Vikan

Issue

Vikan - 16.12.1976, Page 3

Vikan - 16.12.1976, Page 3
vegna eru demantar sjaldgæfir. Flestir demantar koma frá Suður- og Suðvestur Afríku, þar sem þeir m.a. hafa verið sóttir niður á hafs- botn. En það finnast einnig dem- antar i mörgum öðrum hlutum Afríku og í Indlandi, Síberiu , Bras- ilíu, Guyana og Venezuela. Framleiðslukostnaður: I afrísku námunum vinnur fólk djúpt undir yfirborði jarðar við að grafa eftir demöntum. Demantarnir finnast í sérþekkingu á þessu sviði. Hér á eftir fara nokkrar upplýsingar, er verða mættu þeim liði, sem ef til vill hyggjast kaupa sér demant á næstunni. Þyngd. Þyngdin mælist í karöt- um. Orðið karat á rætur sínar að rekja til austurlenska karat trésins, en fræ trésins var notað sem vikt- areining og nefnist karat. Eitt karat Sigurður H. Steinþórsson, gull- smiður við vinnu sína. efni, sem kallast blómold eða kimb- erlit. Það er flutt upp á yfirborð- ið, þar sem það er mulið og bleytt, og leðjunni er síðan hellt yfir hristisjónborð, sem er smurt sér- stakri feiti, sem demanturinn situr siðan eftir í, þegar moldin skolast burt. Til að vinna stein til skart- gripagerðar, sem er eitt karat að þyngd, þarf að mylja, bleyta, skola og sundurgreina 50 tonn af efni. í Sv-Afriku þar sem demantar finnast i sandi og sandhólum, þarf að byrja á að grafa niður á 20 metra dýpi og flytja burt gífurlegt magn efnis. Þegar niður á réttan stað er komið, er efninu mokað upp með risavöxnum vélskóflum og efnið sundurgreint eins og áður getur. Einn hundrað milljónasti þess efnis er upp kemur reynist vera hinn langþróðí demantur. Aðeins tæp 20% af þeim hrádem- öntum er finnast eru nógu fallegir til þess að unnt sé að slípa þá til skartgripagerðar. Afgangurinn er notaður til iðnaðar. Þyngd, litur, hreinleiki og slípun eru þau fjögur atriði er ráða verð- lagningu demantsins. Viðskiptavin- ur þyrfti að vera sérfræðingur til að sjá þau blæbrigði er gera það að verkum, að einn steinn er öðrum verðmætari. Besta leiðin til að fræðast um demanta er að ræða við gullsmið hann hjálpar þér gjarnan til að velja demant enda hefur hann samsvarar 0,2 grömmum, eða 200 milligrömmum. Vigt minni steina en eitt karat er reiknað sem hundraðshluti úr karati t.d. 0,10 eða 0,15 karat, jafnvel 0,01 kt, steinar eru notaðir í skartgripi. Við þurfum sem sagt að borga sam- kvæmt vigt, en einnig fyrir það, hvað sumir steinar eru sjaldséðir. Tveggja karata steinn er sjaldséðari en eins kt. steinn og kostar því nokkuð meira en tvisvar sinnum hinn. Litur. Demantarnir finnast i mörgum litum. Hinn heimsfrægi Hope-demantur er t.d. blár. Dresd- endemanturinn, sem tilheyrir hirð- gimsteinum Saxlands, er epla- grænn. Flestir demantar hafa ör- litla slikju guls litar eða jafnvel ■lái fuglinn Elisabeth Taylor og Jacquline Onassis eru sennilega þær, sem hvað mest hafa vakið athygli á demöntum ó okkar tímum. Menn hafa keppst við að hlaða á þær demöntum og allskyns skartgrip- um. Og báðar kunna þær sannar- lega að bera demanta. fölbrúns litar. Þessi mildi eðlislægi litblær, sem er oftast svo veikur að aðeins sérfræðingar geta greint hann, eykur einmitt ,,ELD” dem- antsins með því að endurspegla litróf umhverfisins. Algjörlega hvít- ir — oft nefndir bláhvitir, eru mun sjaldgæfari og þar af leiðandi verð- meiri. Hreinleiki. Flestir demantar inni- halda örlitla flekki eða svokallaða punkta, er orðið hafa til i náttúru- legri sköpun steinsins. Svo lengi sem punktarnir, eins og þeir eru oftast kallaðir trufla ekki ljósbrotið að nokkru ráði hafa þeir ekki áhrif á fegurð steinsins og þá einnig tiltölu- lega lítil áhrif á verðgildi hans. Þegar demantar eru flokkaðir telst steinninn hreinn, ef fagmaður sér enga punkta í honum við tífalda stækkun. Slípun. Oháð lit og hreinleika demantsins getur fegurð hans aðeins notið sín eftir mjög góða slipun. Hlutföll flatanna verða að vera rétt og slípunin krefst ótrú- legrar nákvæmni. Sérhver flötur verður að vera hornréttur 100% við næsta flöt, þetta er erfitt i harðasta efni er þekkist. Demantsslíparar til- heyra heimsins bestu listiðnaðar- mönnum. Það er þeirra starf að gera óásjálegan smástein að fegursta gimstein veraldar. * * * Brazilíukaffi Lr\al$kaffi 51. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.