Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 44

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 44
,,Já, elskan, þú getur keypt þér nýja skó," sagði hann. Svo að ég tók með ánægju þátt í leitinni með honum. Hann fann seðilinn, þegar hann stakk hendinni af tilviljun ofan í buxnavaxann. ,,Hér er hann vinan! Ég fann hann!” sagði hann. Ég hljóp niður eftir götunni, yfirspennt, til að segja frá þvi, að við hefðum sjö rétta í getraununum. ,,Það þarf átta til, Keith” sagði pabbi og veifaði dagblaði. Keith fór með Geoff bróður mínum niður á pósthús til að senda skeyti til forráðamanna keppninn- ar, um að hann hefði tilkall til vinningsins, og síðan fórum við á Leiðin miHi Hafpanna og Grfnda- víkur var mjög bfykíyfii,*' og stóðu k/uppir upp úr veqmum á stöku stáö. A þessari mynd rná sjá Lscortinn, sem ég ók, að skoppg yfir kláppir i krappri beygju. Átökm á bHinn.vörð gífurleg, og er rríesiþ furða, að hann hafi staðist al/a pessa áreyns/u krána. Við vorum alsæl, hlógum og skríktum; hvað ætluðum við að gera við 75.000 pundin, sem við héldum, að við mundum vinna? Við ætluðum að kaupa okkur stórt hús og lítinn bíl. Við ætluðum að kaupa leikföng handa börnunum, handklæði með ísaum- uðum ,,Hans” og ,,Hennar” — við ætluðum að gera milljón hluti. Þeir hljóma svo kjánalega núna. VIÐ GETUM EKKI HAFA UNN- IÐ - ANNARS VÆRU ÞEIR KOMNIR. Sunnudagurinn var hræðilegur. Við urðum þunglynd af biðinni og fórum að efast um, að við hefðum unnið. Hvað nú ef Keith hefði gleymt að póstleggja seðilinn, eða ef hann hefði nú týnst á leiðinni með póstinum? , ,Ég sendi seðilinn örugglega, var það ekki Viv?” spurði Keith stöðugt. ,,Ég er viss um, að ég hef ekki fyllt hann rétt út. Við getum ekki hafa unnið,” sagði hann um kvöldið. ..Þeirværu komnir hingað, ef við hefðum unnið.” Ég fór inn i barnaherbergið. Mér leið svo illa, þar sem ég stóð og horfði á börnin sofandi, og ég hugsaði með mér: ,,Jæja, ég er búin að lofa að gefa þeim bíla og leikföng — við erum búin að lofa að gefa þeim allan heiminn”. Það gerðist heldur ekkert næsta morgun. Ég var í eldhúsinu, innan um óhreint leirtau, og tárin streymdu niður kinnar minar. Ég grét, já, svo sannarlega grét ég. Rétt fyrir klukkan eitt bjó ég tii hádegismat handa pabba og Keith. Rétt fyrir klukkan tvö var bankað á dyrnar, og ég fór og opnaði. Fyrir utan stóð feitur, gráhærður maður. Hann spurði, hvort Keith Nicholson byggi þarna. Honum þætti það leitt, hve þeir hefðu tafist, en þeir væru frá Littlewood getraununum, og billinn hefði bilað á leiðinni. Ég hrópaði upp yfir mig. ,,Keith, hér er kominn maður frá getraun- unum!” Keith kom hlaupandi, en pabbi skellti honum um koll. Þetta var eins og hjá snarvitlausu fólki! Það urðu slagsmál, og pabbi komst fyrstur að dyrunum. Maðurinn frá Littlewoods sagði við mig: ,,Þetta er allt í lagi vinan. Ég færi ykkur góðar fréttir.” Við vissum ekki, hversu góðar þessar fréttir voru, fyrr en farið var með okkur til London og okkur færð ávisun að upphæð 152.319 pund. Þetta var upphaf nýs lífs fyrir okkur Keith og börnin, byrjunin á mikilli hamingju, en um leið upphaf þjáninga og sorga. Framhald í næsta blaði. Alltíhvín Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavík- ur, en svo heitir klúbbur sá, er stofnaður var að tilstuðlan F.Í.B., stóð nýlega fyrir rally, eða ralli, eins og Bjarni Felixson kallar það. Rall þetta var 350 kílómetra langt, eðalOOkm lengra en rallið í fyrra. í fyrra voru ekki nema um 6 km, sem voru reglulega slæmir, en um 50 km nú. ísólfsskálavegur var þó allra verstur, þareð stór hluti hans var eitt drullusvað, sem var á mörkunum að kallast jeppum fært, hvað þá fólksbílum. BETRA SKIPULAG. í þetta sinn voru gerðar nokkrar breytingar á skipulagi rallsins frá þvi, sem áður hefur verið. Þar má nefna, að ökumönnum var gefin upp akstursleiðin hálfum mánuði fyrir keppni. Keppendur gátu því kynnt sér leiðina vel, áður en til keppni kom. Ekki fengu keppend- ur neina leiðaþók að þessu sinni, heldur var ætlast til, að þeir útbyggju sínar leiðabækur sjálfir. Þetta keppnisform gerði það að verkum, að ökumenn þekktu 44 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.