Vikan - 08.07.1976, Page 39
svartri slá, sagði að á sjónum
hefði hann oft séð hann svartari.
Við og við heyrði Marianne hann
skipa vagnstjóranum að láta nú
hestana spretta úr spori.
Samt fannst Marianne þeir rétt
fara fetið. Hún var.líkt og hengd
upp á þráð. Þau voru raunar
stödd á skógivöxnum stað, sem
var erfiður yfirferðar. Allt f einu
snéri Marianne sér að félaga
sínum.
„Heyrðuð þér hvar þeir ætluðu
sér að ráðast á vagn keisarans?"
Jolival kinkaði kolli. „Þeir ætla
að sitja fyrir honum á stað, sém
heitir Fond-Louvet,“ sagði hann,
„skammt frá Chateeau de
Rueil...“
„Rétt hjá þar sem keisaraynjan
býr? Ja, þeir kalla ekki allt ömmu
sína.“
„Chateau de Rueil er ekki sama
og Malmaison, barnið gott. Það er
sveitasetur, sem tilheyrir
Massena, hertoganum af Rivoli,
en hann er nýorðinn fursti af
Essling og Thourars, og er á
ferðalagi um hinar nýju lendur
sínar. Massena þessi er dyggur
vinur keisaraynjunnar fyrrver-
andi og vill ekki koma nærri
hjónabandshugleiðingum keisar-
ans. I þeim efnum kýs hann helst
að vera f jarri góðu garnni."
Marianne virti félaga sinn
gaumgæfilega fyrir sér.
„Hvernig vitið þér allt þetta?
Það er á yður að heyra, að þér
séuð öllum hnútum kunnur við
hirðina?"
„Og eins og útgangurinn er á
mér núna eigið þér sjálfsagt bágt
með að trúa því,“ sagði hann og
brosti kerknislega. „Kæra
Marianne, þér getið ekki ímyndað
yður hversu margar kjaftasögur
maður heyrir í spilavítunum. Ég
er einn best upplýsti maðurinn f
allri Parfs, gleymið þvf ekki.“
„Úr því að svo er, segið mér þá
eitt. Hvernig eigum við að komast
inn f Malmaison og fá þar
áheyrn?“
„Ef ég á að segja eins og er, þá
var ég einmitt að velta þvf sama
fyrir mér. Þangað gengur vfst
enginn rakleitt inn. Kannski
hefðum við átt að hugleiða þetta
fyrr.“
„Við verðum að komast þangað,
Arcadius. Við verðum að vara
keisarann við. Er sveitasetursins
vel gætt?“
„Eins og væri það konungs-
höll,“ sagða Jolival þungbúinn og
yppti öxlum. „Deild úr svissneska
lífverðinum í Rueil annast venju-
lega um öryggi hinnar fyrrver-
andi keisaraynju. Þeir verða víst
áreiðanlega illfáanlegir að leyfa
okkur að hitta Jósefínu að máli,
sérstaklega svona á okkur
komin.“
„Erum við brátt á leiðarenda?"
Arcadius hallaði sér út um
gluggann og sá þar háan múr, sem
þau voru rétt f þessu að fara fram-
hjá.
„Já, við erum rétt að segja
komin, “ sagði hann og settist
aftur.
„Þctta er veggurinn umhverfis
Chateau de Rueil. Á vinstri hönd
skammt framundan er Malmai-
son.“
með i
Takið
GAF
tilmuna
SENDUM i POSTKRÖFU / r^\T~h/~
T^KJA&ðÖTU 6B
SIMI: 15555
lkjæjS
ferðalagið.
☆
MALLORCA COSTA DEL SOL COSTA BRAVA
30. maí 15 dagar — Fáein sæti laus
13. júní 22 dagar — Fáein sæti laus
4. júlí 22 dagar — Laus sæti
25. júlí 15 dagar — Fáein sæti laus
1. ágúst 15 dagar — Upppantað
8. ágúst 15 dagar — Upppantað
15. ágúst 15 dagar — Upppantað
22. ágúst 15 dagar — Upppantað
29. ágúst 15 dagar — Upppantað
5. sept. 15 dagar — Fáein sæti laus
12. sept. 15 dagar — Fáein sæti laus
19. sept. 15 dagar — Laus sæti
26. sept. 22 dagar — Laus sæti
17. okt. 15 dagar — Laus sæti
15. maí 20 dagar — Laus sæti
5. júni 15 dagar — Fáein sæti laus
19. júní 22 dagar — Laus sæti
10. júli 22 dagar — Fáein sæti laus
31. júlí 15 dagar — Fáein sæti laus
7. ágúst 15 dagar — Fáein sæti laus
14. ágúst 15 dagar — Uppselt
21. ágúst 15 dagar — Fáein sæti laus
28. ágúst 15 dagar — Uppselt
4. sept. 15 dagar — Fáein sæti laus
11. sept. 15 dagar — Fáein sæti laus
18. sept. 15 dagar — Laus sæti
25. sept 22 dagar — Laus sæti
16. okt. 15 dagar — Laus sæti
13. júní 22 dagar — Laus sæti
4. júlí 22 dagár — Laus sæti
25. júlí 22 dagar — Laus sæti
15. ágúst 22 dagar — Upppantað
5. sept. 22 dagar — Fáein sæti laus
26. sept. 22 dagar — Laus sæti
16. okt. 15 dagar — Laus sæti
Þúsundir ánægðra
viðskiptavina9 er
okkar besta auglýsing
*
VFERflASKRIFSTOFAN SUNNA UEKJARGðTU 2 SÍMAR 16400 12070
28. TBL. VIKAN 39