Vikan


Vikan - 05.05.1977, Qupperneq 19

Vikan - 05.05.1977, Qupperneq 19
PARIÐ, Hafnarstræti 15, Reykjavík og Hafnarstræti 85, Akureyri: Daman er k/ædd þröngum, svört- um, ,,canvas"-buxum, framieidd- umaf BÓTístærðunum26-31. Fást einnig i hermannagrænum lit. Mussan er frá DERES og fæst í rauðum, brúnum, svörtum, b/áum og hvítum litum, stærðir 34-42. Herrann er í ,,Heaven"-buxum, sem eru jafn t fyrir dömur sem herra. Fást í svörtum lit og stærðunum 8-16. Skyrtan er Ijósblá hermanna- skyrta, en þær fást i 5 litum og stærðunum S-M-L. Parið selur þessar klassísku s/étt- f/au/sdragtir, sem virðast ætíð eiga jafn miklum vinsældum að fagna. Þær fást í svörtu, gráu og bláu og stærðunum36-42. Herrann er I svörtum sléttflauelsbuxum frá DERES, en þær fást í stærðunum 26-31. Skyrtan er úr bómu/l, hvlt í grunninn með svörtum og gráum röndum, en þær fást einnig í dökkbláu, og stærðirnar eru 34-42. FACO, Lauga- vegi37, Lauga- vegi89og Hafn- arstræti 17: Buxnapils meðmynstraðri peysu. Settið fæstístærð- unum 10-12-14. Litirljósbrúntog hermannagrænt. Mjögódýrog þægi/egur klæðnaður. I 18. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.