Vikan

Útgáva

Vikan - 08.07.1976, Síða 15

Vikan - 08.07.1976, Síða 15
starði Kitchener hershöfðingi á hana yndislegum augunum út um gylltan rammann á kommóðunni. Dulcie snerist á hæli eins og sjálfvirk brúða að húseigandan- um. „Segðu honum, að ég geti ekki komið,“ sagði hún döpur í bragði. „Segðu honum, að ég sé veik eða eitthvað. Segðu honum, að ég ætli ekki út.“ Þegar dyrunum hafði verið lokað og læst, Iét Dulcie fallast ofan á rúmið og grét í tíu mínútur. Hún bögglaði hattinn undir sér. Kitchener hershöfðingi var eini vinurinn, sem hún átti. I augum Dulciar var hann ímynd hins göfuga riddara. Hann leit út fyrir að búa yfir leyndum harmi, yndislegt yfirvaraskeggið hans var alveg draumur, og hún var svolítið hrædd við strangt en þó blítt augnaráðið. Hún hafði Flóabáturmn BALDUR HF., Stykklshólmi Afgreiðsla í Stykkishólmi: Guðmundur Lárusson Sími (93)8120 Viðkoma er alltaf í Flatey, en þar geta farþegar dvalið í um- 3 tíma meðan báturinn fer til Brjánslaekjar og til baka aftur.r Bllaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara. Frá Stykkishólmi: Hjá Guömundi Lárussyni, Stykkishólmi slmi (93)8120. Frá Brjánslæk: Hjá Ragnari Guðmundssyni, Brjánslaek, símstöð: Patreksfjörður. | Bílar þurfa að vera komnir klukkutlma fyrir brottför. Trygging á ^ bllum er ekki innifalin í flutningsgjaldi. Brottför frá Stykkihólmi og Brjánslæk alla fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og mánudaga. * Leiga: M.s. Baldurfaest leigður á sunnudögum til siglinga um fjörðinn. Ath.: Otgerðin ber enga ábyrgð á farangri farþega. stundum látið sig dreyma um, að hann kæmi heim til hennar ein- hvern tíma og spyrði eftir henni, sverðið glamrandi við há stígvél- in. Einu sinni, þegar strákhnokki var að dingla keðjubút utan í ljósastaur, hafði hún opnað gluggann og litið út. En það hafði enga þýðingu. Hún vissi, að Kitchener hershöfðingi var I Japan að leiða her sinn gegn villtum tyrkjum; og hann stigi aldrei út úr gylltum rammanum til hennar. Samt hafði eitt augna- ráð frá honum gersigrað Piggy í kvöld. Já, í kvöld. Þegar Dulcie hætti að gráta, stóð hún upp og fór úr sparikjóln- um sinum. Hún fór í gamla bláa sloppinn sinn. Hana langaði ekki i mat. Hún söng tvö erindi úr „Sammy". Þá varð hún skyndi- lega mjög niðursokkin í að skoða og pota í lítinn rauðan blett öðrum megin á nefinu. Og að því A loknu dró hún stól að skjálfandi borðinu og spáði fyrir sér með ^ gömlum, máðum spilum. lögmál ferða- mannsins 1. Göngum jafn vel frá áningarstað og við kom- um að honum. 2. Hendum ekki rusli á víðavangi. 3. Spillum ekki vatni. 4. Sköðum ekki gróður. 5. Skemmum ekki sérstæðar jarðmyndanir. 6. Förum varlega með eld. 7. ökum með gætni utan vega. 8. Fylgjum merktum göngustígum, þar sem þess er óskað. 9. Notum ekki bílgluggann sem sorpílát. 10. Hirðum vel eignir okkar og umhverfi, svo ánægja og sómi sé að. Þetta er boðskapur náttúruverndarlaganna um umgengni. En við vitum öll, að þetta er nauðsyn- legt að hafa hugfast, ef við viljum eiga áfram hreint land og fagurt. Náttúruverndarráð 28. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.