnpoki
úr dralon og með kodda, og tjaldið er vandað
l 2 VIKAN 28. TBL.
fjögurra manna tjald með yfirsegli, 180x250 þetta ágæta tjald, sem er á boðstólum í
sm að flatarmáli. Meðfylgjandi mynd sýnir ÚTILÍFI í G/æsibæ.