Vikan

Útgáva

Vikan - 16.12.1976, Síða 18

Vikan - 16.12.1976, Síða 18
Vikan kynnir nýjusU Reach Out heitir verðlaunadansinn, sem við kynnum fýrst, en höfundar eru Harpa Pálsdóttir og Heiðar Ástvaldsson. Okkur datt í hug, að margir kynnu að hafa gaman af að kynnast nýjustu dönsunum, og þvi báðum við Heíðar Ástvaldsson dans- kennara að koma til iiðs við okkur. • Hann tók því ljúfmannlega, og Ijósmyndari okkar, Jím Smart, festi á fllmu helstu spor og hreyfingar í dðnsunum Reach Out, Bump og Bump Hustle. Það voru Kolbrún Aðalsteinsdóttir og Hilmar Þórar- insson sem dönsuðu. Dansinn Reach Out, sem við kynnum fyrst, er saminn af Heiðari Ástvaldssyni og Hörpu Pálsdóttur, og hlaut hann 1. verðlaun i táninga- dansakeppni i Grena i Danmörku í ágúst síðastlíðnum. Keppni þessi var á vegum Dansk Danselærer- foreníng. Dansskólamir þurfa ekki að kvarta undan áhugaleysi nú allra siðustu árin, og krakkamir úti á landi hafa ekki minni áhuga en krakkamír hér á höfuðborgarsvæð- inu. Heiðar sýndi okkur til dæmis bréf undirritað af 97 nemendum á EgOsstöðum, þar sem nemendumir báðu hann formlega að koma austur til að kenna dans þar. Og þá er að kynna Reach Out: 1. KAFLI. Byrjun: Standa með þungann í vinstri fæti, hafa hægri fót fyrir framan. Hendur niður með hlið- unum. Hreyfa mjaðmir til vinstri og setja mjaðmir aftur í upprunalega stöðu. Aftur mjaðmir til vinstri og aftur í upprunalega stöðu. Endur- taka hreyfingu 1—2, 3—4, 5—6, 7—8. Jafnframt því sem spor 1—8 em stigin færast hendur upp og í kross 4 (Mynd 1). Síðan áfram upp og út. Endastaða 8. Hendur mynda V eða U, Iófar snúa að höfði (Mynd 2. KAFLI. Spor: 1. Til hliðar i hægri fót. 2. Að með vinstri fót. 3. Til hliðar i hægri fót. 4. Styðja vinstri fæti að hægri fæti. Hæll á hægri fæti frá gólfi 5. Vinstri fót til hliðar. 6. Að með hægri fót. 7. Til hliðar í vinstri fót. 8. Styðja hægri fæti að vinstri fæti. Hæll á vinstri fæti frá HENDUR: 1. Hægri hönd færist niður. 2. Vinstri hönd færist niður. í ’ r m i m 1 1 1 i. m 1 ■ -MJ - Hægri hönd færist upp, aðeins ofar en í axlarhæð. 3. Hægri hönd niður, vinstri hönd upp. 4. Hægri hönd upp, vinstri hönd niður. 5. Hægri hönd áfram uppi. 6. Hægri hönd niður, vinstri hönd færist upp. 7. Hægri hönd upp, vinstri hönd niður. 8. Hægri hönd niður, vinstri hönd upp. (Sjá mynd 3). 3. KAFLI Spor: 1. Snúa 1/8 til hægri og stiga fram i hægri fót. Táberg í gólf. (Sjá mynd 4). 2. Spyma sér til baka, að með hægri fót, snúa 1/8 til vinstri. 3. Snúa 1/8 til vinstri og stíga fram í vinstri fót, táberg í gólf. (Mynd 5). 4. Spyma sér til baka, að með vinstri fót, snúa 1/8 til hægri. 5—6. Endurtaka 1—2. 7—8. Endurtaka 3—4 HENDUR: 1. Höndunum sveiflað fram og að líkamanum u.þ.b. i axlarhæð, lófar snúa fram. 2. Höndum sveiflað frá og niður. 3—4. Endurtekið 1—2. 5—6. Endurtekið 1—2 7—8. Endurtekið 1—2: J næstu Viku kynnum við svo hinn vinsæla BUMP * 18 VIKAN 51.TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.