Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 9
— Hvaða djöfulskap eruð þið
mamma þín nú að brugga?
★ ★ ★
Það voru tvær kerlingar (
Louisville í Kentucky, sem erfðu
115 þúsund dali við andlát geitar,
sem var eign fjarskyldrar frænku
þeirra.
+
Þegar markvörð fótboltaliðs
greindi a um mark við framvörð
hins liðsins í Mexicó City, þá hljóp
framvörðurinn beint til búnings-
klefans, kom aftur með skamm-
byssu í höndunum og skaut
mörgum skotum í markmanninn.
+
Ameríkanar drekka að meðaltali
(eða eyða) um 270 lítrum vatns á
hverjum degi.
★
— Það væri ekki amalegt, að
geta sagt þetta!
— Ég veit vel hvað ég á að gera,
ég veit bara ekki hvernig ég á að
gera það!
I NÆSTU lflKU
VIÐTAL VIÐ JÖHANN G.
,,Það er svolítil saga á bak við þetta lag. Ég settist einu
sinni niður í viðurvist vinkonu minnar ogbróður og sagði:
Nú ætla ég að semja dæmigert vinsældarlag — og samdi
„Don’ttry tofoolme.” Svo ætlaðiégbaraað gleyma þvi,
enþau vildu, aðéghirtiþað." Þettaer örlítið sýnishornúr
viðtali við Jóhann G., sem birtist í næstu Viku. Jóhann
þekkjaallir, semeitthvað eru inni i popptónlistinni, hann
semur lög og texta og syngur svo og leikur á sum
hljóðfærin sjálfur. Vinsælasta lagið hans um þessar
mundir er hins vegar i annarra höndum: ,,Fiskurinn
hennar Stinu” í flutningi Hauka.
AMERÍSKI
DRAUMURINN HOLDI
KLÆDDUR
NýjastastjarnaníHollywood, Sylvester ,,Sly"Stallone,
sem skrifaði handrit Oscarsverðlaunamyndarinnar
„Rocky,” stjórnaði myndinni og lék sjálfur aðalhlut-
verkið, veit svo sannarlega, hvað það er að öðlast frægð.
Stallone er fæddur í New York og var algjörlega
óþekktur, þar til fyrir nokkrum mánuðum, að „Rocky”
færði honum frægðina og það, svo um munaði. Hver er
þessi dökkhærði þéttvaxni maður, sem getur leikið
ástarsenurog hnefaleikasenur jöfnum höndum? Hann er
ameríski draumurinn holdi klæddur. Það er grein um
Stallone i næstu Viku.
ÞAÐ VAR FYRIR 60
ÁRUM
Þessa vordaga eru stúdentar viðs vegar um landið sem
óðast að fá hvítu kollana sína. Reyndar er sú athöfn ekki
lengureinsárstiðabundin ogfyrrum.þegarallirsettuupp
húfurnar i kringum 17. júní. Menntaskólunum hefur
fjölgað, ogsumireigaþaðjafnveltilaðútskrifa stúdenta
á miðjum vetri. ! næsta blaði má lesa frásögn Vilhjálms
Þ. Gíslasonar fyrrverandi útvarpsstjóra, þar sem hann
minnist gamalla skóladaga í Menntaskólanum í
Reykjavík, en Vilhjálmur og bekkjarfélagar hans eiga
einmitt 60 ára stúdentsafmæli nú i vor.
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Aðalsteinn Ásb. Sigurðsson,
Anna Kristine Magnúsdóttir, Guðmundur Karlsson, Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur
Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn. auglýsingar. afgreiðsla
og dreifing i Síðumúla 12. Símar 35320—35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 350. Áskriftarverð kr. 3.900
fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 7.370 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram.
Gjalddagar: Nóvember, febrúar, mai, ágúst.
20. TBL.VIKAN 9