Vikan

Eksemplar

Vikan - 08.07.1976, Side 56

Vikan - 08.07.1976, Side 56
Ferðafólk takið eftir Hótel Höfn Siglufirfii lætur yftur f té gistingu, heitan og kaldan mat allan daginn, kaffi, smurt brauö og kökur. Frá okkur er stutt i stórkostlegt skiöafæri upp l skaröi. Athugiö aö Siglufjöröur er kominn i þjóöbraut. Allir gegnum göngin f góöviröi Siglufjaröar. * HÓTEI, HÖFN Siglufirði. Sími: 71514. Verið velkomin i HÓTEL REYNIHLÍÐ við Mývatn •k Hótel Reynihliö — i einni fegurstu sveit landsins — er tvi- mælalaust bezti dvalarstaöur yöar, er þér komiö i fri til hvildar. ' Viö bjóöum yöur björt og rúmgóö herbergi meö nýtizku þægind- um. * Útvegum bila og veiöileyfi. — Selj- um feröir um Mývatn og til allra - helztu staöa noröaustan- lands, t.d. Hljóöa- kletta, Heröubreiöar- linda og öskju. Hótel EDDA, Reykholti í Borg- arfirði — opið 13. júnf — 25.ágúst. Sími um Reykholt (02). Hótel- stjóri er Vilhjálmur Einarsson. j hótelinu eru 64 herbergi með 128 rúmum, ennfremur svefnpoka- pláss í skólastofum fyrir 30—40 manns. Hótel EDDA, Reykjum í Hrúta- firði — opið 25. júní — 25. ágúst. Sími um Brú (95-1111). Hótelstjóri er Aöalbjörg Ölafsdóttir. I hótelinu eru 34 herbergi með 68 rúmum, auk þess svefnpokapláss fyrir 40—50 manns í skólastofum og herbergjum án handlauga. Aðeins framreiddur morgunverður og kvöldkaffi. Hótel EDDA, isafirði — opið 16. júní — 25. ágúst. Sími: 94-3876. Hótelstjóri er Sóley Ingólfs- dóttir. í hótelinu eru 38 herbergi með 70 rúmum. Svefnpokapláss er ekkert fyrir hendi. Hótel EDDA, Húnavöllum við Reykjabraut (Svínadal) — opið 18. júní — 25. ágúst. Sími: 95-4370. Hótelstjóri er Helga Helga- dóttir. i hótelinu eru 23 herbergi með 46 rúmum, ennfremur svefn- pokapláss í skólastofu fyrir 40—50 manns. Hótel EDDA, Akureyri — opið 18. júní — 31. ágúst. Sími: 96-11055. Hótelstjóri er Rafn Kjartansson. i hótelinu eru 48 herbergi með 95 rúmum. Aðeins framreiddur morgunveröur og kvöldkaffi. Hótel EDDA, Eiðum f Hjalta- staöaþinghá — opið 22. júní — 25. ágúst. Sími um Eiöa (02). Hótelstjóri er Jón Grétar Kjartansson. i hótelinu eru 47 herbergi með 105 rúmum og aö auki svefnpokapláss í skólastofum fyrir 30—40 manns. Hótel EDDA, Kirkjubæjar- klaustri — opiö 5. júní — 31. ágúst. Sími: 99-7026. Hótelstjóri er Margrét isleifsdóttir. i hótelinu eru 18 herbergi með 34 rúmum, ennfremur svefnpoka- pláss í skólastofum fyrir 30—40 manns. Hótel EDDA, Skógum undir Eyjafjöllum — opið 13. júnf — 25. ágúst. Sími um Skarðshlíð (02) og um Hvolsvöll (99-5111). Hótel- stjóri er Áslaug Alfreðsdóttir. Í hótelinu eru 32 herbergi með 69 rúmum, og að auki svefnpoka- pláss í skólastofum. Hótel EDDA, Laugarvatni (Menntaskólanum) — opið 17. júní — 31. ágúst. Sfmi: 99-6118. Hótelstjóri er Erna Þórarins- dóttir. i hótelinu eru 88 herbergi meö 138 rúmum, en aö auki er svefnpokapláss f skólastofum. HótelEDDA, Laugarvatni (Hús- mæðraskólanum) — opið 15. júní — 31. ágúst. Sími: 99-6154. Hótelstjóri er Huld H. Goethe. Í hótelinu eru 27 herbergi' meö 54 rúmum. Svefnpokapláss er ekkert. Bað fylgir hverju her- bergi og í hótelinu er einnig saunabað fyrir hótelgesti. * Sími 94-3777 . ÍSAFIRDI * V'KLKOMIN til lsar.jarðar. * GISTING . MATUR . BRAUí) KAFFI . GRILLRÉTTIR * Opið frá kl. 7.30 lil 11.30. * HÓTEL MÁNAKAFFI 56 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.