Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 16

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 16
hana um að segja manni sínum allt, en hún neitaði. Kannske var hún hrædd við hin gifurlegu umskipti í skapi Augustar, en sveiflaðist frá auðmýkt til reiði, frá góðmennsku í ruddaskap, frá áhyggjuleysi í örvæntingarfulla hræðslu. En þegar Carl Gustaf loks fékk að vita hvaða tilfinningar eiginkona hans og August Strindberg báru til hvors annars, tók hann því með ró. Liðsforingi varð að hugsa um virðuleika sinn. Hann og Siri ákváðu að þau þrjú skyldu vera vinir sem áður. Nei, slíkur leikur átti ekki við August. Hann skrifaði Carl Gustaf: ,,...ég get aldrei hitt ykkur aftur — það yrði bara til að kynda undir hinn mikla eld — og vera stöðug móðgun við þig — og ætti ég að fara að móðga þig? Aldrei! Ég get ekki hræsnað lengur — ég elska hana af lifi og sál — en ég elska einnig þig og barnið þitt!” En August gat ekki gleymt Siri! Nokkrum dögum síðar skrifaði hann: ,,En hvernig get ég séð þig? Eg set ekki ruddaskap manns þíns fyrir mig lengur...er nokkurt vit í því hjá okkur að sitja eins og þjófar heima hjá þér? Viltu að hann misbjóði mér svo að ég geti ekki svarað fyrir það sem gerist, kannske það versta? Blóð mitt er ekki alltaf svona rólegt!” Byrjun bréfa hans þetta vor, tala sinu máli: ,,Elsku litli æringinn minn”, Elsku litli gimsteinn,” ,,Ástin mín, kær- ust allra.” Og svo 13. april 1876: „Satans ljóska! í Guðs bænum! Leyfðu mér að hitta þig i kvöld. Leyfðu mér að krjúpa fyrir þér!” Þetta var sama dag og Carl Gustaf og Siri fóru til lögfræðings til að fá skilnað. Það að Siri var í bréfinu kölluð „Satans ljóska” getur haft þá skýringu að nokkru áður hafði hún sagt við August ,,það koma þær stundir þegar ég get verið hinn versti Satan.” Nokkrar línur frá Siri: ,,Minn, minn! minn! og engrar annarrar! Ef nokkur vogar sér að koma nærri þér, skal ég klóra úr honum augun. — Ef ég hefði þig hér, fengir þú langan, heitan koss! Komdu samt ekki — við verðum að vera skynsöm... Allt vorið og sumarið reyndi Siri að halda báðum mönnunum, öll þrjú áttu að vera vinir og láta eins og ekkert hefði í skorist. Þrátt fyrir hið óskipulega einkalif sitt var Strindberg mjög framkvæmdasam- ur. Auk þess að vera aðstoðarmaður við Konunglega bókasafnið skrifaði hann óteljandi greinar fyrir lista- siður dagblaðanna. Hann endur- bætti ,,Mester Olof”, var Stokk- hólms fréttaritari fyrir Dagblað Helsingfors, og hafði i huga að byrja á nýju dagblaði. Hann athugaði einnig möguleikana á að koma sér upp sinu eigin leikhúsi, þar sem Siri gæti leikið í leikritum hans. Þegeu- Siri valdi þann kostinn að eyða lífi sínu með August Strindberg, gat hún loks náð takmarki sínu — að verða leikkona. Hún byrjaði í taltimum til að losna stokkið frá Bláfjöllum til Himalaya, mér finnst ég vera sem kókospálmi við Amazonfljótið, fellibylur sem lætur bresta í Andesfjöllunum, en ég lifi allt af, því það er ungt birki- tré hátt uppi milli Kolmgarden og Stadjan, sem ég elska.og það elskar mig! Elskaðu mig alltaf, annars bít ég þig á barkann svo þú deyjir. — Þinn Romeo.” Það væri rangt að líta ekki einnig láta kaffikvörnina meda svo það láti i eyrum eins og fegursta tónlist — ég fer á torgið og kaupi kartöflur, en hyl þær með blómum.” I miðjum æfingum fyrir frum- sýningu Siriar, dó Sigrid litla, en aðeins 14 dögum siðar kom Siri fram í fyrsta sinn og fékk góða dóma. Og loksins, 30. desember 1877, klukkan hálf átta að kvöldi, giftu Siri og August sig að heimili Þetta er gömul mynd af Strindberg og Siri meðan allt lék í lyndi. við finnska hreiminn og fékk loforð um hlutverk innan skamms. Lítill timi var aflögu fyrir dótturina Sigrid, sem var orðin heilsuveil. En August krafðist mikillar umönnunar af Siri. Þegar hún skrapp í ferðalag með móður sinni og frænku, fékk hún örfáar línur frá honum: ,,Ef ég fæ ekki að koma til þín í dag eða seinnipartinn á morgun, þá mun ég skjóta alla niður á Drottningargötu og jafna Ladugárdslandið við jörðu! — Þú skalt vera góð við mig, því án þín lifi ég aðeins hálfu lífi!” Siri elskaði leikhúsið, en hvom af þessum tveimur mönnum elskaði hún í raun og veru? Kannski vissi hún það ekki sjálf. Þau fáu bréf, sem hafa fundist frá þessum tíma, bera vitni um hugarangur og næstum bamalega ósk um að fá að halda þeim báðum. ,,Þú elskar mig — ekki satt? — Ö, hversvegna, hversvegna elskar hann mig ekki, hann sem var eiginmaður minn, hann sem var skyldugur til þess? Ég'held ég muni elska hann áfram. Já, það mun ég gera, en ég elska þig líka. Ö! Hvers vegna get ég ekki elskað ykkur báða — er mikil ást synd?” En August var ekki í vafa: ,,Mér finnst ég vera sterkur eins og afriskt ljón, mér finnst ég geta Atriði úr leikritinu Nótt ástmeyjanna eftir Per Olov Enquist. Erllngur Gislason sem Strindberg, Kristbjörg Kjeld sem Marie Caroline David og Hega Bachmann sem Siri von Essen. á bréf sem var mun raunverulegra: „0, vitið þér ekki að ég á töfrasprota sem þurrkar vatnið á klöppunum — að ég get skapað list úr engu ef því er að skipta. Ég skal sínu. Brúðkaupsgestir vom nokkrir vinir — og Carl Gustaf Wrangel. August hafði sterkan vilja, en Siri var samt sú sterka. Eða kannski var það hann sem elskaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.