Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 21
bregÖist skynsamlega við, þegar
hann heyrir fréttimar. Pósturinn
veit aÖ vtsu ekki hversu gömul þú
ert en óskar þér alls hins besta eftir
að bamið fceðist.
Ljónsstelpa og fiskastrákur eiga
ágætlega saman. Skriftin er ómótuð
og stafsetningin mœtti vera betri.
HVAÐ ÞÝÐIR BOLLOX?
Elsku Póstur!
Þakkaþérfyrir allt gamalt og gott I
Vikunni, cn ég kaupi hana alltaf. Ég
heiti.... og langar til að fá leyst úr
vandamáli mínu.
Þannig er mál með vexti (og
vaxtavöxtum), að ég er með strák,
sem ég er mjög hrifin af, en hann
talar mjög undarlega. Til daemis
þegar hann stingur typpinu á sér inn í
mig, segir hann alltaf BOLLOX, og
þegar ég spyr hann, hvað það þýði,
segir hann bara o, fuck you.
Hvað þýðir BOLLOX?
Og að lokum: Hvernig passa
karlkynshrútur og kvenkynsmeyja
saman?
Einívafa.
Þetta er enginn venjulegur gæi,
semþú hefurnáðþérí, efþetta erþá
allt saman hárrétt og satt, sem þú
skrifar. Þvt miður getur Pðsturinn
ekki frætt þig á því, hvað bollox
þýðir. Hann finnur ekki þetta orð t
neinni orðabók hér á staðnum, og
leyfirhann sérraunar að efast um, að
þaðhafiveriðtilfyrren vinurþinn fór
að nota það áþennan sérstæða hátt,
eðaþú bjóstþað til. Karlkynshrúti og
kvenkynsmeyju er ekki spáð sem
bestu sambandi. Að minnsta kosti er
henniráðlagtað leggja á hilluna allar
áætlanir um frið og ró, ef hún œtlar
ekki að gefast upp á honum.
Margrét Guðrún Elíasdóttir,
Ho/ti, Súðavík, N-ís. vill skrifast á
við krakka á aldrinum 12—13 ára.
Áhugamál hennar eru meðal annars
íþróttir og frímerkjasöfnum.
Sólveig Dóra Magnúsdóttir, Vtði-
lundt 6C, Akureyri óskar eftir
pennnavinum á aldrinum 9—10
ára.
Sigurjón Vífill Elíasson, Holti,
Súðavtk, N-ls. vill skrifast á við
9—11 ára stráka. Helstu áhugamál
Sigurjóns eru hjólaviðgerðir, frí-
merkjasöfnun og sjóferðir.
Ingibjörg Stefánsdóttir, Vtðt-
lundi 2C, Akureyri óskar eftir
pennavinum á aldrinum 13—14
ára. Helstu áhugamál: Frímerkja-
söfnun og útilegur.
Sigurður Magnússona, Ránargötu
ó, Akureyri og Haukur Ármanns-
son, Hrafnagilsstræti 21, Akureyri,
óska eftir pennavinum á aldrinum
13—15 ára.
Guðbjörg Hjaltadóttir, Laugar-
ási, Biskupstungum, Árn., Kristín
Harðardóttir, Lyngási, Biskups-
tungum, Árn. og Hera Hilmars-
dóttir, Ekru, Biskupstungum, Ám.
vilja skrifast á við 12—16 ára stelpur
og stráka.
Björk Ólafsdóttir, Ho/tsgötu I,
Sandgerði, vill skrifast á við stelpur
og stráka á aldrinum 13—14 ára.
Lilja Hafsteinsdóttir, Hlíðargötu
38, Sandgerði vill skrifast á við
12—14 ára stráka.
Mr. Ronald Platznerl Box 3073
Los Ánge/esl California 900141
U.S.A. er 28 ára ameríkani og vill
skrifast á við stúlkur.
Sigur/aug Hauksdóttir, Sund-
stræti 26, ísafirði óskar eftir penna-
vinum frá 15 ára aldri. Helstu
áhugamál: Hundar, hestar, böll,
strákar, tungumál, rokk- og popp-
músik og teiknun.
Hildur Sveinbjörnsdóttir, Móa-
barði 30, Hafnarfirði óskar eftir
pennavinum frá 14 ára aldri. Helstu
áhugamál: Poppmúsik, dýr, tungu-
mál og margt fleira.
Drífa Leonsdóttir, Sundstræti 23,
ísafirði, vill skrifast á við krakka,
fjórtán ára og eldri. Helstu áhuga-
mál: Dýr, sund, tungumál, popp-
músik og margt fleira.
Kristín Þ. Jónsdóttir, Setbergi,
Skógarströnd, Snæf. vill skrifast á
við strák fæddan '57—’59. Áhuga-
mál: Hestar, góð tónlist, ferðalög,
böll og fleira.
SNORRABRAUT 58.SÍM112045
28. TBL. VIKAN 21