Vikan


Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 16

Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 16
Hjá KARNABÆ fást þessir klæði- /egu ullarkjólar, sem eru mjög hentugirhvorthe/dur sem dag-eða kvö/dklæðnaður. Litirnireru came/, svartur og royal-blár. Skórnir komai mai-júní i skódeild KA RNA - BÆJAR, Austurstræti 22. ! sumar. Litirnireru aðallega svart og hvítt, en bleikt er líka að ná miklum vinsældum. Elísabet Guðmundsdóttir í PAR- INU sagði: Tískan í ár er mun kvenlegri en verið hefur, og munu kjólar, pils og dragtir verða mikið í tísku í sumar. Alls konar blóma- skreytingar, blómabelti og „rykk- ingar" verða á þessum flíkum, og einnig mun verða mikið um pífu- kjóla. Buxur verða þröngar í sniðinu, og við þær verða notaðar víðar mussur og skyrtur. Litirnir eru mismunandi, hjá englendingum er mikið um „pastel" liti, Ijósblátt, Ijósbleikt, piparmyntugrænt og drapplitað. Skandinavareru afturá móti meira með svarta og hvíta liti, en ennfremur bleika, fjólubláa og rósableika liti. Skór verða með mjóum tám og mjóum hælum. Sævar Baldursson í KARNABÆ hafði eftirfarandi um tískuna að segja: Denim-efni eru og verða áfram mjög vinsæl í frjálsleg og þægileg föt. Auk þess munu khaki og calico standa þeim jafnfætis. Litirnir verða svart, ,,army-green", hinn sígildi khaki-litur, og ,,off- white." Bolir og skyrtur í þessum sömu litum verða mikið notaðir. I FACO selur þessar skemmtilegu hermannaskyrtur í hvítum, khakiog ,,Navy"lit. Þær koma bæðiídömu- og herrastærðum. Léttar og skemmtilegar sumar- skyrtur, sem ef/aust eiga eftir að ná mik/um vinsældum. Hjá versluninni ADAM, Laugavegi 47, fást hinar geysivinsælu Lee Cooper gal/abuxur, ADAM se/ur einnig gallabuxur frá FALMERS, og úrvalið er gífurlegt. 16 VIKAN18. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.