Vikan


Vikan - 05.05.1977, Side 41

Vikan - 05.05.1977, Side 41
Þessi leðurskjaldbaka, sem sýnilega er stœrri en hann Ragnar í Mela- skólanum, fannst látin í Stein- grimsfirði fyrir nokkrum árum. Árans vandrœði. Og kannski lika seli og allskonar önnur dýr. Nú, og svo sá ég í sjónvarpinu hérna um daginn myndir af þessu fína dýrasafni á Akureyri, með allskonar eggjum og öðru. Grös getur maður alltaf skoðað úti við á sumrin. Líka allskonar blóm, bæði í gróðurhús- um, þar sem þau eru geymd öllum til augnayndis, eins og appelsínu- tré, tómata eða vínber. Annars- konar náttúrfyrirbæri eins og jarð- vegsmyndanir, eldgos og þesshátt- ar — það er ekkert pláss fyrir það í öllum þessum húsnæðisvandamál- um, sem við eigum nú við að stríða, enda veitir ekkert af því, sem til fellur. Og svo vantar líka fleiri bíó. Sviðahausa étum við sjálfir, hestar eru ætlaðir til brúks, hundar eru bannaðir, og kettir eru allir komnir til Guðrúnar Sim. Beljur eru leiðin- legar, og kvalir fær maður í hausinn, ef maður ætlar að fara að asnast við að sýna einhverjum heiðursgestum The Natural History Museum of Iceland. Ég gæti samt látið mér detta i hug. að „Háttvirt Alþingi’’ gæti notað eitthvað af afgangstíma til að bera það undir alþingismenn, hvort ekki væri rétt að gefa þeim frí einn dag og fara með þá í rútubíl í margnefnt safn, svo þeir geti fræðst eitthvað um land og þjóð. Kannski þeir geti lika platað háskólarektor til að slást í förina? Þetta ægilega tígrisdýr er frá eynni Java, en kannski okkur eitthvað skylt, þvi að íslendingur gaf það safninu, svo allir mættu sjá, hvað kettir geta orðið stórir. Sértilboð Týlihf. Afgreiðum litmyndir í aibúmum Agfa-Kodak-Fuji-lntercolor Næstu vikur fylgir myndaalbúm hverri litfilmu er viö framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu Myndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhæg og fara vel í veski Varðvehið minningarnar í varanlegum umbúðum SENDUM'posmoFU ¥ l^~Austurstræti 7 18. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.