Vikan


Vikan - 19.05.1977, Qupperneq 29

Vikan - 19.05.1977, Qupperneq 29
 |UL fosjin, Val er í heldur slæmu skapi þennan morgunn. Hann ætlar að gera eina tilraun enn til þess að fá Helenu með sér til Þoku- eyja. Þá man hann skyndilega eftir því að konungurinn, Telamon, er ókvæntur. „Kannski er hann þegar orðinn hrifinn af henni, því að hann virðist fylgjast vel með öllum gerðum hennar. Ef til vinn get ég haft einhver áhrif, svo að þetta gangi í rétta átt." Þegar Val kemur til Kastalans sér hann Helenu, þar sem hún situr við sauma í garðinum, og uppi á virkisveggnum er Telamon og horfir niður löngunaraugum. Val heldur til Telamons og lítur niður um leið og hann segir: „Aumingja Helena, hversu sorgleg eru örlög hennar. Þegar maðurinn hennar, Dionseus, var dæmdur vegna svika fylgdi hún honum i útlegðina, en hann eyðilagði alla framti hennar og skildi hana eftir allslausa. ,,Án heimanmundar er gifting inn í aðalsfjölskyldu óhugsandi. Það er siður. Nú veldur fegurð hennar henni angri." © ih lt\ Hann flýtir sér inn á krána, þar sem hinir tuttugu menn hans, sem hafa fylgt honum á ferð hans eru saman komnir. „Takið saman pjönkur ykkar. Viö leggjum af stað heim í dögun." „Hún er prinsess, afkomandi gamallar konungsættar," andmælir Telamon, ,,og ég er bara konungur tveggja smáborga... Mundi hún?" „Spurðu hana," segir hinn ráðagóði Val. Val bíður við garðshliöiö uns hann er þess fullviss að mágkona hans hafi fundið hamingjuna, sem hún hefur lengi þráð. Br*v . i 'ig íf i wl líj Tlfe.vX- wrzyr

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.