Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 8

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 8
-7” 33 Cna GRILLBEKKUR: Efni: 1 stk. 19 mm spónaplata 70X200 sm 2 stk. 10 mm spónaplata 35X61 sm. 6 stk. 45X45 mm heflaðir furubitar 68 sm. 2 stk. 22X95 mm hefluð furuborð 195 sm 2 stk. 22X95 mm furuborð 61 sm langt 4 stk. 9X34 mm heflaðir furulistar 61 sm langir 5,5 m 6X22 mm heflaðir furulistar (kantur) 21 /2" galvaniseraðir naglar, 1" galv. naglar, lím 2stk. 6 mm járnteinar.lþið miðið lengdina við það, hve stórt hólf þið hafið). ZS Crn 7----- / £ Cry? 7----- 70 cm Vinnulýsing: Þiðbyrjiðáaðsníða efnið niður, einsog gefið er upp í efnislistanum. Fæturnir eru negldir og límdir við langböndin. Bilið milli fótanna við hillurnar á að vera 35 sm. Gætið þess, að fæturnir séu réttir. Neglið og límið hliðarböndin, neglið og límið borðplötuna á. Neglið og límið kantlistana á og komið hillunum fyrir. Sagið út fyrir skúffunni. Komið járnunum fyrir. Gætið þess, að skúffan sé í 10 sm fjarlægð frá borðinu og hengið hana í járnin. 7^ 7' \ I 1 1 /2/2 * 95 ry> heí/að furuborð ‘V'S'* hef/aðir furufætur i9 n/ri. spónap/ata járn / \ . úrtekt fyrir skúffu 6x21ntnt .kantlisti 22 x 95'ntM hef/að furuborð 9x3Vftm hef/aðir furu/istar / ~ ' 95~k9Ffttm heflaðir furufætur ‘lOntiYt: spónaplata, hilla 1—t *—i — GRILLBORÐ: Efni: 1 stk. 19 mm spónaplata 12X120 sm 2stk.22X95mmhefluðfuruborð 115sm löng 2 stk. 22X95 mm hefluð furuborð 110,5 sm löng 4 stk. 45X45 mm heflaðir furubitar 68 sm langir ca. 5 m 6X22 mm heflaðir furulistar (kant- listar) 2 stk. 6 mm járnteinar 2 1/2" — 1" galvaníseraðir naglar, lím. Vinnulýsing: Sníðið efnið niður, eins og gefið er upp í efnislistanum. Neglið og límið fæturna á hliðarböndin. Neglið og límið langböndin. Neglið og límið borðplötuna. Neglið og límið kantlistana. Sagið úr fyrir skúffunni. Komið járnunum fyrir og hengið skúffuna á þau. Ath., að 10 sm bil sé allt í kringum skúffuna að borðplötunni. 8 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.