Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 08.07.1976, Qupperneq 32

Vikan - 08.07.1976, Qupperneq 32
Á sumrin er haldið upp* hringferðum fyrir útlendinga til Gullfoss og Geysis, með Hveragerði, Skólholt og Þingvelli sem helstu viðkomustaði aðra. Við Jim fórum nýlega með túristum í slíka ferð, einkum í þeim tilgangi að kynnast svolítið þvi fólki, sem heimsœkir þetta land i norðrinu. Islendingum liggur misjafnlega orð til erlendra ferðamanna, sem sækja gamla Frón heim. Sumum finnst þetta mesti óþurftar- lýður og vilja hafa sem minnst af út- lendingum hér að segja, en aðrir vilja gera allt til að laða hingað ferðalanga alls staðar að úr heiminum, telja ferðamannabisnissinn geta orðið arðbæran atvinnuveg, sem rétt væri að fjárfesta í. Nokkuð hefur verið aðhafst hérlendis í þá veru að gera erlendum ferðamönnum vistina hér ánægjulega. Ferðaskrifstofur skipu- leggja margs konar ferðir, stuttar og langar og leggja kapp á að gera þessi ferðalög þannig úr garði að gestirnir hafi ánægju af og beri landi og þjóði gott orð, þegar heim kemur. Jim vildi ólmur fá að taka hópmynd af ferðalöngunum og út á það fengu út- lendingarnir smáviðauka á ferðina. Við komum við í dælustöð Hitaveitu Reykjavíkur uppi í Mosfellssveit, útlendingarnir skoðuðu mannvirki þar og furðuðu sig á því óhemju magni heits vatns, sem nægir til að hita upp borgina og nágrannabyggðirnar. Öhætt er að fullyrða, að langflestir út- lendingar, sem hingað koma, leggja leið sína austur fyrir fjall til Gullfoss og Geysis, með viðkomu í Skálholti á austurleið og á Þing- völlum á leið til höfuðborgarinnar aftur. Þess háttar ferðir getur ferðalangurinn tryggt sér- í heimalandi sínu, áður en hann leggur af stað hingað norður. Ferðin er kölluð The Golden Circle Tour i_ferðamannabæklingum og nýtur sem áður segir mikilla vinsælda útlendinga. Ekki alls fyrir löngu lögðum við Jim upp i The Golden Circle Tour ásamt nokkrum útlendingum. í sautján manna ferðamannahópi, sem Kristján Arngrímsson leiðsögumaður kynnti land og þjóð þennan dag, var fólk af sjö þjóðernum. Þarna voru þrír bandaríkjamenn, þrír norðmenn — þar 32 VIKAN 28. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.