Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 29

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 29
 |UL fosjin, Val er í heldur slæmu skapi þennan morgunn. Hann ætlar að gera eina tilraun enn til þess að fá Helenu með sér til Þoku- eyja. Þá man hann skyndilega eftir því að konungurinn, Telamon, er ókvæntur. „Kannski er hann þegar orðinn hrifinn af henni, því að hann virðist fylgjast vel með öllum gerðum hennar. Ef til vinn get ég haft einhver áhrif, svo að þetta gangi í rétta átt." Þegar Val kemur til Kastalans sér hann Helenu, þar sem hún situr við sauma í garðinum, og uppi á virkisveggnum er Telamon og horfir niður löngunaraugum. Val heldur til Telamons og lítur niður um leið og hann segir: „Aumingja Helena, hversu sorgleg eru örlög hennar. Þegar maðurinn hennar, Dionseus, var dæmdur vegna svika fylgdi hún honum i útlegðina, en hann eyðilagði alla framti hennar og skildi hana eftir allslausa. ,,Án heimanmundar er gifting inn í aðalsfjölskyldu óhugsandi. Það er siður. Nú veldur fegurð hennar henni angri." © ih lt\ Hann flýtir sér inn á krána, þar sem hinir tuttugu menn hans, sem hafa fylgt honum á ferð hans eru saman komnir. „Takið saman pjönkur ykkar. Viö leggjum af stað heim í dögun." „Hún er prinsess, afkomandi gamallar konungsættar," andmælir Telamon, ,,og ég er bara konungur tveggja smáborga... Mundi hún?" „Spurðu hana," segir hinn ráðagóði Val. Val bíður við garðshliöiö uns hann er þess fullviss að mágkona hans hafi fundið hamingjuna, sem hún hefur lengi þráð. Br*v . i 'ig íf i wl líj Tlfe.vX- wrzyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.