Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 20

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 20
PIERRE ROBERT MAXELLE Nýju andlitskremin sem gefa húð þinni raka, vernd og fegurð Sér lina fyrir þig sem ert meö feita húö. Og sömuleiöis fyrir þig með normal eða blandaða húö. Ogfyrirþigsem ert með þurra húð. Árangurinn af 30 ára framleiðsluþróun á snyrtivörum. Einstakt hreinlætiseftirlit við framleiðslu, vísindalegt eftirlit og húðfræðilegar prófanir. Frábær árangur. Lítið inn hjá sérfræðingum. Prófið og fáið góðar leiðbeiningar. Krem í Gæða- flokki! Verð fyrir alla! Tunguhálsi 11, Arbæ, sími 82700. Rólegan æsing, geturöu ekki beðið þangað til í hálfleik? SPÁDÓMAR. Kæri Póstur! Liður þér ekki vel? Mig langar til að biðja þig að svara nokkrum spurningum: 1. Er það rétt, að næsta vetur verði 3. bekkur skylda, en 4. bekkuri síðasta sinn? 2. Er það rétt, að þú þolir ekki númeraðar spurningar? 3. Þaðerstrákur, sem segist vera skotinn í mér, en ég held hann sé bara að stríða mér. Hvað á ég að gera til að vita, hvar hann stendur? 4. Erhægtað birta, hvernig á að spá fyrir fólki í Vikunni? 5. Hvernig er Ijón innrætt og hvaða merki á best við það? 6. Erhægtaðspámeðþvíaðlítaí augun á fólki, loka augunum og sjá framtíðina fyrir sér? Hvernig er skriftin og staf- setningin? ! síðasta svari sagðir þú mig vera 15 til 16 ára, en ég er 14. Hvernig er spáð í bolla? Einmeðspádellu. Svör: 1. Það errétt. 2. ÞaÖ errétt. 3. Vertu róleg t nokkrar vikur til viÖbótar. Efpilturinn hefur einhvem áhuga áþér, kemur hiÖ sanna t Ijós áÖur en varir. 4. Viö spádóma eru notaÖar margar og mismunandi aÖferðir, svo ég býst ekki viÖ því, að tæmandi lýsing á þeim öllum verÖi nokkurn tíma birt í Vikunni. Hins vegar birtir blaÖið við og við Ittils háttar fróðleik um spádóma auk stjörnuspárinnar, sem er í hverju blaÖi. 3. Fyrir nokkrum árum var allítarleg lýsing á eiginleikum fólks t hverju stjömumerki fyrir sig birt t Vikunni. Um IjónsmerkiÖ geturðu lesiÖ í 30. tölublaði Vikunnar frá árinul968. 6. EkkitreystirPðsturinn sér til þess, en vill heldur ekki fullyrÖa, aÖ enginn séþeim hæfileik- um gæddur — dregur það þó í efa. Skriftin erhágborin, enstafsetningin hreint ekki afleit. / bolla er spáÖ þannig: Fyrst erhellt upp á könnuna ívenjulegan hátt, þó erbetraaÖ hafa kaffiÖ frekar sterkt. Síðan er kaffiÖ drukkið úr bolla, sem verður aÖ vera vel hreinn og helst hvítur aÖ innan. Betra er, að bollinn vtkki vel upp. Þegar búiðerað drekka úr bollan u m, er blásiðt hann t kross, honum stðan snúiÖ þrjá hringi réttsælis og þrjá hringi rangsælis yfir höföinu. SíÖan erhonum hvolft, hann látinn þoma, og þessu næst er lesið úr þeim táknmyndum, sem myndast hafa t bollanum viðþað, að hann þornaði. Það ku vera sérgáfa aÖ lesat bolla, og þeirrigáfu erPósturinn ekkigæddur, svo hann geturekkisagtþérnánar til um þetta efni. ÓLÉTT EN ÞORIR EKKI. Kæri Póstur! Ég hef aldrei skrifað þér áður og mun heldur aldrei gera það aftur. Þannig er mál með vexti, að ég byrjaði að vera með strá* í janúar í fyrra, en hann fór út á land að vinna 1 apríl síðastliðnum. Þessi strákur er sex árum eldri en ég og ég er orðin ólétt, komin þrjá og hálfan mánuð á leið. Ég veit hvar hann vinnur, en þori bara alls ekki að segja honum þetta. HVAÐ GET ÉG GERT? Elsku Póstur, ekki snúa út úr.Ég grátbið þig um að svara þessu bréfi. Með fyrirfram þökk, Ein 1 vanda stödd. P.S. Hvernig fara ljónsstelpa og fiskastrákur saman og hvaða merki fara best við ljónsstelpuna? Hvernig er skriftin og stafsetningin. Pósturinn telur alveg eindregiÖ, að þaÖ eina rétta, sem þú gerÖir, væri að skrifa þessum strák hiÖ fyrsta og segja honum aÖ þú eigir von á barni. I raun og veru ber þér skylda tilþess aÖ láta hann vita, þar sem hann er verðandi faÖir, og ber aÖ sjálfsögÖu jafn mikla ábyrgÖ á baminu og þú. Ef hann reiðist við þig tel ég hann vægast sagt mjög óþroskaÖan. Hann ætti aÖ vita, að hann á jafn mikla sök á þvt hvemig nú er ástatt fyrirþér eins og þú. ÞaÖ er einlæg von Póstsins, að pilturinn 20 VIKAN 28. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.