Vikan


Vikan - 05.05.1977, Síða 12

Vikan - 05.05.1977, Síða 12
HÚN HE/TIR Vivian Reed og s/ó nýiega ígegn ísöngleiknum ,,Bubbiing Brown Sugar,"sem færöur var upp í New York fyrir skömmu. Höfundar og ieikarar eru aitir blökkumenn, og hefur söngleikurinn fengið metaðsókn. Athyglisvert er, að hann erí hefðbundnum stíi og hreyfir ekki við kynþáttavandamálum, eða lífsskoðun hippakyns/óðarinnar. Þetta er semsagt söngleikur glaums og gleði i góðum og göm/um stí/, og um 60% áhorfenda eru hvítir. Vivian Reed, með sína kristaltæru rödd, er nú eftirsótt ípartí heldra fó/ksins og er f/utt úr blökkumannahverfinu Hartem tii austurhluta Manhattans, þarsem þeir auðugu búa. MARLENE DIETRICH varð nýlega 75 ára gömul. Hún býr í París og séstlítið á almannafæri. Verndarar hennar segja, að hún sé við góða heilsu og vinniafkappivið að skrifa endurminningar sínar, sem hún hefur þegar selt fyrirfram fyrir gífur/egar upphæðir. UTLA STÚLKANá myndinni heitir Olga, en móðir hennar heitir Swetlana, dóttir Stalins heitins, hins dáða og hataða einva/ds Sovétríkjanna. Flestir muna, þegar hún fluttist fyrir tíu árum frá Sovétríkjunum tii Bandaríkjanna og gafm. a. innsýn í líf og hugmyndir föður síns í tveimur bókum — „ Tuttugu bréf til vinar” og,, Fyrsta árið ", Nú býr Swetlana í Kaliforníu, en fjögur ár eru síðan hún skildi við arkitektinn Wi/liam Peters, 59 ára. ,,Hann var einfaldlega ekki fyrir venjulegt heimilisllf", sagði Swetlana.,, Við höfðum þekkst íþrjár vikur, er við giftum okkur. " Við fórum úr einu partíinu I annað og hittum fjölda af ágætis fótki. En samt varþetta óraunverulegt líf og kostaði okkur alltofmiklapeninga. "22 mánuðum síðar slitnaði upp úr hjónabandinu. Eiginmaðurínn fyrrverandi lifir nú I kommúnu í Arizona. Swetlana hugsar um dóttur þeirra Olgu, sem er fimm ára og stór eftir aldri. Hún er þegar orðin /æs, en móðirin kennir henni ekkistafí rússnesku, því hún vil/, að Olga verði hundrað prósent ameríkani. O/ga á heldur ekki að vita fyrr en síöar um sinn rússneska afa, eða um hálfsystkini sín, sem eru Josef, 31 árs gamall læknir, og Katja, 25 ára gömul, en hún lærír jarðeðlisfræði. Þau eru bæði búsett í Rússlandi og hafa ekkert samband við móður sína. Swet/ana reynir sem mest að halda heimilisfangi sínu leyndu, enda óttasthún, að dóttir hennar verði numin á brott, ekki af sóvéskum heldur af bandarískum stigamönnum. ÞESSIMYNDARLEGI herramaður heitir Rudolph Moshammer og býr i Munchen í V-Þýskalandi. Hann er eftirsóttur k/æðskeri og selur sig dýrt, enda /ætur hann sækja viðskiptavini sína i Rolls Royce bifreið, ef þeir óska þess. Hann er þekktur fyrir djörfungíklæðagerð, og umáttatíu prósent af viðskiptavinum hans eru menn, sem koma til hans vegna áeggjunar eiginkvenna, sem vilja sjá menn sína í einhverju nýju og hressilegu. 12 VIKAN 18. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.