Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 43

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 43
AAissið ekki fótanna """^\ C^r Skeilunni :ill • Koyk.iavik' I -J y I 11011 IvJI OI> Simar K 2(i-7(l & H-2ti-71 okkur. Ég sá um heimilið og annaðist börnin, meðan mamma var i vinnunni, þó ég væri ekki nema 9 ára. Til að létta undir með fjárhaginn, vann ég með mömmu á akrinum, alltaf þegar ég átti fri í skólanum. Eftir að ég lauk skólanámi. hóf ég störf við sælgætisverksmiðju i Castleford, þar sem ég fékk 2 pund á viku. Stelpurnar, sem ég vann með þar, fóru með mig á dansleiki á föstudagskvöldum. Þar hitti ég Matt, sem varð fyrsti eiginmaður minn. Ég var 16 ára, þegar við giftumst. Ég býst við, að ég hafi bara gifst honum til að komast að heiman; hjónabandið varði aðeins í hálft ár, þvi ég hafði þá þegar kynnst Keith Nicholson og var orðin alvarlega ástfangin af honum. Ég hef verið gift fimm sinnum, en Keith var sá eini, sem ég elskaði. Erfiðleikar tengja fólk saman, ef það elskast i rauninni. Það má segja, að það hafi ekki verið svo auðvelt að ala upp fjögur börn í fátækt, sen samt var það ekki svo erfitt, þar sem við Keith vorum svo samrýmd. Við áttum ekkert, — ekkert útvarp, ekkert sjónvarp, ekki einu sinni nægan mat, en við vorum vön að fara i rúmið kl. 10 á kvöldin og eyða hálfri nóttinni í að elskast. Um tima gekk Keith alltaf til og frá vinnu til að spara strætisvagna- peningana, og hann minnkaði líka reykingarnar til að spara. Hann sagði mér ekki af þessu. Að viku liðinni hafði hann skipt allri smámyntinni i seðil. Eftir hálft ár var hann búinn að safna 12 pundum og gaf mér þau með þeim orðum, að þau væru handa mér fyrir það, hvað ég hefði verið góð og elskuleg eiginkona. Tólf pund! I mínum augum var það heill fjársjóður! Þettp var yfirþyrmandi tilfinning — hvernig hann gaf mér þá, hvernig hann hafði safnað þeim! Ég grét og grét og fannst þetta sönnun sannrar ástar. Þessir peningar höfðu i rauninni meira gildi fyrir mig en allur vinningurinn, sem við hlutum í getraununum. I‘!g sólundaði þeim heldur ekki. Það eina, sem ég keypti mér, voru nælonsokkar. Ég keypti ódýra skyrtu á Keith, og afganginum eyddi ég í mat, þar með talið í sérstakan kvöldverð fyrir okkur Keith og börnin. Þetta var dásam- legt, eins og veisla — kjúklingar, bakaðar kartöflur, blómkál og grænar baunir og stór pakki af ís í eftirmat. Ég vissi ekki einu sinni, að það þyrfti að taka kjarnann úr baununum, en þetta var afburða kvöldverður. Það var á laugardegi, sem við JALLATTE S.A. ,,ÉG ER VISS UM, AÐ ÉG HEF PRESSAÐ GETRAUNASEÐILI- INN MINN” SAGÐI KEITH. Þegar hér var komið sögu, höfðum við eignast sjónvarp, og Keith var að fylgjast með úrslitun- um i fótboltanum, á meðan hann rakaði sig. Hann kallaði til min, að hann hefði einn réttan, síðan tvo, þrjá og loks var svo komið, að hann hafði sex rétta, og ég spurði hann, hvort það tæki því fyrir mig að verða spennt. ,,Það tekurþví, ef við fáum tvo rétta til viðbótar”. Einn réttur kom til viðbótar. Þá höfum við sjö! ..Réttu mér handklæði,” kallaði Keith. í æsingnum skar hann sig með rakvélinni. og blóðið draup ofan á skyrtuna hans. ..Réttu mér sparibuxurnar mínar!” Siðan þreif- aði hann ofan í vasann. ..Finndu seðilinn." Hann leitaði i sparibuxunum. ..Ég er viss um. að ég hef pressað afritið af getraunaseðlinum”, sagði hann. Hann leitaði í vösunum, en hann var ekki þar. Svipurinn á honum! Hann þeyttist um allt hús — reif upp nimfötin og opnaði allar skúffur. Hann mundi e.kki betur en hann hefði póstlagt getraunaseðilinn. en hann gat hvergi fundið afritið af honum. ..Við gætum grætt oftjár á þessu — við gætum ke.vpt okkur íbúð eða eitthvað. Maður veit aldrei. Við gætum i það minnsta borgað húsaleiguna." sagði hann. ,.Ga>ti ég kevpt mér nýja skó Keith?" spurði ég. því skórnir mínir voru orðnir götóttir. og þegar við fórum á krána. þurfti ég að fá lánaða skó af Jess svstur minni. SOFTAHE Þolir 25 þúsund Wolta spennu gerðum okkur ljóst, að við hefðum unnið i getraununum. Við höfðum ekki farið út i marga mánuði, og okkur var farið að hundleiðast, svo við ákváðum að fara á krána og skemmta okkur aðeins og fengum pabba til að koma og gæta barnanna. Keith pressaði buxurnar sínar, og ég þvoði mér um hárið og baðaði börnin. •og ég borgaði umhugsunarlaust yfir þúsundir punda fyrir stóra bandaríska bila og stafla af glæsilegum fatnaði handa sjálfri mér. o s,ál,áhe,,a labeur Q Svamptápúöi 0 Ytri sóli 0 Hliföarbrún fi fi- ðy Sterkur blindsóli llstoð Jallatte öryggisskórnir IXUr og liprír. Leöriö sérstiltlega vatnsvariö. Stálhetta yfir tá. Sólinn soöinn án sauma. Þolir hita og frost. Stamur á is og oliublautum gólfum llagstæll verö — Senrium um allt land. Svamppúði Fóöur Yfirleður Hælkappi Nýjar gerðir allegra 20. TBL.VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.