Vikan


Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 14

Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 14
Tískan í sumar Tískan getur verið harður húsbóndi. Við horfum oft agndofa á einhverja nýjungina — víðar skálmar eða þröngar skálmar, mittið niðri á mjöðmum eða uppi undir brjóstum, mjóar tær eða breiðar tær — og sverjum og sárt við leggjum, að maður láti nú ekki hafa sig út í hvað sem er. En hvernig fer? Okkur hérna á Vikunni datt í hug að kíkja á, hvað tískuverslanir höfuðborgarinnar ætla að bjóða upp á sem aðalnúmer á komandi sumri. Það stóð ekki á svörunum, sem hér fylgja með. Og þar sem sjón er sögu ríkari, fengum við einnig nokkrar myndir að sýna lesendum, svo þeir ættu ekki að þurfa að velkjast í vafa um sumartískuna. Affötum af ,,fínni" gerðinni verður meira um Ijósa liti, eins og yf irleitt er yfir sumarmánuðina, sagði Grétar Franklínsson í ADAM. Ljósgráttog Ijósdrapplitað verður mjög vinsælt, en þó standa dökku, einlitu jakka- fötin alltaf fyrir sínu. Skyrtur eru nú að mestu leyti einlitar, og hefurt.d. verið óvenjulega mikil eftirspurn eftir hvítum skyrtum upp á síðkastið. Klæðnaðurinn er mjög látlaus, en Grétar segist hafa orðið var við, að ungir menn séu orðnir meira fyrir að klæða sig upp á, þegar þeir fara út að skemmta sér. í hversdagsklæðnið verða gallabux- ur allsráðandi, og hafa skálmarnar þrengst, enhjákarlmönnuma.m.k. eru þær ekki orðnar níðþröngar, og telur Grétar, að slíkt snið nái ekki yfirhöndinni, þar sem aðeins fáir Níðþröngar LEVI'S gal/abuxur í stærðunum 24-32. Jakkinn er úr nælonefni og fæst í hvítu, svörtu, bláu og gráu í stærðunum 34-42. Þessir jakkar eru jafnt dömu- sem herrajakkar og eru sérstaklega skemmti/egir í sniðinu. Fæst hjá FACO. geta borið slíkar buxur, svo vel fari. Skyrtur munu verða mikið til einlitar, en köflóttar skyrtur munu ennfremur fást. Svokallaðar „pilot" skyrtur eiga eftir að verða mikið í tísku, en þær eru með brjóstvösum og spælum. Svartar og hvítar gallabuxur eiga mikið eftir að sjást, og stutterma bómullar- bolir verða mikið á markaðinum. Ennfremur verður mikið um mittisjakka úr leðri og léttum efnum. Hjá FACO fengum við þær upplýsingar, að mikið muni verða um khaki-föt, víðar mussur, þröngar gallaþuxur og stutta nælonjakka. Bolir eru ávallt mikið í A tísku og verða það örugglega 14VIKAN 18. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.