Vikan


Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 18

Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 18
Flest köflótt er nú að syngja sitt síðasta, en Ijósir litir eru vinsælir, eins og alltaf þegar sumarið nálgast. Kvenfólk mun hallast að níðþröngum buxum, en karlmenn eru íhaldsamari og vilja frekar beinar buxur. Jakkar og kápur úr khaki verða í tísku og svo úr gömlu og góðu efni, sem kallast drill. Allar skyrtur, blússur og peysur verða í víðara lagi. Það er lengi búið að reyna að koma mjóu tánni inn í skótískunni, en hún verður þó ekki allsráðandi. Hælarnir á karlmanna- skóm fara sífellt lækkandi, og botninn er mjög þunnur. Kvenskór verða hins vegar með mjóum, háum hælum. Opnir kvenskór verða í tísku eins og áður-. Kúrekastígvélin halda auðvitað sínu gildi, og sú tíska er varla búin að ná hámarki ennþá. Fínni föt standa alltaf fyrir sínu. Ný efni koma á markaðinn, en sniðin breytast ekki til muna. Flannel og þykk ullarefni verða notuð í karlmannaföt, og svo stendur slétta flauelið fyrir sínu. Kvenfólkið notar mikið af allskyns dressum úr khaki og calico. Karnabær leggur mikla áherslu á efnin, sem fötin eru úr. Það skiptir miklu máli, að koma með ný efni á réttum tíma, svo að maður lendi ekki á eftir tískunni. ★ Hjá KAHNABÆ fæst þessi sport- fatnaður, sem okkur var t/áð, að væri mjög ,,töff" og þægiiegur. Efniö er caiico, sem er tískuefnii ár. Fæst í svörtum ,,naturale", Ijósbláum, camel og hérmanna- grænum /itum. VersluninPARIÐ: Herraneribuxum og vestiúrdenimefni, semer jafntfyrir dömursem herra og fæst ístærðunum24-36. Skyrtan er úr köflóttu bómullarefni og fæst í 3 /itum, rauð-blá, og svart- köflóttu, stærðir, 34-42. Daman er i hermannagrænum ,,Canvas"-samvestingi, sem hefur náð gifurlegum vinsældum. Hann fæst einnig í svörtum /it, og stærðirnar eru S-M-L. KARNABÆR selur þessar ,,Pipe Line buxur, sem eru úr khaki. Þær fást í hermannagrænum Ht, svört- um, gráum, bláum og drapp. Bolurinn er þykkur bómullarbolur, semfæstí3litum.,, Tiska sem segir Herrann á myndinni er klæddur hinum vinsælu ADAMSON jakka- fötum með vesti, í Ijósgráum lit, en þessi föt fástí5-6 litum. Skyrtan er svört, en ADAM selur skyrtur í ótrúlega fjölbreyttu litaúrvali. Sér- staklega fallegur klæðnaður. 18VIKAN 18. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.