Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 38

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 38
Spáin gildirfrá fimmtudegi til miðvikudags HRÚT'JRINN 21. mars - 20. apri/ Tilætlunarsemi þín hefur bitnað mjög á nánum ættingja og hefur sá sami ekki notið sín sem skyldi af þeim sökum. Reyndu að virða hjálpsemi, sem þér er sýnd. NAUTIÐ 21. aprí/ - 21. maí Ein vanhugsuð setning getur haft aivarlegar afleiðingar og það ættir þú að hafa hugfast á nxstunni. Gsettu meiri samviskusemi í störfum. TViBURAPNIR 22. mai - 21. júni ; Einhverjar breytingar á högum þínum, sem eru óhjákvæmilegar, hafa vafist fyrir þér. Nú virðist þú fá uppörvandi áhrif frá vinum og nsestum ómælda aðstoð. KRABBINN 22. júrií - 23. júii Tsekifxrin til að styrkja stöðu þína á ákveðnu sviði rekur á fjörur þína, en þú hikar á síðustu stundu. I þessu tilfelli er að hika sama og að tapa. 'ém LJÓNIÐ 24.júií - 24. agúst Einhverjar breytingar eru á döfinni og eins og oft áður munu þxr hafa nokkra áhxttu í för með sér. Ný viðhorf virðast xtla að breyta lífsstefnu þinni. MEYJAN 24. ágúst — 23. sept. Athafnasemi þín að undanförnu ber ríku- legan ávöxt og getur þú því með góðri samvisku tekið þér hvíld. Einhver virðist þurfa mjög á aðstoð þinni að halda. VOGIN 24. sept — 23. okt. v Þú frestar fram á síðustu stundu að taka íj erfiða ákvörðun um framtíð þína, einkum varðandi starf þitt. En nú fer hver að verða síðastur, svo flýttu þér! SPORÐÐREKINN 24. okt. - 23. nóv. Mundu, að fyrirgefningarbón getur ger- breytt öllu, og vita skaltu, að þér ber að stíga fyrsta skrefið í átt til sátta. Hugsaðu þig ekki frekar um. m BOGMAÐURINN 24. nóv. - 21. des. f Þú gerir allt, sem þú getur, til að hjálpa þeim, sem standa þér nxrri. En það nxgir ekki. Þú verður að horfast í augu við það, að þú verður að leita aðstoðar. STEINGEITIN 22. des. - 20. jan. Flest er undir heppninni komið í lífinu. Ég álasa þér ekki fyrir að halda það. En mundu, að sá vinnur ei, sem vogar engu. VATNSBERINN 21. jan. - 19. fcbr. Þú hefur fengið meiri peninga í hendurnar en þú áttir von á, og fínnst þess vegna, að þú sért óskaplega auðugur. En mundu, að peningar geta hreinlega gufað upp. FISKARNIR 20. febr. — 20. man Kunningi þinn kemur í heimsókn til að. segja þér tíðindi, sem þú hefur fengið einhvern smjörþef af, en ekki vitað út í xsar fyrr en nú. ^ -----. ---g /EBS& STdÖRNUSPfl 14. kafli Malmaison. Þegar þau voru komin framhjá vínekrunum við Cote de St.-Cloud teygði vegurinn til Malmaison sig eyóilegur framundan. Snjóskafl- ar voru á víð og dreif eins og mjólkurslettur í dökku landslag- inu. Rétt áður en þau komu að brúnni höfðu þau farið um Route de la Reine að vegamótunum til Boulogne. Þar höfðu þau skilið við Gracchus-Hannibal, sem sagðist ætla að gista hjá ömmu sinni, þvottakonu, er bjó við Route de la Revolt. „Hittu mig á morgun á hótelinu," hafði Jason Beaufort kallað úr vagnstjórasætinu. „Við þurfum að spjalla svolitið saman. Komdu klukkan ellefu." „Allt í lagi, monsieur!" Hann var f þann veginn að yfirgefa þau, sem hann hafði bjargað svo naumlega, þegar Marianne dró hann til sín og kyssti hann sitt á hvora kinnina. „Þakka þér fyrir, Gracchus. Við munum verða ævarandi vinir.“ Strákinn setti dreyrrauðan og er þau óku af stað, heyrði Marianne hann syngja fullum hálsi. „Ei veit ég hvað því veidur, að varir þínar heilla mig.“ „Stórkostlegt," sagði Jolival. „Hann syngur Mozart, þó að hann viti það áreiðanlega ekki sjálfur." Svo hallaði hann sér makinda- lega aftur á bak í sætinu, en Marianne var öll á nálum. Hún reyndi að leyna taugaóstyrknum, en Arcadius naut þess greinilega að vera kominn í þurr föt. Beau- fort hafði einnig séð til þess, að hinn ungi Gracchus hefði eitthvað til skiptanna og Marianne hafði orðið að setja púða fyrir andlitið á meðan félagar hennar höfðu fata- skipti. Þetta hafði engan veginn reynst auðvelt, því að Beaufort var ekki aldeilis á því að eyða tíma í slika smámuni. Jason var ekkert að hugsa um sína eigin vellíðan og þótt hold- votur væri settist hann f sætið við hliðina á vagnstjóranum. Hann hafði einungis hellt úr stígvéiun- um sínum og sveipað um sig 38 VIKAN 28. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.