Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 14

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 14
August Strindberg og Siri von Essen hittust á götu einn heitan sumardag. Það var upphafið a£ frægu ástarævintýri, sem m.a. var kveikjan að verki þvi um Strindberg, sem sýnt var i Þjóðleikhúsinu fyrir skömmu og nefndist Nótt ástmeyjanna. Það veu* hrífandi verk og afburða vel leikið. Eins og fram kemur i eftirfarandi grein var Streindberg óvenju hrifnæmur og skáldlegur maður. Siri von Essen yfirgaf eiginmann sinn til að fylgja hinu mikla skáldi í blíðu og stríðu, en um siðir skildu þau eftir fjögurra ára niðurlægjandi þref fyrir skilnaðardómstólum. r Astir Siri Ástin er náttúrukraftur eins og eldingin, skrifaði August Strind- berg eitt sinn. Hann vissi hvað hann var að tala um, því þé var hann orðinn hugfanginn af Siri von Essen. Þetta hófst allt vorið 1875 í Stokkhólmi, sem þá var smábœr. í húsinu að Norrtullsgötu 12 bjuggu von Essen og A ugusts Strindberg Carl Gustaf Wrangel barón og liðsforingi, 33 ára gamall, kona hans Siri, fædd von Essen, 25 ára, og dóttir þeirra Sigrid, tæpra tveggja ára. Siri hafði hlotið svokallað fínt uppeldi á óðali ættarinnar í Finnlandi. Þegar hún var táningur flutti fjölskyldan til Svíþjóðar. Hún var einkabarn, viljasterk, stolt og einkar aðlað- andi. Carl Gustaf var ágætur maður að sögn vina hans, en sérvitur mjög. Burtséð frá dótturinni Sigrid, áttu hjónin engin sameiginleg áhugamál önnur en mikinn áhuga á leiklist. Alveg frá bernsku hafði Siri dreymt um að verða leikkona, en á þeim tima gat stúlka af góðum ættum ekki valið sér slíka atvinnu. Eftir að hún giftist Carl Gustaf, varð sá draumur hennar enn fjarlægari. Carl Gustaf spurði reyndar sjálfan sig hvort mögulegt væri fyrir hann að vera liðsforingi áfram, ef kona hans veldi leiklistarbraut- ina. — Nei, það var ógerningur! En hjónin fóru oft í leikhús og á kvöldin las Siri upphátt fyrir eiginmann sinn, vanalega klassisk verk. Hún var sérstakur aðdáandi August Strindbergs, sem nýlega '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.