Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 16.12.1976, Qupperneq 50

Vikan - 16.12.1976, Qupperneq 50
Kari Lind hóf störf hjá Dahlberg& Co. um leið og hún hafði útskrifast úr skólanum. Kari hafði góðan eiginleika: Sanna og óeigingjama þjónustulund. Hún tók öll leiðinlegu verkin að sér. Ef einhver var niðurdreginn eða þarfnaðist hjálpar var Kari strax til reiðu. Til að byrja með kunnu menn að meta greiðasemi hennar — en síðan þótti það aðeins sjálfsagt að hún gerði hlutina. jólin stóðu sem hœst. Kari hafði borið hitann og þungann af undirbúningi þeirra, en nú tók eng- inn eftir henni. Það eina, sem henni datt í hug að gera, var að hengja meira skraut á jólatréð. Þegar fröken Pedersen komst á eftirlaunaaldurinn bað Dahlberg forstjóri hana að finna eftirmann, og fröken Pedersen valdi Kari Lind. Hún var sœt og einmitt nýútskrif- uð sem einkaritari. Hún brosti svo fallega, og svo var hún svo áhuga- söm að læra starfið. Hún vann tvær vikur undir stjórn fröken Pedersen og kynntist bæði starfinu og sam- starfsfólkinu fljótt. Kari hafði ekki einvörðungu áhuga á að komast sem best inn í starfið, hún vildi líka verða vinsæl meðal fólksins. Hún vann öll verk- efnin hratt og örugglega — var Lrosmild og vingjarnleg. Síma- stúlkan féU fy'st fyrir Kari Lind. Þegar Kari .íafði starfið við fyrir- tækið í tvo daga, hældi hún Fríðu fyrir skýra og fallega símarödd. Gjaldkerinn, Hanne Bang, fann rauða rós á skrifborðinu einn gráan haustmorgun — við nánari eftir- grennslan kom i ljós, að það var Kari Lind, sem hafði setjt þessa ilmandi rós þama. — Hún er sannarlega sæt, sagði frú Bang — og brátt sögðu allir á skrifstofunni hjá Dahlberg & Co það sama. öllum féll vel við hana — ekki síst Dahlberg forstjóra. Einn morgun kom hann fyrr en hann var vanur. Sá eini sem var á undan honum, var Kari Lind, sem hafði undirbúið allt fyrir störf dagsins. Og ekki nóg með það, — á skrif- borðinu fann hann nokkuð, sem kom honum á óvart og gladdi hann. Kari hafði komist að því, að hann var gefinn fyrir krossgátur. Nú hafði hún klippt krossgátur út úr öllum vikublöðum, sem hún hafði komist yfir, og fært honum. Viku seinna kom hún með 22 krossgátur og lagði á skrifborðið hans. Hún gat meira að segja blíðkað Reidar Hansen, bókhaldara, þann durt. Hún hlustaði á hann, meðan hann býsnaðist yfir ungdómnum nú til dags, og hún fann til með SMÁSAGA EFTIR MARLENE FANTA SHYER
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.