Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 37

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 37
,, Sprengja um borð íBritannic,, í Tónabíói Tónabíó mun sýna um þessar mundir myndina „Juggernaut", eöa „Sprengja um borð í Britann- ic", eins og hún nefnist í íslensku þýðingunni. Kvikmyndin gerist um borð í 25000 lesta skemmti- ferðaskipi, Britannic, sem er með rúmlega 1000farþega innanborðs. Skyndilega berst þessi hótun um að sprengja skipið í loft upp: „Greiðið mér eina og hálfa milljón dollara í dögun, eða stærsta skemmtiferðaskip í heimi mun rifna eins og sardínudós og 1200 menn, konur og börn láta lífið. Góðan dag, Juggernaut" Allt er sett á annan endann um borð og reynt að finna sprengj- -,una, og hið frjálslega andrúmsloft meðal fólksins, sem er á skemmti- :glingu, algjörlega eyðilagt. Framleiðandi myndarinnar er David Picker, en hann var á sínum tíma framleiðandi hinnar frægu myndar „Lenny", sem flestir kannast við. Stjórnandi er Richard Lester, en hann stjórnaði m.a. „Three Musketeers" og Bítla- myndinni „A Hard Days Night". Með helstu hlutverk fara: Richard Harris, Omar Sharif, David Henn- ings, Anthony Hopkins, Shirley Knight, lan Holm og Clifton James. Sýningartími er 109 mín- útur. Omar Sharif leikur skipstjórann á Britannic. 20. TBL.VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.