Vikan


Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 29

Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 29
 Telamon konungur hefur sigrað hinn forna óvin sinn, Kasov konung og tvfstrað her hans. Nsú er hann í vandræðum, því að hann hefur ekki peninga til þess að borga málaliðum sínum. Vinir hins sigraða konungs, Kasovs, fá nýja von. Hin víggirta borg þeirra var laus við allt stríð. Þeir þurftu ekki að borga hinum flúnu hermönnum neitt. ,,Við eru ( betri aðstöðu en Telamon. Menn hans munu ekki berjast ef þeir fá engin laun. Við skulum loka hliðunum." Uppreisnin verður sjálfdauð, án þess að hinn nýji konungur þurfi að skipta sér nokkuð af. Hann læltur kalla á fjárhirði ríkisins og skattheimtumann og tilkynnir þeim, hvað hann vilji fá i skaöabætur. Þegar þeir fara kveinandi burt bætir hann við: ,,Viö munum safna auðæfunum saman á morgun. Hófadynur og vopnakliður gefur til kynna, að það muni þegar vera of seint. Telamon er kominn með herlið sitt. Þar bíöur prins Valiant þeirra ásamt vopnuöu herliði og vísar þeim veginn... ekki til Þessalóníku og öryggisins... heldur í hendur Telamoni, þar sem farangur þeirra er gerður upptækur og honum komið fyrir I fjárhirslum rikisins, þar sem hann á réttilega heima. Næst: Sá heimilislausi. En í húmi næturinnar safna hinir aöalbornu og kaupmennirnir saman eigum sínum og fara út úr borginni um suöurhliðið. © KinR Foaturos Syndicate, Inc.. 1976. Wond riRhts reserved. •i?3a Itt/ Wm 11 r . Cg Mf m LJ J jA 1k¥
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.