Vikan - 05.05.1977, Blaðsíða 34
Viö bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum
þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN,
pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en
miöana veröur aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur.
X
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500.
Lausnaroröiö:
Sendandi:
X-
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000.
~l
Lausnaroröiö:
Sendandi:
x-
LAUSN NR.25
1. verðlaun 5000
2. verð/aun 3000
3. verðlaun 2000
SENDANDI:
1 x2
VERÐLAUNAHAFAR
Þegar dregiö var úr iausnum á gátum nr. 20 komu upp eftirta/in nöfn:
VERÐLAUN FYR/R 1 X 2:
1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Kristín Bjarnadóttir, Þingvallastræti 18,
Akureyri.
2. verölaun, 3000 krónur, hlaut Sæmundur Gíslason, Skólageröi 47,
Kópavogi.
3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Margrét Ágústsdóttir, Mýratungu,
A-Barð.
VERÐLAUN FYRiR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA:
1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Jóhann J. Jóhannsson, Hafnarstræti
17, Akureyri.
2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Anna Einarsdóttir, Sæbóli,Reyðarfirði,
S. Múl.
3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Rut Þórðardóttir, Vífilsgötu 1,
Reykjavík.
VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN:
1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Hálfdán Óskarsson, Holtastíg 16,
Bolungarvík.
2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Elín Á. Siguröardóttir, Hraunbæ 50,
Reykjavík.
3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Friðbjörn Nielsson, Hvammstangabraut
20, Hvammstanga.
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Það er ekki kastþröng að þessu sinni! — Við eigum auðveldari leið til að
vinna spilið. Það er, ef austur á minnst þrjú lauf og fimm spil í spaða og
tígli. Hann má ekki eiga einspil í tígli. í þriðja slag tekur suður hjarta-
drottningu. Þá ás og kóng í spaða. Síðan ás og drottningu í laufi og tígli
kastað heima. Litlum spaða spilað frá blindum og trompaður. Tígulás
spilað og tígli á kónginn. Blindur er inni og þegar spaða er spilað frá
blindum er austur varnarlaus. Ef hann trompar kastar suður tígli sínum.
Ef austur trompar ekki verður hjartaáttan tólfti slagur suðurs.
LAUSNÁSKÁKÞRAUT
Svartur lék Re5!! 2. RxR — RxRH 3. Bg2 — DxB og hvítur gaf.
LAUSNÁMYNDAGÁTU
HOPPAR YFIR STEINA
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR
//
34VIKAN 18. TBL.
X